Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Október Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2017 13:15 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Uppfært: Útsendingunni er lokið og má sjá hér fyrir neðan. Hægt er að renna yfir spurningarnar sem bárust á Facebook-síðu Vísis. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Í raun ertu eins og mjúkur koddi Elsku Krabbinn minn. Þú ert svo skemmtilega opinn og upplífgandi, en samt svo ofurviðkvæmur eins og lítill spörfugl. Þú getur verið svo rosalega harður og ákveðinn en í raun ertu eins og mjúkur koddi. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Hefur of mikla orku til að hangsa Elsku Hrúturinn minn. Það er viss ró í kringum þig, en svo ótalmargt í uppsiglingu. Þetta er algjörlega þinn mánuður vegna þess að fullt tungl í Hrútsmerkinu er á þessum mánuðum. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú þarft ekki fimm háskólagráður Elsku hjartans duglega Steingeitin mín. Þú hefur unnið svo marga sigra og ert með sigurvegaramerkið um hálsinn á þér, ekki breyta því merki í hengingaról og láta orku Steingeitarinnar draga þig niður í kassalaga Excel-pakka. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Getur boðað jarðskjálfta Elsku hjartans smarta Vog. Þú ert svo sannarlega að fara inn í spennandi upphaf í lífi þínu og mjög margt mun koma þér á óvart og hefur komið á óvart á síðustu dögum. Í þér býr svo gömul sál, sem vill að allt í kring sé með friði og spekt. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Hefur verið mikill rússíbani í kringum þig Elsku Ljónið mitt. Þér finnst líf þitt stundum fara úr skorðum. En það er svolítið út af því að þú hefur svo mikið ímyndunarafl og þú átt það til að fyllast hugljómun sem þýðir að ef þú ert spennt fyrir einhverju leggurðu þig 1000% fram og talar stöðugt um það sem heillar þig. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að byggja svo sterkar undirstöður Elsku magnaði Bogmaðurinn minn. Opnaðu augun aðeins betur og þá sérðu að þú ert að fara hárrétta leið. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Í hvert skipti sem þú gefur muntu fá tvöfalt tilbaka Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo ólíkur fjöldanum en samt svo dásamlega þægilegur. Þú átt það til að vera dálítið stressaður og núna ertu bara búinn að vera með lokuð augun í einhvern tíma. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Alltaf fljótur að fara losna við pirringinn Elsku Tvíburinn minn, þú alheimsins miðpunktur! Þú ert miðpunktur þótt þú sért bara með sjálfum þér á rigningardegi. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ef þú lætur þig bara fljóta þá drukknarðu Elsku hjartans merkilegi Sporðdrekinn minn. Þú ert ekki alveg viss allar stundir um hvort þú sért að koma eða fara, hvað þú vilt eða hvað þú vilt ekki. Það er svo sem í lagi en hafðu undirstöðurnar þó alveg á hreinu. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Þú ert í eðli þínu eikartré Elsku Nautið mitt. Þú hefur verið undir miklu álagi í dálítinn tíma, en ég er með nýtt orð fyrir þig yfir álag, það kallast bara lífið! Þér hafa fundist aðstæður í kringum þig hafa verið afskaplega erfiðar en ef þú hugsar til baka þá hefur þú gengið í gengum miklu meiri erfiðleika en núna. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Munt skila öllu af þér algjörlega fullkomlega Elsku hjartans umhyggjusama Meyjan mín. Þú þarft að vita það að þú getur treyst á sjálfa þig skilyrðislaust og öðlast meiri trú á eigin verðleika. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Hindranirnar eru bara ímyndun Elsku Fiskarnir mínir. Það er svo sannarlega hægt að segja að húmor og hugvit séu ykkar einkenni. 6. október 2017 09:00 Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fleiri fréttir Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Uppfært: Útsendingunni er lokið og má sjá hér fyrir neðan. Hægt er að renna yfir spurningarnar sem bárust á Facebook-síðu Vísis.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Í raun ertu eins og mjúkur koddi Elsku Krabbinn minn. Þú ert svo skemmtilega opinn og upplífgandi, en samt svo ofurviðkvæmur eins og lítill spörfugl. Þú getur verið svo rosalega harður og ákveðinn en í raun ertu eins og mjúkur koddi. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Hefur of mikla orku til að hangsa Elsku Hrúturinn minn. Það er viss ró í kringum þig, en svo ótalmargt í uppsiglingu. Þetta er algjörlega þinn mánuður vegna þess að fullt tungl í Hrútsmerkinu er á þessum mánuðum. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú þarft ekki fimm háskólagráður Elsku hjartans duglega Steingeitin mín. Þú hefur unnið svo marga sigra og ert með sigurvegaramerkið um hálsinn á þér, ekki breyta því merki í hengingaról og láta orku Steingeitarinnar draga þig niður í kassalaga Excel-pakka. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Getur boðað jarðskjálfta Elsku hjartans smarta Vog. Þú ert svo sannarlega að fara inn í spennandi upphaf í lífi þínu og mjög margt mun koma þér á óvart og hefur komið á óvart á síðustu dögum. Í þér býr svo gömul sál, sem vill að allt í kring sé með friði og spekt. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Hefur verið mikill rússíbani í kringum þig Elsku Ljónið mitt. Þér finnst líf þitt stundum fara úr skorðum. En það er svolítið út af því að þú hefur svo mikið ímyndunarafl og þú átt það til að fyllast hugljómun sem þýðir að ef þú ert spennt fyrir einhverju leggurðu þig 1000% fram og talar stöðugt um það sem heillar þig. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að byggja svo sterkar undirstöður Elsku magnaði Bogmaðurinn minn. Opnaðu augun aðeins betur og þá sérðu að þú ert að fara hárrétta leið. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Í hvert skipti sem þú gefur muntu fá tvöfalt tilbaka Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo ólíkur fjöldanum en samt svo dásamlega þægilegur. Þú átt það til að vera dálítið stressaður og núna ertu bara búinn að vera með lokuð augun í einhvern tíma. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Alltaf fljótur að fara losna við pirringinn Elsku Tvíburinn minn, þú alheimsins miðpunktur! Þú ert miðpunktur þótt þú sért bara með sjálfum þér á rigningardegi. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ef þú lætur þig bara fljóta þá drukknarðu Elsku hjartans merkilegi Sporðdrekinn minn. Þú ert ekki alveg viss allar stundir um hvort þú sért að koma eða fara, hvað þú vilt eða hvað þú vilt ekki. Það er svo sem í lagi en hafðu undirstöðurnar þó alveg á hreinu. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Þú ert í eðli þínu eikartré Elsku Nautið mitt. Þú hefur verið undir miklu álagi í dálítinn tíma, en ég er með nýtt orð fyrir þig yfir álag, það kallast bara lífið! Þér hafa fundist aðstæður í kringum þig hafa verið afskaplega erfiðar en ef þú hugsar til baka þá hefur þú gengið í gengum miklu meiri erfiðleika en núna. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Munt skila öllu af þér algjörlega fullkomlega Elsku hjartans umhyggjusama Meyjan mín. Þú þarft að vita það að þú getur treyst á sjálfa þig skilyrðislaust og öðlast meiri trú á eigin verðleika. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Hindranirnar eru bara ímyndun Elsku Fiskarnir mínir. Það er svo sannarlega hægt að segja að húmor og hugvit séu ykkar einkenni. 6. október 2017 09:00 Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fleiri fréttir Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Í raun ertu eins og mjúkur koddi Elsku Krabbinn minn. Þú ert svo skemmtilega opinn og upplífgandi, en samt svo ofurviðkvæmur eins og lítill spörfugl. Þú getur verið svo rosalega harður og ákveðinn en í raun ertu eins og mjúkur koddi. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Hefur of mikla orku til að hangsa Elsku Hrúturinn minn. Það er viss ró í kringum þig, en svo ótalmargt í uppsiglingu. Þetta er algjörlega þinn mánuður vegna þess að fullt tungl í Hrútsmerkinu er á þessum mánuðum. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú þarft ekki fimm háskólagráður Elsku hjartans duglega Steingeitin mín. Þú hefur unnið svo marga sigra og ert með sigurvegaramerkið um hálsinn á þér, ekki breyta því merki í hengingaról og láta orku Steingeitarinnar draga þig niður í kassalaga Excel-pakka. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Getur boðað jarðskjálfta Elsku hjartans smarta Vog. Þú ert svo sannarlega að fara inn í spennandi upphaf í lífi þínu og mjög margt mun koma þér á óvart og hefur komið á óvart á síðustu dögum. Í þér býr svo gömul sál, sem vill að allt í kring sé með friði og spekt. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Hefur verið mikill rússíbani í kringum þig Elsku Ljónið mitt. Þér finnst líf þitt stundum fara úr skorðum. En það er svolítið út af því að þú hefur svo mikið ímyndunarafl og þú átt það til að fyllast hugljómun sem þýðir að ef þú ert spennt fyrir einhverju leggurðu þig 1000% fram og talar stöðugt um það sem heillar þig. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að byggja svo sterkar undirstöður Elsku magnaði Bogmaðurinn minn. Opnaðu augun aðeins betur og þá sérðu að þú ert að fara hárrétta leið. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Í hvert skipti sem þú gefur muntu fá tvöfalt tilbaka Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo ólíkur fjöldanum en samt svo dásamlega þægilegur. Þú átt það til að vera dálítið stressaður og núna ertu bara búinn að vera með lokuð augun í einhvern tíma. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Alltaf fljótur að fara losna við pirringinn Elsku Tvíburinn minn, þú alheimsins miðpunktur! Þú ert miðpunktur þótt þú sért bara með sjálfum þér á rigningardegi. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ef þú lætur þig bara fljóta þá drukknarðu Elsku hjartans merkilegi Sporðdrekinn minn. Þú ert ekki alveg viss allar stundir um hvort þú sért að koma eða fara, hvað þú vilt eða hvað þú vilt ekki. Það er svo sem í lagi en hafðu undirstöðurnar þó alveg á hreinu. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Þú ert í eðli þínu eikartré Elsku Nautið mitt. Þú hefur verið undir miklu álagi í dálítinn tíma, en ég er með nýtt orð fyrir þig yfir álag, það kallast bara lífið! Þér hafa fundist aðstæður í kringum þig hafa verið afskaplega erfiðar en ef þú hugsar til baka þá hefur þú gengið í gengum miklu meiri erfiðleika en núna. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Munt skila öllu af þér algjörlega fullkomlega Elsku hjartans umhyggjusama Meyjan mín. Þú þarft að vita það að þú getur treyst á sjálfa þig skilyrðislaust og öðlast meiri trú á eigin verðleika. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Hindranirnar eru bara ímyndun Elsku Fiskarnir mínir. Það er svo sannarlega hægt að segja að húmor og hugvit séu ykkar einkenni. 6. október 2017 09:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”