Bæjarstjórinn vill hefja viðræður við HB Granda strax á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2017 18:00 Sævar Freyr Þráinsson, bæjastjóri á Akransi. Vísir/Eyþór Sævar Freyr Þráinnsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, segist vera þakklátur HB Granda eftir að félagið tók ákvörðun um að fresta uppsögnum í botnfiskvinnnslu félagsins og ganga til viðræðna við bæjarfélagið. „Nú er tækifæri til að við getum sest niður til samninga. Vonandi strax á morgun,“ segir Sævar Freyr í samtali við Vísi. Akranesbær samþykkti viljayfirlýsingu í gær þar sem biðlað var til HB Granda um að fresta ákvörðun sinni. 93 störf voru í hættu um mánaðarmótin en HB Grandi gefur sé nú til 1. júní til þess að ljúka viðræðum við bæjarfélagið. Bæjarstjórnin lagði fram fjórar tillögur að útfærslu á framkvæmdum við höfnina á Akranesi til að koma til móts við HB Granda. Á meðal þeirra er 40.000 fermetra landfylling þar sem hægt væri að koma fyrir lóðum fyrir starfsemi félagsins.Sjá einnig: Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigurSævar bendir þó á að Faxaflóahafnir þurfi einnig að koma að viðræðunum en treystir því að þar á bæ verði vel tekið í tillögur bæjarins. „Eins og ég hef sagt þá þarf þrjá til,“ segir Sævar Freyr. „Þriðji aðilinn er Faxaflóahafnir og ég er sannfærður um að þeir muni ekki liggja á liði sínu til þess að koma þessu í heila höfn.“ Líkt og áður segir gefur HB Grandi sér til 1. júní til að ljúka viðræðum. Fáist ekki jákvæð niðurstaða mun félagið loka botnfiskvinnslunni á Akranesi þann 1. september. Sævar Freyr segir að bæjarbúar geri sér grein fyrir því að mikil vinna sé fyrir höndum og ekkert sé fast í hendi, nú sé þó von um að það fáist farsæl niðurstaða í málið. „Það er von og við ætlum að leggja allt í það að breyta þeirri von í árangur.“ Tengdar fréttir Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48 HB Grandi gengur til viðræðna við bæjarstjórn Akranesbæjar HB Grandi hefur ákveðið að ganga til viðræðna við bæjarstjórn Akraness um þau skref sem bærinn er tilbúinn að taka til þess að tryggja að botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi verði ekki hætt. 29. mars 2017 15:47 Neyðarfundur vegna aðgerða HB Granda Tæplega hundrað starfsmönnum í botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi verður sagt upp og vinnslan færð til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins og bæjarstjórn funduðu í gærkvöldi vegna málsins. 28. mars 2017 07:00 Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur "Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ. 29. mars 2017 16:27 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Sjá meira
Sævar Freyr Þráinnsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, segist vera þakklátur HB Granda eftir að félagið tók ákvörðun um að fresta uppsögnum í botnfiskvinnnslu félagsins og ganga til viðræðna við bæjarfélagið. „Nú er tækifæri til að við getum sest niður til samninga. Vonandi strax á morgun,“ segir Sævar Freyr í samtali við Vísi. Akranesbær samþykkti viljayfirlýsingu í gær þar sem biðlað var til HB Granda um að fresta ákvörðun sinni. 93 störf voru í hættu um mánaðarmótin en HB Grandi gefur sé nú til 1. júní til þess að ljúka viðræðum við bæjarfélagið. Bæjarstjórnin lagði fram fjórar tillögur að útfærslu á framkvæmdum við höfnina á Akranesi til að koma til móts við HB Granda. Á meðal þeirra er 40.000 fermetra landfylling þar sem hægt væri að koma fyrir lóðum fyrir starfsemi félagsins.Sjá einnig: Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigurSævar bendir þó á að Faxaflóahafnir þurfi einnig að koma að viðræðunum en treystir því að þar á bæ verði vel tekið í tillögur bæjarins. „Eins og ég hef sagt þá þarf þrjá til,“ segir Sævar Freyr. „Þriðji aðilinn er Faxaflóahafnir og ég er sannfærður um að þeir muni ekki liggja á liði sínu til þess að koma þessu í heila höfn.“ Líkt og áður segir gefur HB Grandi sér til 1. júní til að ljúka viðræðum. Fáist ekki jákvæð niðurstaða mun félagið loka botnfiskvinnslunni á Akranesi þann 1. september. Sævar Freyr segir að bæjarbúar geri sér grein fyrir því að mikil vinna sé fyrir höndum og ekkert sé fast í hendi, nú sé þó von um að það fáist farsæl niðurstaða í málið. „Það er von og við ætlum að leggja allt í það að breyta þeirri von í árangur.“
Tengdar fréttir Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48 HB Grandi gengur til viðræðna við bæjarstjórn Akranesbæjar HB Grandi hefur ákveðið að ganga til viðræðna við bæjarstjórn Akraness um þau skref sem bærinn er tilbúinn að taka til þess að tryggja að botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi verði ekki hætt. 29. mars 2017 15:47 Neyðarfundur vegna aðgerða HB Granda Tæplega hundrað starfsmönnum í botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi verður sagt upp og vinnslan færð til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins og bæjarstjórn funduðu í gærkvöldi vegna málsins. 28. mars 2017 07:00 Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur "Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ. 29. mars 2017 16:27 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Sjá meira
Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48
HB Grandi gengur til viðræðna við bæjarstjórn Akranesbæjar HB Grandi hefur ákveðið að ganga til viðræðna við bæjarstjórn Akraness um þau skref sem bærinn er tilbúinn að taka til þess að tryggja að botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi verði ekki hætt. 29. mars 2017 15:47
Neyðarfundur vegna aðgerða HB Granda Tæplega hundrað starfsmönnum í botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi verður sagt upp og vinnslan færð til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins og bæjarstjórn funduðu í gærkvöldi vegna málsins. 28. mars 2017 07:00
Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur "Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ. 29. mars 2017 16:27