Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Fjölskylda Arturs Jarmoszko, sem saknað hefur verið í fjörutíu daga, hefur ráðið pólskan einkaspæjara til að rannsaka hvarfið á honum. Þá sýna pólskir fjölmiðlar málinu áhuga. Fjallað verður um þetta í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Einnig verður sagt frá yfirfullum bílastæðum við Keflavíkurflugvöll, nýju íslensku verkefni sem á tengja saman tölvuleikjanotkun og geimvísindi og tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×