Kærður fyrir reykingar um borð í flugvél Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2017 11:30 Vísir/Pjetur Tveir flugfarþegar urðu uppvísir að því að reykja um borð í flugvélum sem voru á leið til Íslands. Annað atvikið átti sér stað í morgun og hitt í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum hugðist sá síðarnefndi halda áfram ferð sinni til Berlínar en ákveðið var að hann færi ekki í það flug vegna þessa athæfis. Þá hyggst flugstjóri vélarinnar kæra hann fyrir hönd flugfélagsins. Hinn farþeginn játaði sök og tók lögreglan á Suðurnesjum af honum skýrslu vegna málsins. Sá getur einnig átt von á alvarlegum eftirmálum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum framvísaði einn aðili breytifölsuðum skilríkjum við komuna til landsins. Var hann handtekinn og færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Flugvél á leið frá Glasgow til Newark var lent á Keflavíkurflugvelli þar sem einn farþeganna um borð hafði veikst. Viðkomandi var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Maður féll af vinnupalli þegar hann við vinnu sína hallaði sér á þverslá sem lét undan þunga hans. Maðurinn féll á steinsteipt golf og hlaut meðal annars beinbrot á hendi. Hann var fluttur með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Fréttir af flugi Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Tveir flugfarþegar urðu uppvísir að því að reykja um borð í flugvélum sem voru á leið til Íslands. Annað atvikið átti sér stað í morgun og hitt í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum hugðist sá síðarnefndi halda áfram ferð sinni til Berlínar en ákveðið var að hann færi ekki í það flug vegna þessa athæfis. Þá hyggst flugstjóri vélarinnar kæra hann fyrir hönd flugfélagsins. Hinn farþeginn játaði sök og tók lögreglan á Suðurnesjum af honum skýrslu vegna málsins. Sá getur einnig átt von á alvarlegum eftirmálum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum framvísaði einn aðili breytifölsuðum skilríkjum við komuna til landsins. Var hann handtekinn og færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Flugvél á leið frá Glasgow til Newark var lent á Keflavíkurflugvelli þar sem einn farþeganna um borð hafði veikst. Viðkomandi var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Maður féll af vinnupalli þegar hann við vinnu sína hallaði sér á þverslá sem lét undan þunga hans. Maðurinn féll á steinsteipt golf og hlaut meðal annars beinbrot á hendi. Hann var fluttur með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Fréttir af flugi Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira