Svala braut líkast til fánalögin Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2017 10:31 Marta telur víst að að Svala hafi brotið fánalögin, en vill nota tækifæri og senda sérstaka kveðju til Montenegró. Líkast til hefur Svala Björgvinsdóttir brotið fánalög í sérstakri opnunarhátíð. Marta Magnúsdóttir skátahöfðingi Íslands telur að það hljóti að vera. Í sérstakri opnunar-seremóníu Eurovision-söngvakeppninnar í Úkraínu voru keppendur kallaðir hver um sig á torg þar sem þeir gengu að fána lands síns, krotuðu á hann skilaboð og við svo búið var fáninn sendur til lofts bundninn við helíumblöðrur. Fulltrúi Íslands, Svala Björgvinsdóttir mætti samviskusamlega á torgið, ásamt Felix Bergssyni, skrifaði „Áfram Ísland, Svala“ og teiknaði hjarta við. Þá tók hún við bréfi frá forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, las það upp og þar með var athöfninni lokið. Hér má sjá hvernig þetta gekk fyrir sig.En, við nánari athugun virðist sem um augljóst brot sé á fánalögum. Þar sem segir til dæmi að „Engin aukamerki má hafa í fánanum önnur en þau, sem heimiluð eru í fánalögum, reglugerðum samkvæmt þeim eða forsetaúrskurðum um fánann.“ Skátarnir eru sérlegir verndarar íslenska fánans og Vísir bar þetta undir Mörtu Magnúsdóttur skátahöfðingja. Hún telur víst að um brot sé að ræða. „Jú það er líklegast rétt túlkað hjá þér að þarna hafi hún sett aukamerki á fánann og því sé um að ræða brot á fánalögunum,“ segir Marta sem veltir því fyrir sér hvort öll þátttökulöndin hafi tekið þátt í slíkum gjörningi? Svo virðist vera. Marta reyndar vill nota tækifærið og óska Svölu góðs gengis. „Og þú mátt endilega skila kveðju til lagahöfunds Montenegró en hann er einmitt skátahöfðingi Montenegró. Með skátakveðju,“ segir Marta. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Líkast til hefur Svala Björgvinsdóttir brotið fánalög í sérstakri opnunarhátíð. Marta Magnúsdóttir skátahöfðingi Íslands telur að það hljóti að vera. Í sérstakri opnunar-seremóníu Eurovision-söngvakeppninnar í Úkraínu voru keppendur kallaðir hver um sig á torg þar sem þeir gengu að fána lands síns, krotuðu á hann skilaboð og við svo búið var fáninn sendur til lofts bundninn við helíumblöðrur. Fulltrúi Íslands, Svala Björgvinsdóttir mætti samviskusamlega á torgið, ásamt Felix Bergssyni, skrifaði „Áfram Ísland, Svala“ og teiknaði hjarta við. Þá tók hún við bréfi frá forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, las það upp og þar með var athöfninni lokið. Hér má sjá hvernig þetta gekk fyrir sig.En, við nánari athugun virðist sem um augljóst brot sé á fánalögum. Þar sem segir til dæmi að „Engin aukamerki má hafa í fánanum önnur en þau, sem heimiluð eru í fánalögum, reglugerðum samkvæmt þeim eða forsetaúrskurðum um fánann.“ Skátarnir eru sérlegir verndarar íslenska fánans og Vísir bar þetta undir Mörtu Magnúsdóttur skátahöfðingja. Hún telur víst að um brot sé að ræða. „Jú það er líklegast rétt túlkað hjá þér að þarna hafi hún sett aukamerki á fánann og því sé um að ræða brot á fánalögunum,“ segir Marta sem veltir því fyrir sér hvort öll þátttökulöndin hafi tekið þátt í slíkum gjörningi? Svo virðist vera. Marta reyndar vill nota tækifærið og óska Svölu góðs gengis. „Og þú mátt endilega skila kveðju til lagahöfunds Montenegró en hann er einmitt skátahöfðingi Montenegró. Með skátakveðju,“ segir Marta.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira