Umfangsmikil leit í Kópavogi að 23 ára karlmanni Erna Agnes Sigurgeirsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 10. ágúst 2017 00:01 Frá leitaraðgerðum í Kársnesinu í kvöld. Aron Tómas Umfangsmikil leit stendur yfir í og í kringum Kársnesið í vesturhluta Kópavogs og yfir í Arnarnes og Sjálandshverfið í Garðabæ að Hafliða Arnari Bjarnasyni, 23 ára karlmanni. Síðast spurðist til hans síðdegis í dag.Hafliða Arnars er saknað.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti um klukkan hálf eitt eftir miðnætti eftir Hafliða Arnari. Hanner grannvaxinn, um 180 sm á hæð, með dökkt skollitað hár. Hafliði Arnar er með húðflúr á vinstra brjósti, aftan á hálsi og á milli fingra á annarri hönd. Önnur framtönn hans er brotin. Þeir sem hafa séð til ferða Hafliða Arnars, eða vita hvar hann er að finna, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.Leitað í lofti og sjó Þyrla Landhelgisgæslunnar er notuð við leitina og bátar sömuleiðis. Lögregla og björgunarsveitarfólk koma að leitaraðgerðinni þar sem ljóskastarar eru notaðir í myrkrinu. Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld að óttast væri um mann og aðgerðirnar tengdust því máli.Frétt uppfærð klukkan 01:04.Frá aðgerðum á Kársnesinu í kvöld.Vísir/Egill AðalsteinssonBjörgunarsveitarfólk tekur þátt í leitinni.Vísir/EgillFrá leit á sjó í Kársnesinu í kvöld.Aron TómasVasaljós og ljóskastarar eru notaðir í myrkrinu.Aron Tómas Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Umfangsmikil leit stendur yfir í og í kringum Kársnesið í vesturhluta Kópavogs og yfir í Arnarnes og Sjálandshverfið í Garðabæ að Hafliða Arnari Bjarnasyni, 23 ára karlmanni. Síðast spurðist til hans síðdegis í dag.Hafliða Arnars er saknað.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti um klukkan hálf eitt eftir miðnætti eftir Hafliða Arnari. Hanner grannvaxinn, um 180 sm á hæð, með dökkt skollitað hár. Hafliði Arnar er með húðflúr á vinstra brjósti, aftan á hálsi og á milli fingra á annarri hönd. Önnur framtönn hans er brotin. Þeir sem hafa séð til ferða Hafliða Arnars, eða vita hvar hann er að finna, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.Leitað í lofti og sjó Þyrla Landhelgisgæslunnar er notuð við leitina og bátar sömuleiðis. Lögregla og björgunarsveitarfólk koma að leitaraðgerðinni þar sem ljóskastarar eru notaðir í myrkrinu. Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld að óttast væri um mann og aðgerðirnar tengdust því máli.Frétt uppfærð klukkan 01:04.Frá aðgerðum á Kársnesinu í kvöld.Vísir/Egill AðalsteinssonBjörgunarsveitarfólk tekur þátt í leitinni.Vísir/EgillFrá leit á sjó í Kársnesinu í kvöld.Aron TómasVasaljós og ljóskastarar eru notaðir í myrkrinu.Aron Tómas
Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira