Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. maí 2017 19:10 Salvador Sobral var hógværðin uppmáluð. Vísir/EPA Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Portúgal vinnur Eurovision þrátt fyrir að hafa tekið þátt alls 49 sinnum frá árinu 1964. Það er því ekki að furða að Sobral hafi verið hampað sem þjóðhetju við komuna til Portúgal. Sobral var þó hógværðin uppmáluð eins og venjulega og sagði „ég er ekki hetja, Ronaldo er hetja.“ Á blaðamannafundi á flugvellinum sagði Sobral að hann teldi að sigrar í slíkum keppnum væru hverfulir. „Það sem ég þarf að gera er að halda áfram að búa til tónlist sem hefur einhvern boðskap og miðla honum til áhorfenda,“ sagði hann.Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá sigurflutning Sobral systkinanna frá því í gærkvöldi. Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12 Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55 Júrógarðurinn: Lá við slagsmálum í blaðamannahöllinni Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppninni lauk í gærkvöldi. 14. maí 2017 16:15 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Portúgal vinnur Eurovision þrátt fyrir að hafa tekið þátt alls 49 sinnum frá árinu 1964. Það er því ekki að furða að Sobral hafi verið hampað sem þjóðhetju við komuna til Portúgal. Sobral var þó hógværðin uppmáluð eins og venjulega og sagði „ég er ekki hetja, Ronaldo er hetja.“ Á blaðamannafundi á flugvellinum sagði Sobral að hann teldi að sigrar í slíkum keppnum væru hverfulir. „Það sem ég þarf að gera er að halda áfram að búa til tónlist sem hefur einhvern boðskap og miðla honum til áhorfenda,“ sagði hann.Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá sigurflutning Sobral systkinanna frá því í gærkvöldi.
Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12 Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55 Júrógarðurinn: Lá við slagsmálum í blaðamannahöllinni Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppninni lauk í gærkvöldi. 14. maí 2017 16:15 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35
Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12
Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55
Júrógarðurinn: Lá við slagsmálum í blaðamannahöllinni Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppninni lauk í gærkvöldi. 14. maí 2017 16:15