Svífur um eins og Iron Man Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2017 13:58 Richard Browning á flugi. Þeir eru án efa margir sem hugsa glaðlega til þess að fljúga um eins og Iron Man/Tony Stark. Brynvarðir með þotuhreyfla á fótum og höndum sínum. Hinn breski Richard Brown hefur þó stigið skrefinu lengra. Snemma sumars í fyrra fór Browning út á land og batt þotuhreyfla við hendur sínar og fætur. Þá reyndi hann að fljúga, en án árangurs. Nokkrum mánuðum síðar hafa hreyflarnir tekið nokkrum breytingum og fjölgað aðeins.Browning er þó ekki farinn að fljúga enn, en hann getur svifið um.Browning hefur verið að vinna að því að fljúga í um tvö og hálft ár. Hann hefur unnið að þessu verkefni um helgar og í kringum vinnu sína og fjölskyldu. Hann þróaði sérstakan búning í kringum hreyflana og getur nú svifið um í allt að tólf mínútur. Hann var í viðtali við Wired nýlega og þar sagði hann draum sinn vera að maður gæti gengið út í garð, tekið á loft og flogið hvert sem maður vill. Browning segir þó að langt sé í að sá draumur rætist, en hann heldur ótrauður áfram. Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Þeir eru án efa margir sem hugsa glaðlega til þess að fljúga um eins og Iron Man/Tony Stark. Brynvarðir með þotuhreyfla á fótum og höndum sínum. Hinn breski Richard Brown hefur þó stigið skrefinu lengra. Snemma sumars í fyrra fór Browning út á land og batt þotuhreyfla við hendur sínar og fætur. Þá reyndi hann að fljúga, en án árangurs. Nokkrum mánuðum síðar hafa hreyflarnir tekið nokkrum breytingum og fjölgað aðeins.Browning er þó ekki farinn að fljúga enn, en hann getur svifið um.Browning hefur verið að vinna að því að fljúga í um tvö og hálft ár. Hann hefur unnið að þessu verkefni um helgar og í kringum vinnu sína og fjölskyldu. Hann þróaði sérstakan búning í kringum hreyflana og getur nú svifið um í allt að tólf mínútur. Hann var í viðtali við Wired nýlega og þar sagði hann draum sinn vera að maður gæti gengið út í garð, tekið á loft og flogið hvert sem maður vill. Browning segir þó að langt sé í að sá draumur rætist, en hann heldur ótrauður áfram.
Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira