Edward Snowden rangtúlkar atburði á Íslandi í röð tísta Kjartan Kjartansson skrifar 17. september 2017 22:29 Edward Snowden ljóstraði upp um framferði bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar NSA. Vísir/EPA Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden virðist fylgjast grannt með tíðindum af stjórnarslitum á Íslandi. Á Twitter-síðu sinni hefur hann tíst um atburði á Íslandi en virðist misskilja atburðina sem leiddu til falls ríkisstjórnarinnar. Snowden, sem er með 3,4 milljónir fylgjenda á Twitter, birti röð tísta nú í kvöld um stjórnarslitin á Íslandi og atburðina sem tengdust uppreist æru fyrir dæmda barnaníðinga sem leiddu til þeirra. „Spillingarsaga: Dómsmálaráðherra, forsætisráðherra og faðir forsætisráðherra náðuðu á laun vin sem nauðgaði stjúpdóttur „nærri því daglega í tólf ár“,“ tísti Snowden fyrst.Skjáskot/TwitterÍ öðru tísti segir hann að dómsmálráðherra Íslands hafi „þurrkað út“ dóm yfir vini að „beiðni föður forsætisráðherra“. Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Bendiktssonar forsætisráðherra, skrifaði undir meðmælabréf fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmdan barnaníðing. Slíkra meðmæla er krafist til að dæmdir menn geti hlotið uppreist æru. Þá deilir Snowden frétt Reykjavík Grapevine um að Benedikt hafi mælt með uppreist æru fyrir Hjalta Sigurjón með þeim orðum að Bjarni hafi haldið því fram að hann hafi ekki vitað af því fyrr en í júlí og svo hylmt yfir það þar til blaðamenn afhjúpuðu það.Skjáskot/TwitterSnowden komst í heimsfréttirnar þegar hann lak gögnum um njósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinar NSA árið 2013. Hann fékk í kjölfarið hæli í Rússlandi og hefur hafst þar við síðan.Hann ávarpaði meðal annars aðalfund Pírata í síðasta mánuði í gegnum fjarfundarbúnað. Tengdar fréttir Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Uppljóstrarinn tekur við spurningum að loknu erindi sínu á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:43 Edward Snowden með erindi á aðalfundi Pírata Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:26 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Sjá meira
Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden virðist fylgjast grannt með tíðindum af stjórnarslitum á Íslandi. Á Twitter-síðu sinni hefur hann tíst um atburði á Íslandi en virðist misskilja atburðina sem leiddu til falls ríkisstjórnarinnar. Snowden, sem er með 3,4 milljónir fylgjenda á Twitter, birti röð tísta nú í kvöld um stjórnarslitin á Íslandi og atburðina sem tengdust uppreist æru fyrir dæmda barnaníðinga sem leiddu til þeirra. „Spillingarsaga: Dómsmálaráðherra, forsætisráðherra og faðir forsætisráðherra náðuðu á laun vin sem nauðgaði stjúpdóttur „nærri því daglega í tólf ár“,“ tísti Snowden fyrst.Skjáskot/TwitterÍ öðru tísti segir hann að dómsmálráðherra Íslands hafi „þurrkað út“ dóm yfir vini að „beiðni föður forsætisráðherra“. Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Bendiktssonar forsætisráðherra, skrifaði undir meðmælabréf fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmdan barnaníðing. Slíkra meðmæla er krafist til að dæmdir menn geti hlotið uppreist æru. Þá deilir Snowden frétt Reykjavík Grapevine um að Benedikt hafi mælt með uppreist æru fyrir Hjalta Sigurjón með þeim orðum að Bjarni hafi haldið því fram að hann hafi ekki vitað af því fyrr en í júlí og svo hylmt yfir það þar til blaðamenn afhjúpuðu það.Skjáskot/TwitterSnowden komst í heimsfréttirnar þegar hann lak gögnum um njósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinar NSA árið 2013. Hann fékk í kjölfarið hæli í Rússlandi og hefur hafst þar við síðan.Hann ávarpaði meðal annars aðalfund Pírata í síðasta mánuði í gegnum fjarfundarbúnað.
Tengdar fréttir Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Uppljóstrarinn tekur við spurningum að loknu erindi sínu á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:43 Edward Snowden með erindi á aðalfundi Pírata Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:26 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Sjá meira
Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Uppljóstrarinn tekur við spurningum að loknu erindi sínu á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:43
Edward Snowden með erindi á aðalfundi Pírata Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:26