Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2017 13:30 Frá réttarhöldunum fyrr í þessum mánuði. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl síðastliðinn. Hernandez hengdi sig en hann notaði til þess lakið á rúmi sínu. Hann hafði einnig troðið ýmsu í hurðina á klefanum til þess að aftra fangavörðum inngöngu. Hann fannst í klefa sínum um sjö í morgun og var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi klukkustund síðar. Ekki er langt síðan að Hernandez var sýknaður í máli þar sem hann var sakaður um tvöfalt morð. Það breytti litlu því hann sat þegar í steininum fyrir annað morð. Var hann dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir það morð.Martröð Líf Hernandez hefur verið algjör martröð undanfarin ár en hann var einn allra besti leikmaður NFL-deildarinnar fyrir nokkrum árum. Hann spilaði með New England Patriots frá 2010 til 2012. Erlendir miðlar greina frá því að Hernandez hafi átt ástmann.Kyle Kennedy.Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að Hernandez hafi skilið eftir þrjú bréf við hlið biblíu í klefa sínum. Eitt bréfið var til elskhuga hans í fangelsinu, eitt til barnsmóður sinnar, Shayanna Jenkins-Hernandez, og að lokum eitt til dóttur hans. Hann á líka að hafa skrifað „John 3:16“ á enni sitt en það er tilvísun í biblíuversið „Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Kyle Kennedy var ástmaður Hernandez í fangelsinu en hann situr inni fyrir vopnað rán. Kennedy er 22 ára og á að baki langa glæpasögu. Fangelsisyfirvöld höfðu áður neitað ósk Hernandez um að deila klefa með Kyle Kennedy. Larry Army, lögfræðingur Kennedy, hefur staðfest að skjólstæðingur hans hafi ekki enn lesið bréfið sem Hernandez skildi eftir til hans. Kennedy mun vera á mjög vondum stað og er sérstök vakt yfir honum allan sólahringinn þar sem hann er talinn líklegur til að skaða sig. Kennedy mun vera síðasti maðurinn sem sá Hernandez á lífi. Tengdar fréttir Efast um að Hernandez hafi fyrirfarið sér Tveir einstaklingar nátengdir Aaron Hernandez neita að trúa því að fyrrum NFL-stjarnan hafi svipt sig lífi í gær. 20. apríl 2017 11:30 Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04 Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45 Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30 Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl síðastliðinn. Hernandez hengdi sig en hann notaði til þess lakið á rúmi sínu. Hann hafði einnig troðið ýmsu í hurðina á klefanum til þess að aftra fangavörðum inngöngu. Hann fannst í klefa sínum um sjö í morgun og var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi klukkustund síðar. Ekki er langt síðan að Hernandez var sýknaður í máli þar sem hann var sakaður um tvöfalt morð. Það breytti litlu því hann sat þegar í steininum fyrir annað morð. Var hann dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir það morð.Martröð Líf Hernandez hefur verið algjör martröð undanfarin ár en hann var einn allra besti leikmaður NFL-deildarinnar fyrir nokkrum árum. Hann spilaði með New England Patriots frá 2010 til 2012. Erlendir miðlar greina frá því að Hernandez hafi átt ástmann.Kyle Kennedy.Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að Hernandez hafi skilið eftir þrjú bréf við hlið biblíu í klefa sínum. Eitt bréfið var til elskhuga hans í fangelsinu, eitt til barnsmóður sinnar, Shayanna Jenkins-Hernandez, og að lokum eitt til dóttur hans. Hann á líka að hafa skrifað „John 3:16“ á enni sitt en það er tilvísun í biblíuversið „Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Kyle Kennedy var ástmaður Hernandez í fangelsinu en hann situr inni fyrir vopnað rán. Kennedy er 22 ára og á að baki langa glæpasögu. Fangelsisyfirvöld höfðu áður neitað ósk Hernandez um að deila klefa með Kyle Kennedy. Larry Army, lögfræðingur Kennedy, hefur staðfest að skjólstæðingur hans hafi ekki enn lesið bréfið sem Hernandez skildi eftir til hans. Kennedy mun vera á mjög vondum stað og er sérstök vakt yfir honum allan sólahringinn þar sem hann er talinn líklegur til að skaða sig. Kennedy mun vera síðasti maðurinn sem sá Hernandez á lífi.
Tengdar fréttir Efast um að Hernandez hafi fyrirfarið sér Tveir einstaklingar nátengdir Aaron Hernandez neita að trúa því að fyrrum NFL-stjarnan hafi svipt sig lífi í gær. 20. apríl 2017 11:30 Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04 Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45 Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30 Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Efast um að Hernandez hafi fyrirfarið sér Tveir einstaklingar nátengdir Aaron Hernandez neita að trúa því að fyrrum NFL-stjarnan hafi svipt sig lífi í gær. 20. apríl 2017 11:30
Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04
Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45
Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30