Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. ágúst 2017 13:21 Ragga nagli er þekkt fyrir hreinskilna pistla um heilsu og lífsstíl. Úr einkasafni „Það er svo mikið af mismunandi skilaboðum þarna úti sem eru einungis til þess fallin að rugla fólk í ríminu um hvað sé hollt og hvað ekki. Hvað "má" borða og hvað "má ekki". Nýjasta dæmið er kókosolían sem allt í einu er uppspretta alls ills. Meira að segja bananar hafa verið settir út í kuldann,“ segir sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í samtali við Vísi. Ragnhildur sem er betur þekkt sem Ragga Nagli birti pistil á Facebook síðu sinni um matvæli á bannlista fólks. Hún telur að bannlistar í mataræði gæti valdið því að fólk þrói óheilbrigt samband við mat. Hennar skoðun er að maturinn sem fólk ætti að forðast þegar það er að reyna að ná árangri sé matur sem því þykir vondur og matur sem fer illa í skrokkinn, til dæmis vegna ofnæmis eða óþols. Ragga segir lesendum sínum að borða frekar mat sem er góður á bragðið, nærir skrokkinn og fer vel í maga.Getur aldrei orðið að lífsstíl „Mataræði sem einkennist af miklum reglum, boðum og bönnum hefur alltaf síðasta söludag. Bannlistar gefa matnum vald yfir þér sem veldur pervertískum löngunum og þú borðar alltof mikið. Allt sem er bannað verður spennandi, og þú upplifir þig sem fórnarlamb sem má ekki taka þátt í gleðinni með hinum. Að lokum gefurðu skít í allt saman og borðar vélindað stútfullt af þessu bannaða. Þá er hvort sem er "allt ónýtt" og þú þarft ekki að fylgja reglunum lengur,“ segir Ragga í samtali við Vísi. Hún segir að fólk fái í kjölfarið samviskubit og til þess að bæta upp fyrir ákvarðanir sínar byrji það aftur í öfgum og bannlistum. „Með langan lista af mat sem "má" og "má ekki" borða vefur þannig snöru um hálsinn á okkur og við jó-jóum frá einum öfgum yfir í aðra. Frá því að borða það aldrei og yfir í að borða yfir okkur af því. Slík nálgun getur aldrei orðið að lífsstíl.“ Hér að neðan má lesa pistil Röggu í heild sinni: Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fleiri fréttir Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Sjá meira
„Það er svo mikið af mismunandi skilaboðum þarna úti sem eru einungis til þess fallin að rugla fólk í ríminu um hvað sé hollt og hvað ekki. Hvað "má" borða og hvað "má ekki". Nýjasta dæmið er kókosolían sem allt í einu er uppspretta alls ills. Meira að segja bananar hafa verið settir út í kuldann,“ segir sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í samtali við Vísi. Ragnhildur sem er betur þekkt sem Ragga Nagli birti pistil á Facebook síðu sinni um matvæli á bannlista fólks. Hún telur að bannlistar í mataræði gæti valdið því að fólk þrói óheilbrigt samband við mat. Hennar skoðun er að maturinn sem fólk ætti að forðast þegar það er að reyna að ná árangri sé matur sem því þykir vondur og matur sem fer illa í skrokkinn, til dæmis vegna ofnæmis eða óþols. Ragga segir lesendum sínum að borða frekar mat sem er góður á bragðið, nærir skrokkinn og fer vel í maga.Getur aldrei orðið að lífsstíl „Mataræði sem einkennist af miklum reglum, boðum og bönnum hefur alltaf síðasta söludag. Bannlistar gefa matnum vald yfir þér sem veldur pervertískum löngunum og þú borðar alltof mikið. Allt sem er bannað verður spennandi, og þú upplifir þig sem fórnarlamb sem má ekki taka þátt í gleðinni með hinum. Að lokum gefurðu skít í allt saman og borðar vélindað stútfullt af þessu bannaða. Þá er hvort sem er "allt ónýtt" og þú þarft ekki að fylgja reglunum lengur,“ segir Ragga í samtali við Vísi. Hún segir að fólk fái í kjölfarið samviskubit og til þess að bæta upp fyrir ákvarðanir sínar byrji það aftur í öfgum og bannlistum. „Með langan lista af mat sem "má" og "má ekki" borða vefur þannig snöru um hálsinn á okkur og við jó-jóum frá einum öfgum yfir í aðra. Frá því að borða það aldrei og yfir í að borða yfir okkur af því. Slík nálgun getur aldrei orðið að lífsstíl.“ Hér að neðan má lesa pistil Röggu í heild sinni:
Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fleiri fréttir Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning