Vilja lög um veðmál Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. apríl 2017 07:00 Hagræðing kappleikja og veðmál voru rædd á málþingi á dögunum. vísir/eyþór Nauðsynlegt er að vera á varðbergi fyrir hagræðingu úrslita í íþróttum og skoða þarf að gera úrbætur á löggjöf og reglum um veðmál og hagræðingu. Þetta var á meðal þess sem kom fram í máli Sveins Helgasonar, sérfræðings hjá innanríkisráðuneytinu, á málþingi um hagræðingu íþróttaleikja sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík í gær. Fréttablaðið fjallaði í vikunni um leik Fylkis og Fram í öðrum flokki í knattspyrnu karla sem fjöldi tippara græddi vel á þar sem þeir höfðu meiri upplýsingar um leikinn en veðbankar. Sveinn benti í erindi sínu á að veðbankar hefðu fært sig yfir á netið og hefði það gjörbreytt veðmálastarfsemi. Ísland væri ekki lengur eyland. Auk þess að skoða úrbætur á löggjöf og reglum telur Sveinn mikilvægt að styrkja samvinnu og samráð jafnt innanlands og við erlenda aðila. Í nýju ógnarmati Europol kemur fram að hagræðing íþróttaleikja í Evrópu nái aðallega til fótbolta. Þó sé sjónum einnig beint að tennis, snóker og jafnvel pílukasti. Í sumum tilfellum hafi glæpasamtök fest rætur innan íþróttafélaga til þess að auðvelda sér peningaþvætti og hagræðingu leikja. Þá kemur fram í ógnarmatinu að glæpasamtök hefðu fest rætur í fjölda evrópskra knattspyrnufélaga og þannig þvættað milljónir evra Nýttu glæpasamtökin milliliði til þess að kaupa knattspyrnufélög sem voru í fjárhagsvandræðum. Vegna lélegs eftirlits hefði svo verið hægt að þvætta peningana með því að kaupa og selja leikmenn og með því að selja sjónvarpsréttindi. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Markaðssetningu erlendra veðbanka sé beint að íslenskum ungmennum Erlendir veðbankar sem bjóða tippurum upp á að veðja á leiki yngri flokka í íslenskri knattspyrnu gera það til þess að lokka inn yngri íslenska tippara. Þetta er mat Péturs Hrafns Sigurðssonar, deildarstjóra hjá Íslenskum getraunum. 31. mars 2017 06:00 Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ Fjárhættuspilarar fá hagstæða stuðla á leiki í 2. flokki þar sem veðmálafyrirtæki vita síður af meiðslum og fjarvistum leikmanna. KSÍ er uggandi yfir veðmálum í yngri flokkum. Faðir leikmanns óttast að leikmönnum verði mútað. 29. mars 2017 06:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira
Nauðsynlegt er að vera á varðbergi fyrir hagræðingu úrslita í íþróttum og skoða þarf að gera úrbætur á löggjöf og reglum um veðmál og hagræðingu. Þetta var á meðal þess sem kom fram í máli Sveins Helgasonar, sérfræðings hjá innanríkisráðuneytinu, á málþingi um hagræðingu íþróttaleikja sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík í gær. Fréttablaðið fjallaði í vikunni um leik Fylkis og Fram í öðrum flokki í knattspyrnu karla sem fjöldi tippara græddi vel á þar sem þeir höfðu meiri upplýsingar um leikinn en veðbankar. Sveinn benti í erindi sínu á að veðbankar hefðu fært sig yfir á netið og hefði það gjörbreytt veðmálastarfsemi. Ísland væri ekki lengur eyland. Auk þess að skoða úrbætur á löggjöf og reglum telur Sveinn mikilvægt að styrkja samvinnu og samráð jafnt innanlands og við erlenda aðila. Í nýju ógnarmati Europol kemur fram að hagræðing íþróttaleikja í Evrópu nái aðallega til fótbolta. Þó sé sjónum einnig beint að tennis, snóker og jafnvel pílukasti. Í sumum tilfellum hafi glæpasamtök fest rætur innan íþróttafélaga til þess að auðvelda sér peningaþvætti og hagræðingu leikja. Þá kemur fram í ógnarmatinu að glæpasamtök hefðu fest rætur í fjölda evrópskra knattspyrnufélaga og þannig þvættað milljónir evra Nýttu glæpasamtökin milliliði til þess að kaupa knattspyrnufélög sem voru í fjárhagsvandræðum. Vegna lélegs eftirlits hefði svo verið hægt að þvætta peningana með því að kaupa og selja leikmenn og með því að selja sjónvarpsréttindi.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Markaðssetningu erlendra veðbanka sé beint að íslenskum ungmennum Erlendir veðbankar sem bjóða tippurum upp á að veðja á leiki yngri flokka í íslenskri knattspyrnu gera það til þess að lokka inn yngri íslenska tippara. Þetta er mat Péturs Hrafns Sigurðssonar, deildarstjóra hjá Íslenskum getraunum. 31. mars 2017 06:00 Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ Fjárhættuspilarar fá hagstæða stuðla á leiki í 2. flokki þar sem veðmálafyrirtæki vita síður af meiðslum og fjarvistum leikmanna. KSÍ er uggandi yfir veðmálum í yngri flokkum. Faðir leikmanns óttast að leikmönnum verði mútað. 29. mars 2017 06:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira
Markaðssetningu erlendra veðbanka sé beint að íslenskum ungmennum Erlendir veðbankar sem bjóða tippurum upp á að veðja á leiki yngri flokka í íslenskri knattspyrnu gera það til þess að lokka inn yngri íslenska tippara. Þetta er mat Péturs Hrafns Sigurðssonar, deildarstjóra hjá Íslenskum getraunum. 31. mars 2017 06:00
Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ Fjárhættuspilarar fá hagstæða stuðla á leiki í 2. flokki þar sem veðmálafyrirtæki vita síður af meiðslum og fjarvistum leikmanna. KSÍ er uggandi yfir veðmálum í yngri flokkum. Faðir leikmanns óttast að leikmönnum verði mútað. 29. mars 2017 06:00