Tilkynnt um tvö kynferðisbrot í Eyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. ágúst 2017 15:58 Margir sóttu Þjóðhátíð heim um helgina en talið er að metfjöldi fólks hafi verið í Dalnum. Vísir/Óskar P. Tilkynnt var um tvö kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á laugardag. Í Facebook-færslu lögreglunnar segir að málin séu í rannsókn og að aðilar hafi fengið réttarlæknisfræðilega skoðun. Verkefnastjóri neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítala segir algengt að þolendur í slíkum málum á útihátíðum leiti ekki til neyðarmóttöku fyrr en eftir helgi. „Lögreglu var tilkynnt um tvö kynferðisbrot á laugardag, í báðum tilvikum var um aðila sem þekkjast að ræða. Málin eru í rannsókn, aðilar hafa gefið skýrslu og fengið réttarlæknisfræðilega skoðun. Meintum sakborningum var sleppt að skýrslutökum loknum. Ekki hafa verið lagðar fram kærur í málunum,“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Áður hafði lögregla sagt frá annarri tilkynningu um kynferðisbrot sem barst henni stuttu eftir miðnætti að kvöldi föstudags. Kynferðisbrotamál í Eyjum um helgina eru því nú orðin að minnsta kosti tvö.Algengt að þolendur leiti síðar í vikunni til neyðarmóttöku Hrönn Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá neyðarmóttöku, hafði ekki fengið fleiri kynferðisbrotamál á borð til sín í nótt þegar Vísir náði tali af henni rétt fyrir þrjú síðdegis í dag. Hún veit af fimm málum, sem áttu sér stað um helgina, og þar af fjórum sem tengjast útihátíðum. Í gær tengdi hún þrjú þessara mála við útihátíðir. „Ég veit svosem ekki hvernig þetta hefur verið úti á landi, en það hefur allavega ekkert meira komið til mín.“ Hún segir algengt að þeir sem séu beittir kynferðisofbeldi á útihátíðum leiti oft frekar til neyðarmóttöku Landspítalans þegar nokkuð er komið fram yfir helgi. „Þannig að við bíðum nú bara og vonum auðvitað það besta,“ segir Hrönn.Veita ekki upplýsingar fyrr en rannsóknarhagsmunir eru tryggðir Lögregla í Vestmannaeyjum hefur haft þann háttinn á undanfarin ár að veita ekki upplýsingar um möguleg kynferðisbrot sem kunna að koma upp á hátíðinni fyrr en rannsóknarhagsmunir séu tryggðir. Þetta var einnig svar Jóhannesar Ólafsson, yfirlögregluþjóns í Vestmannaeyjum, þegar blaðamaður Vísis innti hann eftir því fyrr í dag hvort fleiri en eitt kynferðisbrot hefðu komið upp um helgina. Nú hefur komið í ljós að allavega eitt kynferðisbrot til viðbótar var tilkynnt til lögreglu í Eyjum.Facebook-færslu lögreglunnar í Vestmannaeyjum má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Kynferðisbrot til rannsóknar í Eyjum Sakborningi hefur verið sleppt úr haldi. 5. ágúst 2017 13:58 Áberandi minna af kannabisefnum og meira af hvítum efnum á Þjóðhátíð Yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum segir að alvarlegustu málin um helgina hafi verið eitt kynferðisbrot og þá var gerð ein líkamsárás. Stærstu fíkniefnamálin segir Jóhannes hafa varðað hvít efni, amfetamín og kókaín, sem ætluð voru til sölu. 7. ágúst 2017 13:36 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Tilkynnt var um tvö kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á laugardag. Í Facebook-færslu lögreglunnar segir að málin séu í rannsókn og að aðilar hafi fengið réttarlæknisfræðilega skoðun. Verkefnastjóri neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítala segir algengt að þolendur í slíkum málum á útihátíðum leiti ekki til neyðarmóttöku fyrr en eftir helgi. „Lögreglu var tilkynnt um tvö kynferðisbrot á laugardag, í báðum tilvikum var um aðila sem þekkjast að ræða. Málin eru í rannsókn, aðilar hafa gefið skýrslu og fengið réttarlæknisfræðilega skoðun. Meintum sakborningum var sleppt að skýrslutökum loknum. Ekki hafa verið lagðar fram kærur í málunum,“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Áður hafði lögregla sagt frá annarri tilkynningu um kynferðisbrot sem barst henni stuttu eftir miðnætti að kvöldi föstudags. Kynferðisbrotamál í Eyjum um helgina eru því nú orðin að minnsta kosti tvö.Algengt að þolendur leiti síðar í vikunni til neyðarmóttöku Hrönn Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá neyðarmóttöku, hafði ekki fengið fleiri kynferðisbrotamál á borð til sín í nótt þegar Vísir náði tali af henni rétt fyrir þrjú síðdegis í dag. Hún veit af fimm málum, sem áttu sér stað um helgina, og þar af fjórum sem tengjast útihátíðum. Í gær tengdi hún þrjú þessara mála við útihátíðir. „Ég veit svosem ekki hvernig þetta hefur verið úti á landi, en það hefur allavega ekkert meira komið til mín.“ Hún segir algengt að þeir sem séu beittir kynferðisofbeldi á útihátíðum leiti oft frekar til neyðarmóttöku Landspítalans þegar nokkuð er komið fram yfir helgi. „Þannig að við bíðum nú bara og vonum auðvitað það besta,“ segir Hrönn.Veita ekki upplýsingar fyrr en rannsóknarhagsmunir eru tryggðir Lögregla í Vestmannaeyjum hefur haft þann háttinn á undanfarin ár að veita ekki upplýsingar um möguleg kynferðisbrot sem kunna að koma upp á hátíðinni fyrr en rannsóknarhagsmunir séu tryggðir. Þetta var einnig svar Jóhannesar Ólafsson, yfirlögregluþjóns í Vestmannaeyjum, þegar blaðamaður Vísis innti hann eftir því fyrr í dag hvort fleiri en eitt kynferðisbrot hefðu komið upp um helgina. Nú hefur komið í ljós að allavega eitt kynferðisbrot til viðbótar var tilkynnt til lögreglu í Eyjum.Facebook-færslu lögreglunnar í Vestmannaeyjum má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Kynferðisbrot til rannsóknar í Eyjum Sakborningi hefur verið sleppt úr haldi. 5. ágúst 2017 13:58 Áberandi minna af kannabisefnum og meira af hvítum efnum á Þjóðhátíð Yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum segir að alvarlegustu málin um helgina hafi verið eitt kynferðisbrot og þá var gerð ein líkamsárás. Stærstu fíkniefnamálin segir Jóhannes hafa varðað hvít efni, amfetamín og kókaín, sem ætluð voru til sölu. 7. ágúst 2017 13:36 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Áberandi minna af kannabisefnum og meira af hvítum efnum á Þjóðhátíð Yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum segir að alvarlegustu málin um helgina hafi verið eitt kynferðisbrot og þá var gerð ein líkamsárás. Stærstu fíkniefnamálin segir Jóhannes hafa varðað hvít efni, amfetamín og kókaín, sem ætluð voru til sölu. 7. ágúst 2017 13:36