Skrýtið hvernig örlög húsanna í gosinu réðust af nöfnum þeirra Kristján Már Unnarsson skrifar 28. júní 2017 09:15 Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar og gosminjar í hrauninu áhrifamesti staðurinn. Í þættinum Ísland í sumar stikla þau Gísli Óskarsson, fréttaritari Stöðvar 2, og Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eldheima, á nokkrum brotum úr sögu Heimaeyjargossins. Eldgosið á Heimaey árið 1973 er án ef einn af stærstu viðburðum Íslandssögunnar. Sögu Heimaeyjargossins eru gerð skil í Eldheimum, en safnið var grafið inn í rætur Eldfells. Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar. Hér er sýnt hús sem var grafið undan sextán metra þykku öskulagi. Gestir sjá rústir heimilis með eldhúsi, salerni, svefnherbergjum og stofum. Það eykur á áhrifamáttinn að húsmóðirin, Gerður Sigurðardóttir, birtist sjálf á skjám og lýsir upplifun sinni. Gestir eru teknir í ferðalag um gossöguna. Tímavélin gefur gestum færi að sjá þróun gossins frá því sprungan opnaðist og allt til gosloka. Fólk upplifir einnig gosdrunurnar. Gísli Óskarsson, kennari og fréttaritari Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Og það var margt einkennilegt í gosinu. Gísli Óskarsson bendir okkur á það hvernig nöfn húsanna virðast hafa tengst örlögum þeirra. Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. Það er athyglisvert að yfir fjörutíu ár liðu frá goslokum frá því Eyjamenn fóru markvisst að gera út á gosið með byggingu Eldheima, en safnið var opnað fyrir þremur árum. Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Söfn Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00 Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar og gosminjar í hrauninu áhrifamesti staðurinn. Í þættinum Ísland í sumar stikla þau Gísli Óskarsson, fréttaritari Stöðvar 2, og Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eldheima, á nokkrum brotum úr sögu Heimaeyjargossins. Eldgosið á Heimaey árið 1973 er án ef einn af stærstu viðburðum Íslandssögunnar. Sögu Heimaeyjargossins eru gerð skil í Eldheimum, en safnið var grafið inn í rætur Eldfells. Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar. Hér er sýnt hús sem var grafið undan sextán metra þykku öskulagi. Gestir sjá rústir heimilis með eldhúsi, salerni, svefnherbergjum og stofum. Það eykur á áhrifamáttinn að húsmóðirin, Gerður Sigurðardóttir, birtist sjálf á skjám og lýsir upplifun sinni. Gestir eru teknir í ferðalag um gossöguna. Tímavélin gefur gestum færi að sjá þróun gossins frá því sprungan opnaðist og allt til gosloka. Fólk upplifir einnig gosdrunurnar. Gísli Óskarsson, kennari og fréttaritari Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Og það var margt einkennilegt í gosinu. Gísli Óskarsson bendir okkur á það hvernig nöfn húsanna virðast hafa tengst örlögum þeirra. Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. Það er athyglisvert að yfir fjörutíu ár liðu frá goslokum frá því Eyjamenn fóru markvisst að gera út á gosið með byggingu Eldheima, en safnið var opnað fyrir þremur árum.
Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Söfn Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00 Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00
Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45