Upptöku vantar af harkalegri handtöku Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 3. ágúst 2017 06:00 Ástæða þess að ekki er til upptaka af atvikinu er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Vísir/Eyþór Tuttugu mínútna bút vantar í upptöku úr öryggismyndavél við Hamborgarabúlluna í Kópavogi, á þeim tíma sem umdeild handtaka átti sér stað þann 5. maí síðastliðinn. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins, sem hefur fjallað ítarlega um handtökuna. Hinn handtekni tvífótbrotnaði þegar bílhurð var ítrekað skellt á fætur hans auk þess sem kylfum var beitt. Maðurinn hefur lagt fram kæru vegna málsins. Ástæða þess að ekki er til upptaka af atvikinu er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari. „Það liggur fyrir að það er ekki til upptaka af þessu. Það hafa verið gefnar ákveðnar tæknilegar skýringar á því og við förum bara yfir það allt, hvort það er allt eðlilegt,“ segir Kolbrún og bætir við: „Það er verið að skoða þær upptökur sem þó eru til og hvort þetta stenst allt, það er bara í rannsókn.“ Kolbrún lætur þess einnig getið að allt bendi til að það sem gerðist við lögreglubílinn sé utan sjónsviðs myndavélarinnar. Aðspurð um efni úr öðrum öryggismyndavélum úr nágrenninu segir Kolbrún að kallað hafi verið eftir upptökum á öllum stöðum í kring en engar upptökur hafi sýnt atvikið. Málinu var vísað til meðferðar hjá héraðssaksóknara þann 11. maí síðastliðinn, fimm dögum eftir að atvikið átti sér stað, en embættið fer með rannsókn og ákæruvald í málum sem varða ætluð refsiverð brot lögreglumanna. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar "Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. 1. ágúst 2017 06:00 Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Tuttugu mínútna bút vantar í upptöku úr öryggismyndavél við Hamborgarabúlluna í Kópavogi, á þeim tíma sem umdeild handtaka átti sér stað þann 5. maí síðastliðinn. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins, sem hefur fjallað ítarlega um handtökuna. Hinn handtekni tvífótbrotnaði þegar bílhurð var ítrekað skellt á fætur hans auk þess sem kylfum var beitt. Maðurinn hefur lagt fram kæru vegna málsins. Ástæða þess að ekki er til upptaka af atvikinu er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari. „Það liggur fyrir að það er ekki til upptaka af þessu. Það hafa verið gefnar ákveðnar tæknilegar skýringar á því og við förum bara yfir það allt, hvort það er allt eðlilegt,“ segir Kolbrún og bætir við: „Það er verið að skoða þær upptökur sem þó eru til og hvort þetta stenst allt, það er bara í rannsókn.“ Kolbrún lætur þess einnig getið að allt bendi til að það sem gerðist við lögreglubílinn sé utan sjónsviðs myndavélarinnar. Aðspurð um efni úr öðrum öryggismyndavélum úr nágrenninu segir Kolbrún að kallað hafi verið eftir upptökum á öllum stöðum í kring en engar upptökur hafi sýnt atvikið. Málinu var vísað til meðferðar hjá héraðssaksóknara þann 11. maí síðastliðinn, fimm dögum eftir að atvikið átti sér stað, en embættið fer með rannsókn og ákæruvald í málum sem varða ætluð refsiverð brot lögreglumanna.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar "Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. 1. ágúst 2017 06:00 Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar "Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. 1. ágúst 2017 06:00
Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00