Lúsmýi hefur fjölgað í ár Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. júlí 2017 20:00 Lúsmý, sem herjaði á landsmenn síðustu tvö sumur, hefur fjölgað í ár að sögn skordýrafræðings. Hann segir að fjölmargir lslendingar séu bitnir um þessar mundir og að mýið sé nú dreifðara um landið. Það var fyrir tveimur árum sem þessar agnarsmáu blóðsugur fóru að gera vart við sig á Íslandi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflestar sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem verða fyrir atlögum verða flestir illa útleiknir en síðasta og þarsíðasta sumar urðu fjölmargir varir við útbrot eftir bit. Síðustu sumur herjaði lúsmýið aðallega á sumarhúsaeigendur í Kjós og í Hvalfirði. Þá var nokkuð um mýið á suðvesturhluta landsins. Í ár er það hins vegar á mun fleiri stöðum. „en núna er þetta komið í uppsveitir Suðurlands, Bláskógabyggð, hrunamannahreppi, austur í flóa. Ég hef fengið margar tilkynningar frá þessum stöðum þar sem fólk er út bitið,“ segir Erling sem heldur að fjölgun lúsmýs hér á landi sé afleiðing hlýnunar jarðar. Hann bendir á að mýið sé algengt í kring um sumarhús þar sem gott skjól myndast. Langoftast verði fólk fyrir barðinu á lúsmýi á næturnar. Þá segir Erling að nú sé tímabilið lengra sem mýið er á stjái. „sko þetta fyrsta sumar þegar þessi ósköp dundu yfir þá uppgötvaðist þetta í lok í júní og entist það fram í miðjan júlí en þetta er orðið mun lengra tímabil núna. Í ár byrjaði það í byrjun júní og það má búast við þessu fram í miðjan ágúst,“ segir Erling. Lúsmý Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Lúsmý, sem herjaði á landsmenn síðustu tvö sumur, hefur fjölgað í ár að sögn skordýrafræðings. Hann segir að fjölmargir lslendingar séu bitnir um þessar mundir og að mýið sé nú dreifðara um landið. Það var fyrir tveimur árum sem þessar agnarsmáu blóðsugur fóru að gera vart við sig á Íslandi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflestar sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem verða fyrir atlögum verða flestir illa útleiknir en síðasta og þarsíðasta sumar urðu fjölmargir varir við útbrot eftir bit. Síðustu sumur herjaði lúsmýið aðallega á sumarhúsaeigendur í Kjós og í Hvalfirði. Þá var nokkuð um mýið á suðvesturhluta landsins. Í ár er það hins vegar á mun fleiri stöðum. „en núna er þetta komið í uppsveitir Suðurlands, Bláskógabyggð, hrunamannahreppi, austur í flóa. Ég hef fengið margar tilkynningar frá þessum stöðum þar sem fólk er út bitið,“ segir Erling sem heldur að fjölgun lúsmýs hér á landi sé afleiðing hlýnunar jarðar. Hann bendir á að mýið sé algengt í kring um sumarhús þar sem gott skjól myndast. Langoftast verði fólk fyrir barðinu á lúsmýi á næturnar. Þá segir Erling að nú sé tímabilið lengra sem mýið er á stjái. „sko þetta fyrsta sumar þegar þessi ósköp dundu yfir þá uppgötvaðist þetta í lok í júní og entist það fram í miðjan júlí en þetta er orðið mun lengra tímabil núna. Í ár byrjaði það í byrjun júní og það má búast við þessu fram í miðjan ágúst,“ segir Erling.
Lúsmý Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira