Lífið

Aðalleikarinn úr Avatar á Íslandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sam og Lara að njóta lífsins hér á landi.
Sam og Lara að njóta lífsins hér á landi. vísir

Leikarinn Sam Worthington og eiginkona hans Lara Worthington eru stödd hér á landi og skelltu þau sér í Bláa Lónið í gær.

Frá þessu greinir Lara á Instagram og birtir hún skemmtilegar myndir af hjónunum.

Sam Worthington er best þekktur fyrir að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Avatar. Lara Worthington er vel þekkt fyrirsæta.

„Þetta er í fyrsta og eina skipti sem eiginmaður minn setur á sig andlitsmaska,“ segir Lara með einni myndinni úr Bláa Lóninu.

Stórmyndinni Avatar kom út árið 2009 en James Cameron staðfesti á síðast árið að fjórar framhaldsmyndir væru væntanlegar. Sú fyrsta í röðin árið 2018, svo 2020, því næst 2022 og að lokum 2023.

My husbands first and last face mask. #bluelagooniceland #silica

A post shared by Lara Worthington (@laraworthington) on

9am #bluelagooniceland

A post shared by Lara Worthington (@laraworthington) on

Blue lagoon, Iceland.

A post shared by Lara Worthington (@laraworthington) on

Svo er leikarinn Rainn Wilson, sem er þekktur úr bandaríska The Office, einnig staddur á landinu og virðist hann verið á fleygiferð um Ísland.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.