Skrýtið hvernig örlög húsanna í gosinu réðust af nöfnum þeirra Kristján Már Unnarsson skrifar 28. júní 2017 09:15 Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar og gosminjar í hrauninu áhrifamesti staðurinn. Í þættinum Ísland í sumar stikla þau Gísli Óskarsson, fréttaritari Stöðvar 2, og Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eldheima, á nokkrum brotum úr sögu Heimaeyjargossins. Eldgosið á Heimaey árið 1973 er án ef einn af stærstu viðburðum Íslandssögunnar. Sögu Heimaeyjargossins eru gerð skil í Eldheimum, en safnið var grafið inn í rætur Eldfells. Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar. Hér er sýnt hús sem var grafið undan sextán metra þykku öskulagi. Gestir sjá rústir heimilis með eldhúsi, salerni, svefnherbergjum og stofum. Það eykur á áhrifamáttinn að húsmóðirin, Gerður Sigurðardóttir, birtist sjálf á skjám og lýsir upplifun sinni. Gestir eru teknir í ferðalag um gossöguna. Tímavélin gefur gestum færi að sjá þróun gossins frá því sprungan opnaðist og allt til gosloka. Fólk upplifir einnig gosdrunurnar. Gísli Óskarsson, kennari og fréttaritari Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Og það var margt einkennilegt í gosinu. Gísli Óskarsson bendir okkur á það hvernig nöfn húsanna virðast hafa tengst örlögum þeirra. Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. Það er athyglisvert að yfir fjörutíu ár liðu frá goslokum frá því Eyjamenn fóru markvisst að gera út á gosið með byggingu Eldheima, en safnið var opnað fyrir þremur árum. Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Söfn Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00 Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar og gosminjar í hrauninu áhrifamesti staðurinn. Í þættinum Ísland í sumar stikla þau Gísli Óskarsson, fréttaritari Stöðvar 2, og Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eldheima, á nokkrum brotum úr sögu Heimaeyjargossins. Eldgosið á Heimaey árið 1973 er án ef einn af stærstu viðburðum Íslandssögunnar. Sögu Heimaeyjargossins eru gerð skil í Eldheimum, en safnið var grafið inn í rætur Eldfells. Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar. Hér er sýnt hús sem var grafið undan sextán metra þykku öskulagi. Gestir sjá rústir heimilis með eldhúsi, salerni, svefnherbergjum og stofum. Það eykur á áhrifamáttinn að húsmóðirin, Gerður Sigurðardóttir, birtist sjálf á skjám og lýsir upplifun sinni. Gestir eru teknir í ferðalag um gossöguna. Tímavélin gefur gestum færi að sjá þróun gossins frá því sprungan opnaðist og allt til gosloka. Fólk upplifir einnig gosdrunurnar. Gísli Óskarsson, kennari og fréttaritari Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Og það var margt einkennilegt í gosinu. Gísli Óskarsson bendir okkur á það hvernig nöfn húsanna virðast hafa tengst örlögum þeirra. Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. Það er athyglisvert að yfir fjörutíu ár liðu frá goslokum frá því Eyjamenn fóru markvisst að gera út á gosið með byggingu Eldheima, en safnið var opnað fyrir þremur árum.
Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Söfn Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00 Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00
Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent