MAST: Krafðist of mikillar nákvæmni að skjóta hrossin í hausinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. ágúst 2017 18:00 Eiganda hrossanna var falið að farga hræjunum. Vísir/Sveinn Ekki var hægt að aflífa hestana í Hörgársveit, sem Fréttablaðið fjallaði um í morgun og vakið hafa mikla athygli, með þeim aðferðum sem kveðið er á um í reglugerð um velferð hrossa „þar sem hún krefst mikillar nákvæmni,“ að sögn Matvælastofnunar.Í umfjöllun Fréttablaðsins í morgun kemur fram að Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi á Skriðulandi í Hörgársveit á fimmtudaginn í síðustu viku. Viku seinna hafði hræjunum ekki verið fargað og lágu þar eins og hráviði um landareignina en upphaf málsins má rekja til þess að á annan tug graðhesta var í fóðurlitlu hólfi á Skriðulandi.Segja hræin hafa verið flutt úr augsýnMAST segir það ekki rétt, í bréfi til fréttastofu, sem greint var frá í fréttinni að tveir graðhestanna hafi borist langa leið eftir að þeir voru skotnir. Stofnunin segir að hið rétta sé að hræin hafi verið flutt úr augsýn frá þjóðvegi og þeirra hesta sem átti eftir að aflífa.Í frétt Fréttablaðsins er jafnframt greint frá því að dýrin hafi verið aflífuð með bógskoti. Vísað er til 14. greinar reglugerðar um velferð hrossa þar sem segir að aflífa eigi hross með því að skjóta þau í ennið. „Heimilt er að aflífa hross með skoti í enni […] með skotvopni með lausu skoti. Einnig er heimilt að nota pinnabyssu með pinna sem gengur inn í heila.“MAST segir að graðhestarnir tveir, sem lágu langt frá gerðinu, hafa verið flutta þangað.Vísir/SveinnMatvælastofnun segir í skeyti sínu til fréttastofu að umrædd aflífun hrossanna hafi verið í fullu samræmi við lög og reglur um velferð dýra. Samkvæmt reglugerð um velferð hrossa sé skylt að aflífa alvarlega veik eða slösuð hross eins fljótt og auðið er, ef meðhöndlun er ekki möguleg. „Ekki var hægt að nota þær aðferðir sem kveðið er á um í reglugerð um velferð hrossa til að aflífa dýrin, þar sem hún krefst mikillar nákvæmni. Þarna var um mikið slasaða, ótamda graðhesta að ræða sem dýralæknir úrskurðaði að þyrfti að aflífa. Því var notuð sú aflífunaraðferð sem þótti best m.t.t. velferðar hrossanna, í samráði við eigendur þeirra. Matvælastofnun telur að rétt aðferð hafi verið valin við aflífun hrossanna í samræmi við löggjöf um velferð dýra.“ Þá segir stofnunin að eigandi hrossanna hafi ekki verið sviptur umráðum yfir þessum hrossum, eins og sagt var frá. Stofnunin ítrekar, rétt eins og kom fram í fréttinni, að það sé ekki hlutverk MAST að fjarlægja hræ af jörðum bænda heldur sé það alfarið á ábyrgð eigenda. Hrossunum hafi nú verið komið í hrægám sveitarfélagsins.Hér að neðan má sjá hvernig um var að litast í Skriðulandi í Hörgársveit. Tengdar fréttir Hrossin eins og hráviði einni viku síðar Fjórir graðhestar sem skotnir voru á færi að tilmælum Matvælastofnunar í síðustu viku liggja enn eins og hráviði um landareignina Skriðuland. 18. ágúst 2017 04:30 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Ekki var hægt að aflífa hestana í Hörgársveit, sem Fréttablaðið fjallaði um í morgun og vakið hafa mikla athygli, með þeim aðferðum sem kveðið er á um í reglugerð um velferð hrossa „þar sem hún krefst mikillar nákvæmni,“ að sögn Matvælastofnunar.Í umfjöllun Fréttablaðsins í morgun kemur fram að Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi á Skriðulandi í Hörgársveit á fimmtudaginn í síðustu viku. Viku seinna hafði hræjunum ekki verið fargað og lágu þar eins og hráviði um landareignina en upphaf málsins má rekja til þess að á annan tug graðhesta var í fóðurlitlu hólfi á Skriðulandi.Segja hræin hafa verið flutt úr augsýnMAST segir það ekki rétt, í bréfi til fréttastofu, sem greint var frá í fréttinni að tveir graðhestanna hafi borist langa leið eftir að þeir voru skotnir. Stofnunin segir að hið rétta sé að hræin hafi verið flutt úr augsýn frá þjóðvegi og þeirra hesta sem átti eftir að aflífa.Í frétt Fréttablaðsins er jafnframt greint frá því að dýrin hafi verið aflífuð með bógskoti. Vísað er til 14. greinar reglugerðar um velferð hrossa þar sem segir að aflífa eigi hross með því að skjóta þau í ennið. „Heimilt er að aflífa hross með skoti í enni […] með skotvopni með lausu skoti. Einnig er heimilt að nota pinnabyssu með pinna sem gengur inn í heila.“MAST segir að graðhestarnir tveir, sem lágu langt frá gerðinu, hafa verið flutta þangað.Vísir/SveinnMatvælastofnun segir í skeyti sínu til fréttastofu að umrædd aflífun hrossanna hafi verið í fullu samræmi við lög og reglur um velferð dýra. Samkvæmt reglugerð um velferð hrossa sé skylt að aflífa alvarlega veik eða slösuð hross eins fljótt og auðið er, ef meðhöndlun er ekki möguleg. „Ekki var hægt að nota þær aðferðir sem kveðið er á um í reglugerð um velferð hrossa til að aflífa dýrin, þar sem hún krefst mikillar nákvæmni. Þarna var um mikið slasaða, ótamda graðhesta að ræða sem dýralæknir úrskurðaði að þyrfti að aflífa. Því var notuð sú aflífunaraðferð sem þótti best m.t.t. velferðar hrossanna, í samráði við eigendur þeirra. Matvælastofnun telur að rétt aðferð hafi verið valin við aflífun hrossanna í samræmi við löggjöf um velferð dýra.“ Þá segir stofnunin að eigandi hrossanna hafi ekki verið sviptur umráðum yfir þessum hrossum, eins og sagt var frá. Stofnunin ítrekar, rétt eins og kom fram í fréttinni, að það sé ekki hlutverk MAST að fjarlægja hræ af jörðum bænda heldur sé það alfarið á ábyrgð eigenda. Hrossunum hafi nú verið komið í hrægám sveitarfélagsins.Hér að neðan má sjá hvernig um var að litast í Skriðulandi í Hörgársveit.
Tengdar fréttir Hrossin eins og hráviði einni viku síðar Fjórir graðhestar sem skotnir voru á færi að tilmælum Matvælastofnunar í síðustu viku liggja enn eins og hráviði um landareignina Skriðuland. 18. ágúst 2017 04:30 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Hrossin eins og hráviði einni viku síðar Fjórir graðhestar sem skotnir voru á færi að tilmælum Matvælastofnunar í síðustu viku liggja enn eins og hráviði um landareignina Skriðuland. 18. ágúst 2017 04:30