Allt að 2000 muni sækja um alþjóðlega vernd Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. júlí 2017 11:23 550 manns njóta verndar á Íslandi. Vísir/Stefán Alls sóttu 500 manns um alþjóðlega vernd á Íslandi á fyrstu sex mánuðum ársins, þar af 130 manns í júní. Það eru um 80 prósent fleiri umsóknir en bárust á fyrri helmingi síðasta árs, þegar þær voru 275 talsins. Útlendingastofnun telur að umsóknir á þessu ári geti orðið allt að 2000 talsins. Umsækjendur í júní síðastliðnum eru af nítján þjóðernum og koma frá Albaníu og Georgíu. 78 prósent umsækjenda eru karlkyns og 22 prósent kvenkyns. Þá eru 85 prósent umsækjenda fullorðnir og 15 prósent yngri en átján ára. Þrír kváðust vera fylgdarlaus ungmenni. Í tilkynningu frá Útlendingastofnun segir að niðurstaða hafi fengist í 93 mál í júnímánuði. 33 umsóknir hafi verið teknar til efnislegrar meðferðar og þar af níu mál afgreidd í forgangsmeðferð. Þá voru 16 mál afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 44 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka eða hurfu. 24 þeirra 33 mála sem tekin voru til efnislegrar meðferðar lauk með ákvörðun um synjun og níu með ákvörðun um veitingu verndar eða dvalarleyfis af mannúðarástæðum. Alls njóta 550 einstaklingar þjónustu í verndarkerfinu á Íslandi, þar af eru um 250 manns í þjónustu hjá félagsþjónustu Reykjavíkurborgar, Hafnarfjarðarbæjar og Reykjanesbæjar. Móttöku- og þjónustuteymi Útlendingastofnunar veita um 300 manns þjónustu í búsetuúrræðum stofnunarinnar. Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Alls sóttu 500 manns um alþjóðlega vernd á Íslandi á fyrstu sex mánuðum ársins, þar af 130 manns í júní. Það eru um 80 prósent fleiri umsóknir en bárust á fyrri helmingi síðasta árs, þegar þær voru 275 talsins. Útlendingastofnun telur að umsóknir á þessu ári geti orðið allt að 2000 talsins. Umsækjendur í júní síðastliðnum eru af nítján þjóðernum og koma frá Albaníu og Georgíu. 78 prósent umsækjenda eru karlkyns og 22 prósent kvenkyns. Þá eru 85 prósent umsækjenda fullorðnir og 15 prósent yngri en átján ára. Þrír kváðust vera fylgdarlaus ungmenni. Í tilkynningu frá Útlendingastofnun segir að niðurstaða hafi fengist í 93 mál í júnímánuði. 33 umsóknir hafi verið teknar til efnislegrar meðferðar og þar af níu mál afgreidd í forgangsmeðferð. Þá voru 16 mál afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 44 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka eða hurfu. 24 þeirra 33 mála sem tekin voru til efnislegrar meðferðar lauk með ákvörðun um synjun og níu með ákvörðun um veitingu verndar eða dvalarleyfis af mannúðarástæðum. Alls njóta 550 einstaklingar þjónustu í verndarkerfinu á Íslandi, þar af eru um 250 manns í þjónustu hjá félagsþjónustu Reykjavíkurborgar, Hafnarfjarðarbæjar og Reykjanesbæjar. Móttöku- og þjónustuteymi Útlendingastofnunar veita um 300 manns þjónustu í búsetuúrræðum stofnunarinnar.
Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira