Ólafur ætlar að leggja fram kvörtun á hendur fréttamanni RÚV Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júlí 2017 10:47 Ólafur segir að vissulega sé um stór orð á hendur fréttamanninum að ræða, en segist standa við þau. vísir/ernir Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. Hann segir verulega ágalla á vinnubrögðum fréttamannsins og hefur óskað eftir fundi með Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV, vegna málsins. „Það er fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hefur í raun og veru verið í slagtogi við þá klíku stjórnar sem farið hefur harðast fram gegn mér. Þessar ásakanir hafa verið hraktar,“ sagði Ólafur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann segist í samtali við Vísi sjálfur hafa þurft að ganga á eftir því að fá að svara þeim ásökunum sem lagðar voru fram á hendur honum, en þær sneru fyrst og fremst að starfskjörum hans. „Það er alveg klárt mál að það var fjallað um þessi mál í æsifréttastíl og einhliða og það kom á daginn að það var fyrir harðfylgi mitt sem ég fékk að koma mínum athugasemdum á framfæri, þar sem ég var nánast sakfelldur fyrir refsivert athæfi.“ Aðspurður segist Ólafur ekki telja að sjálfur fréttaflutningurinn hafi haft mikil áhrif, en að þó sé ljóst að samtökin hafi stórskaðast vegna deilna innanborðs. Þá segist hann jafnframt ekki hafa íhugað að stofna eigin neytendasamtök, en bætir við að fjölmargir hafi hvatt hann til þess. Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Sjá meira
Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. Hann segir verulega ágalla á vinnubrögðum fréttamannsins og hefur óskað eftir fundi með Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV, vegna málsins. „Það er fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hefur í raun og veru verið í slagtogi við þá klíku stjórnar sem farið hefur harðast fram gegn mér. Þessar ásakanir hafa verið hraktar,“ sagði Ólafur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann segist í samtali við Vísi sjálfur hafa þurft að ganga á eftir því að fá að svara þeim ásökunum sem lagðar voru fram á hendur honum, en þær sneru fyrst og fremst að starfskjörum hans. „Það er alveg klárt mál að það var fjallað um þessi mál í æsifréttastíl og einhliða og það kom á daginn að það var fyrir harðfylgi mitt sem ég fékk að koma mínum athugasemdum á framfæri, þar sem ég var nánast sakfelldur fyrir refsivert athæfi.“ Aðspurður segist Ólafur ekki telja að sjálfur fréttaflutningurinn hafi haft mikil áhrif, en að þó sé ljóst að samtökin hafi stórskaðast vegna deilna innanborðs. Þá segist hann jafnframt ekki hafa íhugað að stofna eigin neytendasamtök, en bætir við að fjölmargir hafi hvatt hann til þess.
Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Sjá meira
Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00
Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16
Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent