Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Þú ert í eðli þínu eikartré 6. október 2017 09:00 Elsku Nautið mitt. Þú hefur verið undir miklu álagi í dálítinn tíma, en ég er með nýtt orð fyrir þig yfir álag, það kallast bara lífið! Þér hafa fundist aðstæður í kringum þig hafa verið afskaplega erfiðar en ef þú hugsar til baka þá hefur þú gengið í gengum miklu meiri erfiðleika en núna. Fólk hefur það álit á þér að þú sért svo ofboðslega heppin persóna en sannleikurinn er sá að þú hefur unnið hörðum höndum og það hefur komið þér á þann stað sem þú ert á núna. Allt sem þú hefur gert er svo 100% gert, svo það er best fyrir þig að taka ekki allt of mikið að þér í einu. Ef þú gerir það klárar þú bara batteríin. Þú hefur sterkar skoðanir á öllu og eins og merkur maður sagði einu sinni: „Að hafa sterkar skoðanir er frábært, en að vera manneskjan sem skiptir um skoðun er ennþá frábærara.“ Þú þarft að horfa svolítið í gegnum kíkinn og einblína á hver tilgangur þinn er; hvert viltu fara, hver viltu vera og hvar viltu búa? Það eina sem getur stoppað þig í að breyta lífi þínu er að láta tilfinningatengsl hafa of mikil áhrif. Þú ert í eðli þínu eikartré, hefur lítið eða ekkert breyst síðustu tíu árin og þeir sem eru þér næstir vita alveg hvar þeir hafa þig. Þetta er mikill kostur og eikartré eru merkilegri en hinar hríslurnar. En þú þarft að sýna hlutleysi í flestöllu sem borið er á borð fyrir þig á næstunni, annars sérðu ekki hvað þú vilt í raun og veru. Þar sem ég er Naut er kannski auðvelt fyrir mig að segja það að þú eigir að setja sjálft þig í fyrsta sæti, þótt það sé samt alls ekki í eðli þínu. Ef þú ert að taka stóra ákvörðun núna um breytingar, skoðaðu þá hvað innsæi þitt segir þér; ef þú færð kvíðahnút í solar plexus þýðir það: „Nei.“ En ef þú finnur fyrir spennu og ákafa í hjarta þínu þýðir það: „Já.“ Og þú munt alltaf klára verkefnið sem er lagt fyrir þig, ef þú bara byrjar á því. Veraldleg gæði munu aldrei fullnægja þér og þótt þú ættir alla peninga í heiminum munu þeir aldrei veita þér hamingju. Þú ert að fara inn í spennandi tímabil og á því tímabili áttu eftir að sjá hversu elskuð persóna þú virkilega ert. Sá kraftur sem þú munt finna í nærumhverfi þínu mun hjálpa þér að hafa drifkraft eins og geimskutlan sem náði til tunglsins. Þú þarft bara að finna hvar styrkur þinn liggur og ýta á start. Ef við ætlum að spjalla aðeins um ástina þá er staðreyndin sú að þú verður ekki oft ástfangið, en elskar af öllu hjarta og helst til eilífðar. Yfirleitt verður fólk ástfangið einu sinni eða tvisvar á ævinni, svo hættu að líta á klukkuna.Fræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari. Hafðu trú, það er lykillinn – Faith (George Michael) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Elsku Nautið mitt. Þú hefur verið undir miklu álagi í dálítinn tíma, en ég er með nýtt orð fyrir þig yfir álag, það kallast bara lífið! Þér hafa fundist aðstæður í kringum þig hafa verið afskaplega erfiðar en ef þú hugsar til baka þá hefur þú gengið í gengum miklu meiri erfiðleika en núna. Fólk hefur það álit á þér að þú sért svo ofboðslega heppin persóna en sannleikurinn er sá að þú hefur unnið hörðum höndum og það hefur komið þér á þann stað sem þú ert á núna. Allt sem þú hefur gert er svo 100% gert, svo það er best fyrir þig að taka ekki allt of mikið að þér í einu. Ef þú gerir það klárar þú bara batteríin. Þú hefur sterkar skoðanir á öllu og eins og merkur maður sagði einu sinni: „Að hafa sterkar skoðanir er frábært, en að vera manneskjan sem skiptir um skoðun er ennþá frábærara.“ Þú þarft að horfa svolítið í gegnum kíkinn og einblína á hver tilgangur þinn er; hvert viltu fara, hver viltu vera og hvar viltu búa? Það eina sem getur stoppað þig í að breyta lífi þínu er að láta tilfinningatengsl hafa of mikil áhrif. Þú ert í eðli þínu eikartré, hefur lítið eða ekkert breyst síðustu tíu árin og þeir sem eru þér næstir vita alveg hvar þeir hafa þig. Þetta er mikill kostur og eikartré eru merkilegri en hinar hríslurnar. En þú þarft að sýna hlutleysi í flestöllu sem borið er á borð fyrir þig á næstunni, annars sérðu ekki hvað þú vilt í raun og veru. Þar sem ég er Naut er kannski auðvelt fyrir mig að segja það að þú eigir að setja sjálft þig í fyrsta sæti, þótt það sé samt alls ekki í eðli þínu. Ef þú ert að taka stóra ákvörðun núna um breytingar, skoðaðu þá hvað innsæi þitt segir þér; ef þú færð kvíðahnút í solar plexus þýðir það: „Nei.“ En ef þú finnur fyrir spennu og ákafa í hjarta þínu þýðir það: „Já.“ Og þú munt alltaf klára verkefnið sem er lagt fyrir þig, ef þú bara byrjar á því. Veraldleg gæði munu aldrei fullnægja þér og þótt þú ættir alla peninga í heiminum munu þeir aldrei veita þér hamingju. Þú ert að fara inn í spennandi tímabil og á því tímabili áttu eftir að sjá hversu elskuð persóna þú virkilega ert. Sá kraftur sem þú munt finna í nærumhverfi þínu mun hjálpa þér að hafa drifkraft eins og geimskutlan sem náði til tunglsins. Þú þarft bara að finna hvar styrkur þinn liggur og ýta á start. Ef við ætlum að spjalla aðeins um ástina þá er staðreyndin sú að þú verður ekki oft ástfangið, en elskar af öllu hjarta og helst til eilífðar. Yfirleitt verður fólk ástfangið einu sinni eða tvisvar á ævinni, svo hættu að líta á klukkuna.Fræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari. Hafðu trú, það er lykillinn – Faith (George Michael)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira