Spil gegn staðalímyndum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. maí 2017 20:00 Hér má sjá dæmi um pípara, leikskólakennara, listamenn og hjúkrunarfræðinga en alls er um fimmtán störf að ræða vísir/bsm Jafnréttisskóli Reykjavíkur hefur gefið leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar spil sem á að brjóta upp staðalímyndir á vinnumarkaði og opna umræðu um kynjuð störf. Á spilunum má sjá alls konar fólk sinna fimmtán ólíkum störfum. Tvö spjöld eru fyrir hvert starf. Á öðru spjaldinu er kona að sinna starfinu og á hinu er karl að sinna starfinu. Á sumum spjöldum er óljóst hvort um karl eða konu er að ræða. Einnig sýna spilin fjölbreytileika mannlífsins, fólk er með mismunandi litarhaft, á öllum aldri, fatlað og ófatlað - til dæmis eru leikskólakennararnir í hjólastól. Hugmyndin kom frá Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, verkefnastýru jafnréttismála í Reykjavík, en myndirnar teiknaði Bergrún Íris Sævarsdóttir. „Við búum í landi þar sem er frekar kynbundinn vinnumarkaður og pælingin er að opna á það gagnvart börnunum að þú getur orðið það sem þú vilt óháð kyni," segir Kolbrún. Spilið má nota sem samstæðuspil - þar sem reynt er að finna sem flestar samstæður en einnig er hægt að nýta það í sögugerð, leiklist, veiðimann og svo framvegis. „Ég hef fundið fyrir því þegar ég fer á vettvang og hitti starfsfólk leikskóla og frístundaheimila að því finnst það vanta verkfæri. Starfsfólk vill fræða börnin en það veit ekki hvar á að byrja eða hvað það á að segja. Þannig að mig langaði að útbúa eitthvað sem væri hægt að nota - gleðja börnin og hjálpa starfsfólki að opna umræðuna," segir Kolbrún. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Jafnréttisskóli Reykjavíkur hefur gefið leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar spil sem á að brjóta upp staðalímyndir á vinnumarkaði og opna umræðu um kynjuð störf. Á spilunum má sjá alls konar fólk sinna fimmtán ólíkum störfum. Tvö spjöld eru fyrir hvert starf. Á öðru spjaldinu er kona að sinna starfinu og á hinu er karl að sinna starfinu. Á sumum spjöldum er óljóst hvort um karl eða konu er að ræða. Einnig sýna spilin fjölbreytileika mannlífsins, fólk er með mismunandi litarhaft, á öllum aldri, fatlað og ófatlað - til dæmis eru leikskólakennararnir í hjólastól. Hugmyndin kom frá Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, verkefnastýru jafnréttismála í Reykjavík, en myndirnar teiknaði Bergrún Íris Sævarsdóttir. „Við búum í landi þar sem er frekar kynbundinn vinnumarkaður og pælingin er að opna á það gagnvart börnunum að þú getur orðið það sem þú vilt óháð kyni," segir Kolbrún. Spilið má nota sem samstæðuspil - þar sem reynt er að finna sem flestar samstæður en einnig er hægt að nýta það í sögugerð, leiklist, veiðimann og svo framvegis. „Ég hef fundið fyrir því þegar ég fer á vettvang og hitti starfsfólk leikskóla og frístundaheimila að því finnst það vanta verkfæri. Starfsfólk vill fræða börnin en það veit ekki hvar á að byrja eða hvað það á að segja. Þannig að mig langaði að útbúa eitthvað sem væri hægt að nota - gleðja börnin og hjálpa starfsfólki að opna umræðuna," segir Kolbrún.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira