Melaskóli að grotna niður Benedikt Bóas skrifar 7. júlí 2017 09:30 Melaskóli er barn síns tíma. Sjálfstæðismenn í borginni lögðu aftur fram að hafinn væri undirbúningur fyrir viðbyggingu strax enda rúmar skólinn ekki alla sem þangað þurfa að koma á hverjum morgni. Mynd/Þorvaldur Ö. Kristmundsson Í tillögu Sjálfstæðisflokksins, sem lögð var fram öðru sinni á borgarráðsfundi í gær, er lagt til að undirbúningur verði nú þegar hafinn að viðbyggingu við Melaskóla. Mun fleiri nemendur séu nú í skólanum en hann rúmar með góðu móti. Hefur það margvíslegan vanda í för með sér. Aðgengi fyrir fatlaða er óviðunandi, mötuneyti skólans stenst ekki kröfur, salernisaðstaða nemenda og starfsfólks er úrelt og óásættanleg, sérkennsluaðstöðu er ábótavant, aðstöðuskortur háir sérgreinakennslu og starfsaðstaða kennara er af mjög skornum skammti. Miðað við fyrirliggjandi spár um fjölda nemenda er ljóst að húsnæðisþörf Melaskóla verður ekki leyst til framtíðar án viðbyggingar, segir ennfremur í tillögunni. Í minnisblaði Skóla- og frístundaráðs kemur fram að varðandi bráðavanda á að fara í tilteknar endurbætur og viðhald á núverandi húsnæði og er það gert að beiðni skólans. Stjórnendur vilji ekki skipta upp nemenda- og starfsmannahópnum og séu frekar tilbúnir að búa við þröngan kost gegn því að farið verði í tilteknar aðgerðir. Varðandi framtíðarskipan var niðurstaðan að stækka viðbyggingu og fara í nauðsynlegar endurbætur á eldra húsnæði skólans. Samþykkt var að vísa tillögunni til meðferðar við gerð fjárhags- og fjárfestingaáætlunar. Í breytingartillögu borgarráðs er lagt til að ráðist verði í brýnar viðhaldsframkvæmdir og endurbætur við skólann í sumar og haust, þar með talið málun innanhúss, viðhald og bón á gólfefni og tilfærslur innanhúss. Þá verði skólanum boðið viðbótarhúsnæði í nágrenninu frá og með næsta hausti. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira
Í tillögu Sjálfstæðisflokksins, sem lögð var fram öðru sinni á borgarráðsfundi í gær, er lagt til að undirbúningur verði nú þegar hafinn að viðbyggingu við Melaskóla. Mun fleiri nemendur séu nú í skólanum en hann rúmar með góðu móti. Hefur það margvíslegan vanda í för með sér. Aðgengi fyrir fatlaða er óviðunandi, mötuneyti skólans stenst ekki kröfur, salernisaðstaða nemenda og starfsfólks er úrelt og óásættanleg, sérkennsluaðstöðu er ábótavant, aðstöðuskortur háir sérgreinakennslu og starfsaðstaða kennara er af mjög skornum skammti. Miðað við fyrirliggjandi spár um fjölda nemenda er ljóst að húsnæðisþörf Melaskóla verður ekki leyst til framtíðar án viðbyggingar, segir ennfremur í tillögunni. Í minnisblaði Skóla- og frístundaráðs kemur fram að varðandi bráðavanda á að fara í tilteknar endurbætur og viðhald á núverandi húsnæði og er það gert að beiðni skólans. Stjórnendur vilji ekki skipta upp nemenda- og starfsmannahópnum og séu frekar tilbúnir að búa við þröngan kost gegn því að farið verði í tilteknar aðgerðir. Varðandi framtíðarskipan var niðurstaðan að stækka viðbyggingu og fara í nauðsynlegar endurbætur á eldra húsnæði skólans. Samþykkt var að vísa tillögunni til meðferðar við gerð fjárhags- og fjárfestingaáætlunar. Í breytingartillögu borgarráðs er lagt til að ráðist verði í brýnar viðhaldsframkvæmdir og endurbætur við skólann í sumar og haust, þar með talið málun innanhúss, viðhald og bón á gólfefni og tilfærslur innanhúss. Þá verði skólanum boðið viðbótarhúsnæði í nágrenninu frá og með næsta hausti.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira