Selfyssingar koma farangurslausum og illa lyktandi skátum til bjargar Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2017 18:24 Skátamótið stendur frá 25. júlí til 2. ágúst. World Scout Moot Selfyssingar hafa komið fjölda erlendra skáta til bjargar eftir að farangur þeirra skilaði sér ekki til landsins. Skátarnir eru staddir hérlendis í tilefni af alþjóðlega skátamótinu World Scout Moot. Í tilkynningu frá aðstandendum mótsins segir að sjálfboðaliðar hafi verið í stöðugum ferðum milli Keflavíkurflugvallar og keyrt farangur út til staðanna ellefu þar sem skátarnir vinna nú sjálfboðavinnu. Ekki sé enn ljóst hvenær allir verði búnir að fá farangurinn í hendur. Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að það hafi verið hlýtt undanfarna daga og ýmsir skátanna séu við erfiðisvinnu þannig að „sumir þeirra séu orðnir ansi illa lyktandi enda búnir að vera í sömu fötunum frá því þeir komu til landsins.” Í tilkynningunni segir að íbúar á Selfossi hafi brugðist skjótt við þegar sjálfboðaliðarnir komu þangað í gær og farið strax af stað og safnað dýnum, svefnpokum og öðru nauðsynlegu til þess að aðstoða farangurslausa skáta. „Skátar án farangurs í Vestmannaeyjum fengu inni í Skátastykki, húsnæði skátanna þar, og fengu að sofa þar. Skátarnir eru dreifðir um allt land við sjálfboðavinnu en á laugardag safnast þeir saman á Úlfljótsvatni. Þar er undirbúningur í fullum gangi og hefur vindur verið að gera skátunum erfitt fyrir en tjöld hafa verið að fjúka en almennt gengur undirbúningurinn vel,“ segir í tilkynningunni. Skátar Árborg Tengdar fréttir „Þið tilheyrið alheimsfjölskyldu sem telur ríflega 40 milljón fjölskyldumeðlimi“ Skátamótið World Scout Moot var sett í Laugardalshöll í morgun en þar komu saman ríflega 5000 skátar frá 96 löndum. Skátamótið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er það 15. í röðinni. 25. júlí 2017 14:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Selfyssingar hafa komið fjölda erlendra skáta til bjargar eftir að farangur þeirra skilaði sér ekki til landsins. Skátarnir eru staddir hérlendis í tilefni af alþjóðlega skátamótinu World Scout Moot. Í tilkynningu frá aðstandendum mótsins segir að sjálfboðaliðar hafi verið í stöðugum ferðum milli Keflavíkurflugvallar og keyrt farangur út til staðanna ellefu þar sem skátarnir vinna nú sjálfboðavinnu. Ekki sé enn ljóst hvenær allir verði búnir að fá farangurinn í hendur. Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að það hafi verið hlýtt undanfarna daga og ýmsir skátanna séu við erfiðisvinnu þannig að „sumir þeirra séu orðnir ansi illa lyktandi enda búnir að vera í sömu fötunum frá því þeir komu til landsins.” Í tilkynningunni segir að íbúar á Selfossi hafi brugðist skjótt við þegar sjálfboðaliðarnir komu þangað í gær og farið strax af stað og safnað dýnum, svefnpokum og öðru nauðsynlegu til þess að aðstoða farangurslausa skáta. „Skátar án farangurs í Vestmannaeyjum fengu inni í Skátastykki, húsnæði skátanna þar, og fengu að sofa þar. Skátarnir eru dreifðir um allt land við sjálfboðavinnu en á laugardag safnast þeir saman á Úlfljótsvatni. Þar er undirbúningur í fullum gangi og hefur vindur verið að gera skátunum erfitt fyrir en tjöld hafa verið að fjúka en almennt gengur undirbúningurinn vel,“ segir í tilkynningunni.
Skátar Árborg Tengdar fréttir „Þið tilheyrið alheimsfjölskyldu sem telur ríflega 40 milljón fjölskyldumeðlimi“ Skátamótið World Scout Moot var sett í Laugardalshöll í morgun en þar komu saman ríflega 5000 skátar frá 96 löndum. Skátamótið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er það 15. í röðinni. 25. júlí 2017 14:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
„Þið tilheyrið alheimsfjölskyldu sem telur ríflega 40 milljón fjölskyldumeðlimi“ Skátamótið World Scout Moot var sett í Laugardalshöll í morgun en þar komu saman ríflega 5000 skátar frá 96 löndum. Skátamótið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er það 15. í röðinni. 25. júlí 2017 14:00