Ákvað að starfa við áhugamálið Stefán Þór Hjartarson skrifar 16. ágúst 2017 11:00 Birta stakk sér bara beina leið í djúpu laugina og hefur opnað umboðsskrifstofu. Vísir/Ernir „Það er aðallega af því að ég hef mjög mikinn áhuga á markaðssetningu og hef séð úti hvað áhrifavaldar skipta miklu máli í markaðssetningu og eru rosalega stór partur af henni, þannig að ég ákvað að stofna Nora Agency til að bæði uppfylla þörf hérna á Íslandi og að vinna við það sem ég hef mikinn áhuga á. Ég er að afla mér mikilvægra upplýsinga úti sem mig langar til að koma með heim á íslenskan markað,“ segir Birta Líf Þórudóttir aðspurð af hverju hún hafi tekið þá ákvörðun að fleygja sér í djúpu laugina og stofna fyrirtæki. Hún er 21 árs nemi í markaðsfræði við Coventry University og hefur stofnað fyrirtækið Nora Agency en það er umboðsfyrirtæki fyrir íslenska áhrifavalda. „Það er svolítið verið að nota áhrifavaldamarkaðssetningu hér á landi, allavega núna upp á síðkastið og það er mikill markaður fyrir það hérna. Það eru svo margir sem eru með stóran fylgjendahóp sem er þeim mjög tryggur. Það er svo mikið af íslenskum snöppurum og bloggum og fleiru,“ svarar Birta aðspurð hvernig markaðurinn hér á landi líti út í hennar augum. Hér í Fréttablaðinu hefur áður verið sagt frá til að mynda fyrirtækjum eins og Eylendu, Ghostlamp og Takumi.Hverju finnst þér megi brydda upp á hér á íslenskum markaði? „Ég held að það sé hægt að gera svona herferðir skemmtilegri og stærri en það er nú verið að gera. Það er mikið verið að nota Instagram myndir núna – en ég sé fyrir mér að þetta geti verið stærra. Til dæmis geta áhrifavaldar auðveldlega verið andlit fyrirtækja og fleira. Ég sé það mjög mikið úti í Englandi, þar eru stelpur sem eru áhrifavaldar gerðar andlit fatafyrirtækja og fleira. Af því að ég er búsett úti þá langar mig að bjóða íslenskum áhrifavöldum það tækifæri að tengjast erlendum fyrirtækjum.“Hvernig gengur svo hjá þér? „Ég er með heimasíðu uppi núna, þar sem hægt er að hafa samband en hún er í vinnslu. Ég er búin að vera í nokkrum verkefnum en það er allt frekar lágstemmt eins og er. Það eru margar hugmyndir í gangi, en ég stofnaði Nora Agency vegna þess að ég fæ oft góðar hugmyndir um hvað væri hægt að gera svo ég hugsaði bara: af hverju geri ég þetta ekki bara sjálf og býð áhrifavöldunum upp á þetta?“ Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Það er aðallega af því að ég hef mjög mikinn áhuga á markaðssetningu og hef séð úti hvað áhrifavaldar skipta miklu máli í markaðssetningu og eru rosalega stór partur af henni, þannig að ég ákvað að stofna Nora Agency til að bæði uppfylla þörf hérna á Íslandi og að vinna við það sem ég hef mikinn áhuga á. Ég er að afla mér mikilvægra upplýsinga úti sem mig langar til að koma með heim á íslenskan markað,“ segir Birta Líf Þórudóttir aðspurð af hverju hún hafi tekið þá ákvörðun að fleygja sér í djúpu laugina og stofna fyrirtæki. Hún er 21 árs nemi í markaðsfræði við Coventry University og hefur stofnað fyrirtækið Nora Agency en það er umboðsfyrirtæki fyrir íslenska áhrifavalda. „Það er svolítið verið að nota áhrifavaldamarkaðssetningu hér á landi, allavega núna upp á síðkastið og það er mikill markaður fyrir það hérna. Það eru svo margir sem eru með stóran fylgjendahóp sem er þeim mjög tryggur. Það er svo mikið af íslenskum snöppurum og bloggum og fleiru,“ svarar Birta aðspurð hvernig markaðurinn hér á landi líti út í hennar augum. Hér í Fréttablaðinu hefur áður verið sagt frá til að mynda fyrirtækjum eins og Eylendu, Ghostlamp og Takumi.Hverju finnst þér megi brydda upp á hér á íslenskum markaði? „Ég held að það sé hægt að gera svona herferðir skemmtilegri og stærri en það er nú verið að gera. Það er mikið verið að nota Instagram myndir núna – en ég sé fyrir mér að þetta geti verið stærra. Til dæmis geta áhrifavaldar auðveldlega verið andlit fyrirtækja og fleira. Ég sé það mjög mikið úti í Englandi, þar eru stelpur sem eru áhrifavaldar gerðar andlit fatafyrirtækja og fleira. Af því að ég er búsett úti þá langar mig að bjóða íslenskum áhrifavöldum það tækifæri að tengjast erlendum fyrirtækjum.“Hvernig gengur svo hjá þér? „Ég er með heimasíðu uppi núna, þar sem hægt er að hafa samband en hún er í vinnslu. Ég er búin að vera í nokkrum verkefnum en það er allt frekar lágstemmt eins og er. Það eru margar hugmyndir í gangi, en ég stofnaði Nora Agency vegna þess að ég fæ oft góðar hugmyndir um hvað væri hægt að gera svo ég hugsaði bara: af hverju geri ég þetta ekki bara sjálf og býð áhrifavöldunum upp á þetta?“
Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning