Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 22:55 Karim Benzema fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. Real Madrid vann því báða leiki liðanna og 5-1 samanlagt en leikurinn í kvöld fór fram á heimavelli Real Madrid. Spænsku meistararnir og spænsku bikarmeistararnir mætast í þessum árlegu viðureignum en spilað er á heimavöllum beggja liða. Þetta er í tíunda sinn sem Real Madrid vinnur Súperbikarinn á Spáni en Barceona vann hann í tólfta sinn í fyrra. Real-menn höfðu ekki unnið hann frá 2012. Real Madrid var í frábærri stöðu eftir 3-1 sigur á Barcelona á Nývangi um síðustu helgi og kláruðu dæmið snemma í kvöld með því að komast í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Marco Asensio skoraði markið með laglegu skoti en hann skoraði einnig í fyrri leiknum. Karim Benzema bætti síðan við öðru marki sex mínútum fyrir hálfleik. Cristiano Ronaldo var fjarri góðu gamni í kvöld eftir rauða spjaldið í fyrri leiknum en það skipti ekki máli. Zinedine Zidane gat líka leyft sér að hvíla þá Gareth Bale og Isco á bekknum. Lucas Vázquez, Karim Benzema og Marco Asensio voru í þriggja manna framlínu liðsins og tveir af þeim skoruðu. Þetta er enn einn bikarinn sem Zinedine Zidane vinnur sem þjálfari Real Madrid en þeir eru núna orðnir sjö talsins. Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. Real Madrid vann því báða leiki liðanna og 5-1 samanlagt en leikurinn í kvöld fór fram á heimavelli Real Madrid. Spænsku meistararnir og spænsku bikarmeistararnir mætast í þessum árlegu viðureignum en spilað er á heimavöllum beggja liða. Þetta er í tíunda sinn sem Real Madrid vinnur Súperbikarinn á Spáni en Barceona vann hann í tólfta sinn í fyrra. Real-menn höfðu ekki unnið hann frá 2012. Real Madrid var í frábærri stöðu eftir 3-1 sigur á Barcelona á Nývangi um síðustu helgi og kláruðu dæmið snemma í kvöld með því að komast í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Marco Asensio skoraði markið með laglegu skoti en hann skoraði einnig í fyrri leiknum. Karim Benzema bætti síðan við öðru marki sex mínútum fyrir hálfleik. Cristiano Ronaldo var fjarri góðu gamni í kvöld eftir rauða spjaldið í fyrri leiknum en það skipti ekki máli. Zinedine Zidane gat líka leyft sér að hvíla þá Gareth Bale og Isco á bekknum. Lucas Vázquez, Karim Benzema og Marco Asensio voru í þriggja manna framlínu liðsins og tveir af þeim skoruðu. Þetta er enn einn bikarinn sem Zinedine Zidane vinnur sem þjálfari Real Madrid en þeir eru núna orðnir sjö talsins.
Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira