Alvarleg staða í grunnskólum: Kennarar hverfa til annarra starfa Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 19:30 Samkvæmt minnisblaði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur á eftir að ráða í tæplega áttatíu stöðugildi í grunnskólum borgarinnar. Um það bil 23 kennarar vantar, 35 stuðningsfulltrúa, fjórtán skólaliða, tvo þroskaþjálfa og þrjá starfsmenn í mötuneyti. Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir stjórnendur vissulega hafa áhyggjur. Staðan sé þó mis alvarleg eftir skólum. „Við í Seljaskóla erum fullmönnuð en vitum um skóla þar sem vantar 2-3 kennara og það er vond staða að vera í þegar það er vika í að starf hefjist og tæpar tvær vikur að börnin komi," segir Magnús. Hann segir ráðningar stuðningsfulltrúa oft dragast á langinn enda séu margir háskólanemar í störfunum. Aftur á móti sé staðan á kennurum óvenjuleg, fáir og jafnvel enginn sæki um lausar stöður og flótti sé úr stéttinni. „Kennarar eru jafnvel að yfirgefa störf sín núna í júlí. Ástæðan sem við fáum frá kennurum er að verið sé að snúa sér til betur launaðra starfa. Það er stærsta ástæðan sem við greinum.“ Einnig hefur gengið illa að fá fólk í störf skólaliða sem sjá um ræstingar og gæslu. „Þegar það er góðæri í landinu, þá eru störf á þeim launum sem við getum boðið fólki, ekki vinsæl,“ segir Magnús Þór, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík. Tengdar fréttir Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Samkvæmt minnisblaði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur á eftir að ráða í tæplega áttatíu stöðugildi í grunnskólum borgarinnar. Um það bil 23 kennarar vantar, 35 stuðningsfulltrúa, fjórtán skólaliða, tvo þroskaþjálfa og þrjá starfsmenn í mötuneyti. Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir stjórnendur vissulega hafa áhyggjur. Staðan sé þó mis alvarleg eftir skólum. „Við í Seljaskóla erum fullmönnuð en vitum um skóla þar sem vantar 2-3 kennara og það er vond staða að vera í þegar það er vika í að starf hefjist og tæpar tvær vikur að börnin komi," segir Magnús. Hann segir ráðningar stuðningsfulltrúa oft dragast á langinn enda séu margir háskólanemar í störfunum. Aftur á móti sé staðan á kennurum óvenjuleg, fáir og jafnvel enginn sæki um lausar stöður og flótti sé úr stéttinni. „Kennarar eru jafnvel að yfirgefa störf sín núna í júlí. Ástæðan sem við fáum frá kennurum er að verið sé að snúa sér til betur launaðra starfa. Það er stærsta ástæðan sem við greinum.“ Einnig hefur gengið illa að fá fólk í störf skólaliða sem sjá um ræstingar og gæslu. „Þegar það er góðæri í landinu, þá eru störf á þeim launum sem við getum boðið fólki, ekki vinsæl,“ segir Magnús Þór, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík.
Tengdar fréttir Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08