Slökkti á símanum og fór til Íslands án þess að láta nokkurn vita Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. júlí 2017 12:06 Úr öryggismyndavélum. lögreglan á suðurnesjum Fjölskylda 22 ára franskrar ferðakonu sem lögreglan leitar nú að segist viti sínu fjær af áhyggjum. Þau sáu konuna síðast fyrir átta dögum en slökkt hefur verið á farsíma hennar síðan þá. Konan tók með sér tjaldbúnað og lét engan vita af brottför sinni. Konan heitir Louise Soreda og er fædd árið 1995. Hún sást í eftirlitsmyndavélum á Keflavíkurflugvelli fyrir viku síðan, þann 5. júlí síðastliðinn. Hún var þá klædd í bláar gallabuxur, brúna fjallgönguskó og hvíta peysu.Louise Soreda er fædd árið 1995. Þegar hún sást síðast var hún klædd í bláar gallabuxur, brúna fjallgönguskó og hvíta peysu.Lolo Fred, föðursystir Louise, segir fjölskylduna ekki hafa fengið upplýsingar um að Louise hefði flogið til Íslands fyrr en síðastliðinn sunnudag, fimm dögum eftir hvarf hennar. Þau vita ekki hvers vegna Ísland varð fyrir valinu og furða sig á því að Louise skyldi hafa tekið útilegubúnað með sér, enda sé hún ekki mikil útilegukona. Þá segir Lolo frænku sína aðeins hafa skilið eitt bréf eftir. Það hafi verið til föður hennar þar sem hún hafi sagst vera stolt af honum. Hún segir Louise hafa glímt við þunglyndi um nokkurt skeið og segist óttast það versta. Hún biður Íslendinga því að hafa augun opin fyrir frænku sinni og láta vita þeir hvar hana er að finna. Hægt er að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2200. Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir frönskum ferðamanni Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir aðstoð almennings við að hafa upp á frönskum ferðamanni, Louise Soreda, fædd árið 1995. 12. júlí 2017 09:44 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Sjá meira
Fjölskylda 22 ára franskrar ferðakonu sem lögreglan leitar nú að segist viti sínu fjær af áhyggjum. Þau sáu konuna síðast fyrir átta dögum en slökkt hefur verið á farsíma hennar síðan þá. Konan tók með sér tjaldbúnað og lét engan vita af brottför sinni. Konan heitir Louise Soreda og er fædd árið 1995. Hún sást í eftirlitsmyndavélum á Keflavíkurflugvelli fyrir viku síðan, þann 5. júlí síðastliðinn. Hún var þá klædd í bláar gallabuxur, brúna fjallgönguskó og hvíta peysu.Louise Soreda er fædd árið 1995. Þegar hún sást síðast var hún klædd í bláar gallabuxur, brúna fjallgönguskó og hvíta peysu.Lolo Fred, föðursystir Louise, segir fjölskylduna ekki hafa fengið upplýsingar um að Louise hefði flogið til Íslands fyrr en síðastliðinn sunnudag, fimm dögum eftir hvarf hennar. Þau vita ekki hvers vegna Ísland varð fyrir valinu og furða sig á því að Louise skyldi hafa tekið útilegubúnað með sér, enda sé hún ekki mikil útilegukona. Þá segir Lolo frænku sína aðeins hafa skilið eitt bréf eftir. Það hafi verið til föður hennar þar sem hún hafi sagst vera stolt af honum. Hún segir Louise hafa glímt við þunglyndi um nokkurt skeið og segist óttast það versta. Hún biður Íslendinga því að hafa augun opin fyrir frænku sinni og láta vita þeir hvar hana er að finna. Hægt er að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2200.
Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir frönskum ferðamanni Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir aðstoð almennings við að hafa upp á frönskum ferðamanni, Louise Soreda, fædd árið 1995. 12. júlí 2017 09:44 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Sjá meira
Lögregla lýsir eftir frönskum ferðamanni Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir aðstoð almennings við að hafa upp á frönskum ferðamanni, Louise Soreda, fædd árið 1995. 12. júlí 2017 09:44