Alvarleg staða í grunnskólum: Kennarar hverfa til annarra starfa Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 19:30 Samkvæmt minnisblaði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur á eftir að ráða í tæplega áttatíu stöðugildi í grunnskólum borgarinnar. Um það bil 23 kennarar vantar, 35 stuðningsfulltrúa, fjórtán skólaliða, tvo þroskaþjálfa og þrjá starfsmenn í mötuneyti. Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir stjórnendur vissulega hafa áhyggjur. Staðan sé þó mis alvarleg eftir skólum. „Við í Seljaskóla erum fullmönnuð en vitum um skóla þar sem vantar 2-3 kennara og það er vond staða að vera í þegar það er vika í að starf hefjist og tæpar tvær vikur að börnin komi," segir Magnús. Hann segir ráðningar stuðningsfulltrúa oft dragast á langinn enda séu margir háskólanemar í störfunum. Aftur á móti sé staðan á kennurum óvenjuleg, fáir og jafnvel enginn sæki um lausar stöður og flótti sé úr stéttinni. „Kennarar eru jafnvel að yfirgefa störf sín núna í júlí. Ástæðan sem við fáum frá kennurum er að verið sé að snúa sér til betur launaðra starfa. Það er stærsta ástæðan sem við greinum.“ Einnig hefur gengið illa að fá fólk í störf skólaliða sem sjá um ræstingar og gæslu. „Þegar það er góðæri í landinu, þá eru störf á þeim launum sem við getum boðið fólki, ekki vinsæl,“ segir Magnús Þór, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík. Tengdar fréttir Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Samkvæmt minnisblaði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur á eftir að ráða í tæplega áttatíu stöðugildi í grunnskólum borgarinnar. Um það bil 23 kennarar vantar, 35 stuðningsfulltrúa, fjórtán skólaliða, tvo þroskaþjálfa og þrjá starfsmenn í mötuneyti. Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir stjórnendur vissulega hafa áhyggjur. Staðan sé þó mis alvarleg eftir skólum. „Við í Seljaskóla erum fullmönnuð en vitum um skóla þar sem vantar 2-3 kennara og það er vond staða að vera í þegar það er vika í að starf hefjist og tæpar tvær vikur að börnin komi," segir Magnús. Hann segir ráðningar stuðningsfulltrúa oft dragast á langinn enda séu margir háskólanemar í störfunum. Aftur á móti sé staðan á kennurum óvenjuleg, fáir og jafnvel enginn sæki um lausar stöður og flótti sé úr stéttinni. „Kennarar eru jafnvel að yfirgefa störf sín núna í júlí. Ástæðan sem við fáum frá kennurum er að verið sé að snúa sér til betur launaðra starfa. Það er stærsta ástæðan sem við greinum.“ Einnig hefur gengið illa að fá fólk í störf skólaliða sem sjá um ræstingar og gæslu. „Þegar það er góðæri í landinu, þá eru störf á þeim launum sem við getum boðið fólki, ekki vinsæl,“ segir Magnús Þór, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík.
Tengdar fréttir Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent