Meirihluti landsmanna fylgjandi jafnlaunavottun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. maí 2017 16:34 Stjórnendur og æðstu embættismenn reyndust töluvert líklegri en aðrir starfshópar til að vera andvígir, samkvæmt könnun MMR. Vísir/Getty Stór hluti Íslendinga kveðst hlynntur því að fyrirtækjum með 25 eða fleiri starfsmönnum verði skylt samkvæmt lögum að fá jafnlaunavottun.Þetta sýnir nýleg könnun MMR sem fór fram dagana 11.-26. apríl 2017. Rúm 60 prósent landsmanna kváðust frekar eða mjög fylgjandi lögum um jafnlaunavottun en 20,8 prósent kváðust frekar eða mjög andvíg. Þá kváðust 19,2 prósent hvorki vera fylgjandi né andvíg. Karlar reyndust mun líklegri en konur til að vera andvígir. Af karlkyns svarendum kváðust nítján prósent vera mjög andvígir en einungis fimm prósent kvenna. Af konum kváðust 75 prósent vera fylgjandi, þar af 47 prósent mjög fylgjandi. Af körlum kváðust 46 prósent vera fylgjandi, þar af kváðust 26 prósent mjög fylgjandi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins reyndust líklegri en íbúar landsbyggðarinnar til að vera fylgjandi. Kváðust 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins vera mjög fylgjandi samanborið við 29 prósent íbúa á landsbyggðinni. Stjórnendur og æðstu embættismenn reyndust töluvert líklegri en aðrir starfshópar til að vera andvígir eða 42 prósent. Kváðust 25 prósent vera mjög andvíg og sautján prósent frekar andvíg. Námsmenn (69 prósent) og sérfræðingar (68 prósent) reyndust líklegastir til að vera fylgjandi. Stuðningsfólk Sjálfstæðis- (41 prósent) og Framsóknarflokks (45 prósent) reyndust líklegri en stuðningsmenn annarra flokka til að vera andvíg. Stuðningsfólk Vinstri grænna (78 prósent) reyndust jafnframt líklegri en stuðningsfólk annarra flokka til að vera fylgjandi.Mynd/MMR Tengdar fréttir Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10. mars 2017 11:55 Efasemdir um jafnlaunavottun innan stjórnarandstöðunnar Frumvarp ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun fær líklega brautargengi á Alþingi þrátt fyrir efasemdaraddir innan stjórnarandstöðunnar. Fulltrúar allra flokka eru sammála um að markmið frumvarpsins sé göfugt. 7. apríl 2017 06:00 Brynjar mun ekki greiða atkvæði með jafnlaunavottun Þorsteins Jafnlaunavottunin setur Sjálfstæðismenn í bobba. 5. apríl 2017 15:51 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Stór hluti Íslendinga kveðst hlynntur því að fyrirtækjum með 25 eða fleiri starfsmönnum verði skylt samkvæmt lögum að fá jafnlaunavottun.Þetta sýnir nýleg könnun MMR sem fór fram dagana 11.-26. apríl 2017. Rúm 60 prósent landsmanna kváðust frekar eða mjög fylgjandi lögum um jafnlaunavottun en 20,8 prósent kváðust frekar eða mjög andvíg. Þá kváðust 19,2 prósent hvorki vera fylgjandi né andvíg. Karlar reyndust mun líklegri en konur til að vera andvígir. Af karlkyns svarendum kváðust nítján prósent vera mjög andvígir en einungis fimm prósent kvenna. Af konum kváðust 75 prósent vera fylgjandi, þar af 47 prósent mjög fylgjandi. Af körlum kváðust 46 prósent vera fylgjandi, þar af kváðust 26 prósent mjög fylgjandi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins reyndust líklegri en íbúar landsbyggðarinnar til að vera fylgjandi. Kváðust 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins vera mjög fylgjandi samanborið við 29 prósent íbúa á landsbyggðinni. Stjórnendur og æðstu embættismenn reyndust töluvert líklegri en aðrir starfshópar til að vera andvígir eða 42 prósent. Kváðust 25 prósent vera mjög andvíg og sautján prósent frekar andvíg. Námsmenn (69 prósent) og sérfræðingar (68 prósent) reyndust líklegastir til að vera fylgjandi. Stuðningsfólk Sjálfstæðis- (41 prósent) og Framsóknarflokks (45 prósent) reyndust líklegri en stuðningsmenn annarra flokka til að vera andvíg. Stuðningsfólk Vinstri grænna (78 prósent) reyndust jafnframt líklegri en stuðningsfólk annarra flokka til að vera fylgjandi.Mynd/MMR
Tengdar fréttir Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10. mars 2017 11:55 Efasemdir um jafnlaunavottun innan stjórnarandstöðunnar Frumvarp ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun fær líklega brautargengi á Alþingi þrátt fyrir efasemdaraddir innan stjórnarandstöðunnar. Fulltrúar allra flokka eru sammála um að markmið frumvarpsins sé göfugt. 7. apríl 2017 06:00 Brynjar mun ekki greiða atkvæði með jafnlaunavottun Þorsteins Jafnlaunavottunin setur Sjálfstæðismenn í bobba. 5. apríl 2017 15:51 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10. mars 2017 11:55
Efasemdir um jafnlaunavottun innan stjórnarandstöðunnar Frumvarp ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun fær líklega brautargengi á Alþingi þrátt fyrir efasemdaraddir innan stjórnarandstöðunnar. Fulltrúar allra flokka eru sammála um að markmið frumvarpsins sé göfugt. 7. apríl 2017 06:00
Brynjar mun ekki greiða atkvæði með jafnlaunavottun Þorsteins Jafnlaunavottunin setur Sjálfstæðismenn í bobba. 5. apríl 2017 15:51