Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Íslendingum þvert um geð Sveinn Arnarsson skrifar 24. maí 2017 08:34 Íslendingar vilja frekar sjá ríkið reka heilbrigðisstofnanir heldur en einkaaðila ef marka má rannsókn prófessors við Háskóla Íslands. grafík/fréttablaðið Þrátt fyrir þróun íslensks heilbrigðiskerfis í átt að einkarekstri síðustu ár hefur skoðun Íslendinga á slíku þróast í þveröfuga átt. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við HÍ. Frá aldamótum hefur einkarekstur í heilbrigðiskerfinu aukist, en æ fleiri landsmenn vilja að heilbrigðisþjónusta sé alfarið rekin af hinu opinbera. „Það er hægt að draga þá ályktun að landsmenn hafi aðra sýn en stjórnvöld þegar kemur að þessum málaflokki,“ segir Rúnar. „Yfirgnæfandi meirihluti vill að hið opinbera leggi meira til heilbrigðisþjónustu og leggur ríkari áherslu en áður á opinberan rekstur. Hið gagnstæða hefur átt sér stað síðustu ár.“ Árið 2006 sögðu 80,7 prósent landsmanna að hið opinbera ætti fyrst og fremst að reka sjúkrahús. Hlutfallið nú er 86 prósent. Sama þróun er uppi á teningnum þegar spurt er um heilsugæslustöðvar og hjúkrunarheimili. Þegar einstaklingar voru spurðir hvort þeir vildu að hið opinbera verði meira fé til heilbrigðismála voru 91,9 prósent Íslendinga sammála, aukning um rúm tíu prósentustig frá 2006. Stuðningur við opinberan rekstur sjúkrahúsa var heldur minni meðal karla, hátekjufólks og stuðningsmanna Sjálfstæðisflokks en annarra hópa. Ekki var marktækur munur á stuðningi við opinberan rekstur sjúkrahúsa eftir aldri, búsetu, menntun eða starfsstétt. Könnunin var gerð frá 16. mars til 3. maí. Úrtakið var 1.733 einstaklingar 18 ára og eldri. Lagskipt tilviljunarúrtak úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Alls svöruðu 1.120, eða 65 prósent. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Þrátt fyrir þróun íslensks heilbrigðiskerfis í átt að einkarekstri síðustu ár hefur skoðun Íslendinga á slíku þróast í þveröfuga átt. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við HÍ. Frá aldamótum hefur einkarekstur í heilbrigðiskerfinu aukist, en æ fleiri landsmenn vilja að heilbrigðisþjónusta sé alfarið rekin af hinu opinbera. „Það er hægt að draga þá ályktun að landsmenn hafi aðra sýn en stjórnvöld þegar kemur að þessum málaflokki,“ segir Rúnar. „Yfirgnæfandi meirihluti vill að hið opinbera leggi meira til heilbrigðisþjónustu og leggur ríkari áherslu en áður á opinberan rekstur. Hið gagnstæða hefur átt sér stað síðustu ár.“ Árið 2006 sögðu 80,7 prósent landsmanna að hið opinbera ætti fyrst og fremst að reka sjúkrahús. Hlutfallið nú er 86 prósent. Sama þróun er uppi á teningnum þegar spurt er um heilsugæslustöðvar og hjúkrunarheimili. Þegar einstaklingar voru spurðir hvort þeir vildu að hið opinbera verði meira fé til heilbrigðismála voru 91,9 prósent Íslendinga sammála, aukning um rúm tíu prósentustig frá 2006. Stuðningur við opinberan rekstur sjúkrahúsa var heldur minni meðal karla, hátekjufólks og stuðningsmanna Sjálfstæðisflokks en annarra hópa. Ekki var marktækur munur á stuðningi við opinberan rekstur sjúkrahúsa eftir aldri, búsetu, menntun eða starfsstétt. Könnunin var gerð frá 16. mars til 3. maí. Úrtakið var 1.733 einstaklingar 18 ára og eldri. Lagskipt tilviljunarúrtak úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Alls svöruðu 1.120, eða 65 prósent.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira