Félagsleg leiga dýrust í Garðabæ Snærós Sindradóttir skrifar 29. maí 2017 09:00 Garðabær rukkar hærra verð fyrir leiguíbúðir sínar en Reykjavík. Fréttablaðið/GVA Dýrustu félagslegu íbúðir landsins má finna í Garðabæ. Meðalleigugjald á hvern fermetra en hæst í sveitarfélaginu í öllum flokkum nema fjögurra herbergja íbúðum en í tveggja herbergja íbúðum er meðal fermetraverðið 170 krónum hærra en í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýútkominni könnun á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaga sem unnin er fyrir velferðarráðuneytið. Fram kemur í könnuninni að Garðabær er með fæstar leiguíbúðir miðað við höfðatölu á öllu höfuðborgarsvæðinu, eða um 35 talsins. Samkvæmt upplýsingaveitu sveitarfélaga eru íbúar Garðabæjar 15.230 talsins. Af 50 fjölmennustu sveitarfélögum landsins eru það aðeins Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Langanesbyggð, Hörgársveit, Bolungarvíkurkaupstaður, Hvalfjarðarsveit og Vogar sem hafa færri félagslegar íbúðir miðað við höfðatölu. Meðalleiguverð hjá Garðabæ eru 1.889 krónur í stúdíóíbúðum, 1.816 krónur í tveggja herbergja íbúðum, 1.656 krónur í þriggja herbergja íbúðum og 745 krónur í fjögurra herbergja íbúðum. Samkvæmt könnuninni hyggst sveitarfélagið fjölga félagslegum íbúðum í sveitarfélaginu um sjö á þessu ári og því næsta. Bænum bárust 39 umsóknir um félagslegt húsnæði árið 2016 en allar umsóknirnar voru samþykktar. Húsnæðismál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Dýrustu félagslegu íbúðir landsins má finna í Garðabæ. Meðalleigugjald á hvern fermetra en hæst í sveitarfélaginu í öllum flokkum nema fjögurra herbergja íbúðum en í tveggja herbergja íbúðum er meðal fermetraverðið 170 krónum hærra en í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýútkominni könnun á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaga sem unnin er fyrir velferðarráðuneytið. Fram kemur í könnuninni að Garðabær er með fæstar leiguíbúðir miðað við höfðatölu á öllu höfuðborgarsvæðinu, eða um 35 talsins. Samkvæmt upplýsingaveitu sveitarfélaga eru íbúar Garðabæjar 15.230 talsins. Af 50 fjölmennustu sveitarfélögum landsins eru það aðeins Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Langanesbyggð, Hörgársveit, Bolungarvíkurkaupstaður, Hvalfjarðarsveit og Vogar sem hafa færri félagslegar íbúðir miðað við höfðatölu. Meðalleiguverð hjá Garðabæ eru 1.889 krónur í stúdíóíbúðum, 1.816 krónur í tveggja herbergja íbúðum, 1.656 krónur í þriggja herbergja íbúðum og 745 krónur í fjögurra herbergja íbúðum. Samkvæmt könnuninni hyggst sveitarfélagið fjölga félagslegum íbúðum í sveitarfélaginu um sjö á þessu ári og því næsta. Bænum bárust 39 umsóknir um félagslegt húsnæði árið 2016 en allar umsóknirnar voru samþykktar.
Húsnæðismál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira