Rússar segjast búa yfir vopnum sem geta lamað bandarísk herskip Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. apríl 2017 17:47 Rússneskar orrustuþotur við hátíðahöld í Moskvu árið 2015. Rússneskar orrustuþotur geta sent frá sér rafbylgjur sem lama varnir skipa bandaríska sjóhersins ef marka má yfirlýsingar rússneska ríkisfjölmiðilsins. Í þættinum Vesti var því haldið fram rússneskur orrustuflugmaður hafi notað rafvopn, sem kallað er Khibiny, gegn bandaríska herskipinu USS Donald Cook sem sigldi um Svartahaf árið 2014. Vopnið, sem gefur frá sér öflugar rafbylgjur, hafi gert varnir skipsins - sem hannaðar eru til að verjast hvers kyns skot- og sprengjuárásum - óvirkar með öllu. „Þú þarft ekki að búa yfir dýrum vopnum til að sigra stríð. Öflugar, lamandi rafbylgur eru nóg,“ sagði viðmælandi Vesti-þáttarins. Bandaríski herinn staðfesti á sínum tíma að Donald Cook hafi komist í návígi við tvær rússneskar orrustuþotur í leiðangri sínum um Svarthaf. Talsmaður hersins sagði við sama tilefni að skipið væri fullfært um að verjast tveimur Su-24 þotum og fátt í máli hans benti til að varnir skipsins hefðu verið teknar úr umferð. Ekki er vitað hvers vegna þessi afhjúpun lítur fyrst dagsins ljós 3 árum eftir hina meintu notkun vopnsins, nú þegar samskipti Rússa og Bandaríkjamanna eru við frostmark. Bæði Bandaríkjaforseti og utanríkisráðherrann Rex Tillerson hafa gengist við því að stirt sé á milli ríkjanna og að slíkt sé óásættanlegt þegar um er að ræða tvö mestu kjarnorkuveldi heims. Fjölmiðlar ytra hafa óskað eftir viðbrögðum frá bandaríska varnarmálaráðuneytinu en án árangurs. Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Sjá meira
Rússneskar orrustuþotur geta sent frá sér rafbylgjur sem lama varnir skipa bandaríska sjóhersins ef marka má yfirlýsingar rússneska ríkisfjölmiðilsins. Í þættinum Vesti var því haldið fram rússneskur orrustuflugmaður hafi notað rafvopn, sem kallað er Khibiny, gegn bandaríska herskipinu USS Donald Cook sem sigldi um Svartahaf árið 2014. Vopnið, sem gefur frá sér öflugar rafbylgjur, hafi gert varnir skipsins - sem hannaðar eru til að verjast hvers kyns skot- og sprengjuárásum - óvirkar með öllu. „Þú þarft ekki að búa yfir dýrum vopnum til að sigra stríð. Öflugar, lamandi rafbylgur eru nóg,“ sagði viðmælandi Vesti-þáttarins. Bandaríski herinn staðfesti á sínum tíma að Donald Cook hafi komist í návígi við tvær rússneskar orrustuþotur í leiðangri sínum um Svarthaf. Talsmaður hersins sagði við sama tilefni að skipið væri fullfært um að verjast tveimur Su-24 þotum og fátt í máli hans benti til að varnir skipsins hefðu verið teknar úr umferð. Ekki er vitað hvers vegna þessi afhjúpun lítur fyrst dagsins ljós 3 árum eftir hina meintu notkun vopnsins, nú þegar samskipti Rússa og Bandaríkjamanna eru við frostmark. Bæði Bandaríkjaforseti og utanríkisráðherrann Rex Tillerson hafa gengist við því að stirt sé á milli ríkjanna og að slíkt sé óásættanlegt þegar um er að ræða tvö mestu kjarnorkuveldi heims. Fjölmiðlar ytra hafa óskað eftir viðbrögðum frá bandaríska varnarmálaráðuneytinu en án árangurs.
Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Sjá meira