Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þriðjungi þingmanna sinna Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2017 07:35 Verulegar breytingar yrðu á þingstyrk flokkanna ef niðurstöður kosninganna í lok mánaðar yrðu á þennan veg. Vísir/GVA Vinstri græn mælast enn langstærsti stjórnmálaflokkurinn í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Sjálfstæðismenn myndu tapa þriðjungi þingsæta sinna og Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mælist stærri en Framsóknarflokkurinn sem hann klauf sig út úr. Fylgi Samfylkingarinnar tekur stökk upp á við og mælist hún nú þriðji stærsti flokkurinn með 11% fylgi. Það myndi daga fyrir sjö þingmönnum. Fylgi Vinstri grænna mælist 28,2% í könnuninni sem var gerð dagana 2.-5. október. Færu þingkosningarnar 28. október á þann veg fengi flokkurinn tuttugu þingmenn, tvöfalt fleiri en fyrir ári. Sjálfstæðismenn fengju 21% atkvæða ef marka má könnunina og fengju fjórtán þingsæti. Þeir hafa nú 21 sæti á þingi. Könnunin var gerð áður en greint var frá því að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, hefði selt eignir sínar í Sjóði 9 hjá Glitni um það leyti sem ríkið tók bankann yfir árið 2008. Á eftir Samfylkingunni mælast Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Píratar svo gott sem jafnstórir með ríflega 9% fylgi. Stuðningur við Framsóknarflokkinn mælist aðeins 5,5% í könnuninni. Kosningar 2017 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Vinstri græn mælast enn langstærsti stjórnmálaflokkurinn í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Sjálfstæðismenn myndu tapa þriðjungi þingsæta sinna og Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mælist stærri en Framsóknarflokkurinn sem hann klauf sig út úr. Fylgi Samfylkingarinnar tekur stökk upp á við og mælist hún nú þriðji stærsti flokkurinn með 11% fylgi. Það myndi daga fyrir sjö þingmönnum. Fylgi Vinstri grænna mælist 28,2% í könnuninni sem var gerð dagana 2.-5. október. Færu þingkosningarnar 28. október á þann veg fengi flokkurinn tuttugu þingmenn, tvöfalt fleiri en fyrir ári. Sjálfstæðismenn fengju 21% atkvæða ef marka má könnunina og fengju fjórtán þingsæti. Þeir hafa nú 21 sæti á þingi. Könnunin var gerð áður en greint var frá því að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, hefði selt eignir sínar í Sjóði 9 hjá Glitni um það leyti sem ríkið tók bankann yfir árið 2008. Á eftir Samfylkingunni mælast Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Píratar svo gott sem jafnstórir með ríflega 9% fylgi. Stuðningur við Framsóknarflokkinn mælist aðeins 5,5% í könnuninni.
Kosningar 2017 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira