Áætla 1.300 tonn af óseldu lambakjöti í haust Sæunn Gísladóttir skrifar 15. ágúst 2017 14:45 Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að minnka þurfi framleiðslu í takt við minni eftirspurn. Vísir/Vilhelm Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, áætlar að þrettán hundruð tonn af óseldu lambakjöti verði til í haust þegar slátrun hefst. Minnka þurfi framleiðsluna í takt við minni eftirspurn. Bændur funda með atvinnuveganefnd Alþingis í dag um stöðu sauðfjárræktar. Oddný segist vona að samtökin fái áheyrn og skilning á stöðunni. Það sé mikilvægt að brugðist sé við núna. „Við erum að leggja fram heildsteypt plan gagnvart stjórnvöldum og höfum verið í viðræðum við ráðuneytið frá því snemma í vor um aðgerðir til að grípa inn í þessa þróun sem er að verða,” segir Oddný.Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbændaOddný segir að ástandið skýrist ekki af viðvarandi umframframleiðslu. „Það er ekki búið að vera viðvarandi umframframleiðsla en lokun á mörkuðum vegna bæði þróunar gengis og annarra atvika sem orsaka það að markaðir lokast. Við þurfum að bregðast við því,” segir Oddný. „Við erum að leggja fram tillögur sem við viljum að stjórnvöld komi að til þess að forða að hlutir fari mjög illa og greinin verði illa úti í þessari þróun." Brugðist verður við meðal annars með því að minnka framleiðslu. „Þetta geta verið sársaukafullar aðgerðir, að draga saman, en það er mjög slæmt ef það gerist með einhverju stjórnlausu hruni. Við erum að reyna að koma í veg fyrir þá sóun sem getur fylgt slíkri atburðarrás," segir Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, áætlar að þrettán hundruð tonn af óseldu lambakjöti verði til í haust þegar slátrun hefst. Minnka þurfi framleiðsluna í takt við minni eftirspurn. Bændur funda með atvinnuveganefnd Alþingis í dag um stöðu sauðfjárræktar. Oddný segist vona að samtökin fái áheyrn og skilning á stöðunni. Það sé mikilvægt að brugðist sé við núna. „Við erum að leggja fram heildsteypt plan gagnvart stjórnvöldum og höfum verið í viðræðum við ráðuneytið frá því snemma í vor um aðgerðir til að grípa inn í þessa þróun sem er að verða,” segir Oddný.Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbændaOddný segir að ástandið skýrist ekki af viðvarandi umframframleiðslu. „Það er ekki búið að vera viðvarandi umframframleiðsla en lokun á mörkuðum vegna bæði þróunar gengis og annarra atvika sem orsaka það að markaðir lokast. Við þurfum að bregðast við því,” segir Oddný. „Við erum að leggja fram tillögur sem við viljum að stjórnvöld komi að til þess að forða að hlutir fari mjög illa og greinin verði illa úti í þessari þróun." Brugðist verður við meðal annars með því að minnka framleiðslu. „Þetta geta verið sársaukafullar aðgerðir, að draga saman, en það er mjög slæmt ef það gerist með einhverju stjórnlausu hruni. Við erum að reyna að koma í veg fyrir þá sóun sem getur fylgt slíkri atburðarrás," segir Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira