„Við verðum alltaf vinir“ Margrét Helga Erlingsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2017 17:50 Haraldur Nelson er framkvæmdastjóri Mjölnis en hann hefur sinnt því starfi frá árinu 2012. mynd/sóllilja baltasarsdóttir „Allir eru vinir. Þetta er auðvitað erfitt, ég skal alveg viðurkenna það. Við erum að tala saman og við verðum alltaf vinir.“ Þetta segir Haraldur Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, um ákvörðun Jóns Viðars Arnþórssonar að segja starfi sínu lausu sem starfandi stjórnarformaður Mjölnis. Haraldur hefur sinnt starfi framkvæmdastjóra frá árinu 2012 en Jón Viðar er einn af stofnendum félagsins.Jón Viðar ásamt kærustu sinni Sólilju Baltasarsdóttur. Jón Viðar segir í samtali við Mbl.is í dag að staðið hafi verið að ráðningu hennar eins og annarra. Um fjölskyldufélag hafi verið að ræða.Vísir/Stefán KarlssonNýir hluthafar Mjölnir steig stórt skref þegar félagið flutti fyrri á árinu úr Loftkastalnum við Seljaveg upp í Öskjuhlíð þar sem keiluhöll var rekin árum saman. Félag var stofnað um starfsemi þess og fjárfestar fegnir inn. Meðal þeirra Róbert Wessman og Arnar Gunnlaugsson. Auk þeirra eiga Gunnar Nelson, Jón Viðar Arnþórsson, Bjarni Baldursson og Árni Þór Jónsson hlut í félaginu. Ágreiningur hefur verið innan félagsins undanfarið þar sem menn hafa ekki verið sammála um hvort staða formanns eða framkvæmdastjóra ætti að vera ofar í skipuritinu. Þá hefur gætt óánægju með ráðningu Jóns Viðars á kærustu sinni, Sóllilju Baltasarsdóttur, sem markaðsstjóra Mjölnis. Jón Viðar, Haraldur og Gunnar Nelson á góðri stundu.Vísir/Friðrik ÞórHætti fyrir fundinn Haraldur vildi koma því á framfæri að stjórnarfundurinn, sem haldinn var á miðvikudaginn, hafi farið vel fram og að mönnum hafi ekki verið heitt í hamsi. Hann segir að Jón Viðar hafi ákveðið að mæta ekki á fundinn því hann hafi verið búinn að gera upp hug sinn fyrirfram. Að sögn Haraldar var Jón Viðar ekki sáttur við ýmsar breytingar sem nýir hluthafar vilja ráðast í og ákvað hann því að draga sig í hlé. „Við verðum alltaf vinir og það mun alltaf vera þannig,“ ítrekar Haraldur.Arnar Gunnlaugsson og Róbert Wessman (á myndinnni) eiga nú um þriðjung í félaginu.alvogenSameina bar og búð Haraldur segir að orðrómur þess efnis að þjálfarar hafi sagt upp séu rangur og þá segir hann einnig að meðlimum í félaginu fari ekki fækkandi heldur, þvert á móti, fjölgandi. Frá ársbyrjun hafi meðlimir verið tólf til þrettán hundruð en í dag séu þeir sextán hundruð. En hvaða breytingar verður ráðist í með nýjum hluthöfum? Haraldur segir að ráðgert sé að höfða meira til almennings og verður það gert meðal annars með því að stækka líkamsræktarsal með það fyrir augum að fólk, sem ekki hafi áhuga á bardagaíþróttum, geti komið og æft. Þá stendur til að sameina verslun félagsins og barinn. Haraldur vill hafa mildari stemningu yfir barnum þannig að það henti betur þeirri starfsemi sem er í húsnæðinu. Haraldur segir að endingu að Jón Viðar hafi unnið ómetanlegt starf fyrir Mjölni og ennfremur að hann muni áfram gera það. Hann vill ólmur fá hann aftur sem fyrst. Tengdar fréttir Formaður Mjölnis dregur sig í hlé eftir átök Jón Viðar Arnþórsson hættir sem formaður Mjölnis eftir stjórnarfund á miðvikudag. 26. ágúst 2017 14:58 Arnar Gunnlaugsson og Róbert Wessman meðal nýrra hluthafa í Mjölni Nýir hluthafar hafa komið að íþróttafélaginu Mjölni og Jón Viðar Arnþórsson dregur sig í hlé sem stjórnarformaður. 26. ágúst 2017 15:55 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
„Allir eru vinir. Þetta er auðvitað erfitt, ég skal alveg viðurkenna það. Við erum að tala saman og við verðum alltaf vinir.“ Þetta segir Haraldur Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, um ákvörðun Jóns Viðars Arnþórssonar að segja starfi sínu lausu sem starfandi stjórnarformaður Mjölnis. Haraldur hefur sinnt starfi framkvæmdastjóra frá árinu 2012 en Jón Viðar er einn af stofnendum félagsins.Jón Viðar ásamt kærustu sinni Sólilju Baltasarsdóttur. Jón Viðar segir í samtali við Mbl.is í dag að staðið hafi verið að ráðningu hennar eins og annarra. Um fjölskyldufélag hafi verið að ræða.Vísir/Stefán KarlssonNýir hluthafar Mjölnir steig stórt skref þegar félagið flutti fyrri á árinu úr Loftkastalnum við Seljaveg upp í Öskjuhlíð þar sem keiluhöll var rekin árum saman. Félag var stofnað um starfsemi þess og fjárfestar fegnir inn. Meðal þeirra Róbert Wessman og Arnar Gunnlaugsson. Auk þeirra eiga Gunnar Nelson, Jón Viðar Arnþórsson, Bjarni Baldursson og Árni Þór Jónsson hlut í félaginu. Ágreiningur hefur verið innan félagsins undanfarið þar sem menn hafa ekki verið sammála um hvort staða formanns eða framkvæmdastjóra ætti að vera ofar í skipuritinu. Þá hefur gætt óánægju með ráðningu Jóns Viðars á kærustu sinni, Sóllilju Baltasarsdóttur, sem markaðsstjóra Mjölnis. Jón Viðar, Haraldur og Gunnar Nelson á góðri stundu.Vísir/Friðrik ÞórHætti fyrir fundinn Haraldur vildi koma því á framfæri að stjórnarfundurinn, sem haldinn var á miðvikudaginn, hafi farið vel fram og að mönnum hafi ekki verið heitt í hamsi. Hann segir að Jón Viðar hafi ákveðið að mæta ekki á fundinn því hann hafi verið búinn að gera upp hug sinn fyrirfram. Að sögn Haraldar var Jón Viðar ekki sáttur við ýmsar breytingar sem nýir hluthafar vilja ráðast í og ákvað hann því að draga sig í hlé. „Við verðum alltaf vinir og það mun alltaf vera þannig,“ ítrekar Haraldur.Arnar Gunnlaugsson og Róbert Wessman (á myndinnni) eiga nú um þriðjung í félaginu.alvogenSameina bar og búð Haraldur segir að orðrómur þess efnis að þjálfarar hafi sagt upp séu rangur og þá segir hann einnig að meðlimum í félaginu fari ekki fækkandi heldur, þvert á móti, fjölgandi. Frá ársbyrjun hafi meðlimir verið tólf til þrettán hundruð en í dag séu þeir sextán hundruð. En hvaða breytingar verður ráðist í með nýjum hluthöfum? Haraldur segir að ráðgert sé að höfða meira til almennings og verður það gert meðal annars með því að stækka líkamsræktarsal með það fyrir augum að fólk, sem ekki hafi áhuga á bardagaíþróttum, geti komið og æft. Þá stendur til að sameina verslun félagsins og barinn. Haraldur vill hafa mildari stemningu yfir barnum þannig að það henti betur þeirri starfsemi sem er í húsnæðinu. Haraldur segir að endingu að Jón Viðar hafi unnið ómetanlegt starf fyrir Mjölni og ennfremur að hann muni áfram gera það. Hann vill ólmur fá hann aftur sem fyrst.
Tengdar fréttir Formaður Mjölnis dregur sig í hlé eftir átök Jón Viðar Arnþórsson hættir sem formaður Mjölnis eftir stjórnarfund á miðvikudag. 26. ágúst 2017 14:58 Arnar Gunnlaugsson og Róbert Wessman meðal nýrra hluthafa í Mjölni Nýir hluthafar hafa komið að íþróttafélaginu Mjölni og Jón Viðar Arnþórsson dregur sig í hlé sem stjórnarformaður. 26. ágúst 2017 15:55 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Formaður Mjölnis dregur sig í hlé eftir átök Jón Viðar Arnþórsson hættir sem formaður Mjölnis eftir stjórnarfund á miðvikudag. 26. ágúst 2017 14:58
Arnar Gunnlaugsson og Róbert Wessman meðal nýrra hluthafa í Mjölni Nýir hluthafar hafa komið að íþróttafélaginu Mjölni og Jón Viðar Arnþórsson dregur sig í hlé sem stjórnarformaður. 26. ágúst 2017 15:55