Kærður fyrir reykingar um borð í flugvél Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2017 11:30 Vísir/Pjetur Tveir flugfarþegar urðu uppvísir að því að reykja um borð í flugvélum sem voru á leið til Íslands. Annað atvikið átti sér stað í morgun og hitt í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum hugðist sá síðarnefndi halda áfram ferð sinni til Berlínar en ákveðið var að hann færi ekki í það flug vegna þessa athæfis. Þá hyggst flugstjóri vélarinnar kæra hann fyrir hönd flugfélagsins. Hinn farþeginn játaði sök og tók lögreglan á Suðurnesjum af honum skýrslu vegna málsins. Sá getur einnig átt von á alvarlegum eftirmálum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum framvísaði einn aðili breytifölsuðum skilríkjum við komuna til landsins. Var hann handtekinn og færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Flugvél á leið frá Glasgow til Newark var lent á Keflavíkurflugvelli þar sem einn farþeganna um borð hafði veikst. Viðkomandi var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Maður féll af vinnupalli þegar hann við vinnu sína hallaði sér á þverslá sem lét undan þunga hans. Maðurinn féll á steinsteipt golf og hlaut meðal annars beinbrot á hendi. Hann var fluttur með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Fréttir af flugi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Tveir flugfarþegar urðu uppvísir að því að reykja um borð í flugvélum sem voru á leið til Íslands. Annað atvikið átti sér stað í morgun og hitt í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum hugðist sá síðarnefndi halda áfram ferð sinni til Berlínar en ákveðið var að hann færi ekki í það flug vegna þessa athæfis. Þá hyggst flugstjóri vélarinnar kæra hann fyrir hönd flugfélagsins. Hinn farþeginn játaði sök og tók lögreglan á Suðurnesjum af honum skýrslu vegna málsins. Sá getur einnig átt von á alvarlegum eftirmálum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum framvísaði einn aðili breytifölsuðum skilríkjum við komuna til landsins. Var hann handtekinn og færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Flugvél á leið frá Glasgow til Newark var lent á Keflavíkurflugvelli þar sem einn farþeganna um borð hafði veikst. Viðkomandi var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Maður féll af vinnupalli þegar hann við vinnu sína hallaði sér á þverslá sem lét undan þunga hans. Maðurinn féll á steinsteipt golf og hlaut meðal annars beinbrot á hendi. Hann var fluttur með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Fréttir af flugi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira