Svala gefur út myndband við lagið Paper Anton Egilsson skrifar 11. mars 2017 15:18 Lagið Paper keppir til úrslita í Söngvakeppninni sem fram fer í kvöld. Skjáskot Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur gefið út tónlistarmyndband við lag sitt Paper en það er framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár. Ekki er hægt að segja annað en að myndbandið sé hið glæsilegasta. Lag hennar Paper er eitt þeirra sjö laga sem keppir til úrslita í Söngvakeppninni sem fram fer í Laugardalshöllinni í kvöld. Þykir lag hennar líklegt til að bera sigur úr býtum í keppninni. Muni Svala tryggja sér farseðilinn í sjálfa Eurovision-keppnina sem haldin verður í Kænugarði í maí mun hún feta í fótspor föður síns, Björgvins Halldórssonar, en hann keppti fyrir Íslands hönd í keppninni árið 1995 með laginu Núna. Eurovision Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um úrslit Söngvakeppninnar í kvöld Úrslitin mun ráðast í Söngvakeppninni sem fram fer í Laugardalshöllinni í kvöld en útsending hefst klukkan 19:45. Sjö flytjendur keppast um farseðilinn til Kænugarðs í Eurovision keppnina í maí. 11. mars 2017 14:18 Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40 Svala í Carpool Karaoke með Selmu Björns og Jóhönnu Guðrúnu Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni í Laugardagskvöldið með laginu Paper en hún er um þessar mundir á fullu í kynningarstarfi til að koma sér alla leið til Kænugarðs í lokakeppni Eurovision í maí. 9. mars 2017 09:21 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur gefið út tónlistarmyndband við lag sitt Paper en það er framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár. Ekki er hægt að segja annað en að myndbandið sé hið glæsilegasta. Lag hennar Paper er eitt þeirra sjö laga sem keppir til úrslita í Söngvakeppninni sem fram fer í Laugardalshöllinni í kvöld. Þykir lag hennar líklegt til að bera sigur úr býtum í keppninni. Muni Svala tryggja sér farseðilinn í sjálfa Eurovision-keppnina sem haldin verður í Kænugarði í maí mun hún feta í fótspor föður síns, Björgvins Halldórssonar, en hann keppti fyrir Íslands hönd í keppninni árið 1995 með laginu Núna.
Eurovision Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um úrslit Söngvakeppninnar í kvöld Úrslitin mun ráðast í Söngvakeppninni sem fram fer í Laugardalshöllinni í kvöld en útsending hefst klukkan 19:45. Sjö flytjendur keppast um farseðilinn til Kænugarðs í Eurovision keppnina í maí. 11. mars 2017 14:18 Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40 Svala í Carpool Karaoke með Selmu Björns og Jóhönnu Guðrúnu Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni í Laugardagskvöldið með laginu Paper en hún er um þessar mundir á fullu í kynningarstarfi til að koma sér alla leið til Kænugarðs í lokakeppni Eurovision í maí. 9. mars 2017 09:21 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um úrslit Söngvakeppninnar í kvöld Úrslitin mun ráðast í Söngvakeppninni sem fram fer í Laugardalshöllinni í kvöld en útsending hefst klukkan 19:45. Sjö flytjendur keppast um farseðilinn til Kænugarðs í Eurovision keppnina í maí. 11. mars 2017 14:18
Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40
Svala í Carpool Karaoke með Selmu Björns og Jóhönnu Guðrúnu Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni í Laugardagskvöldið með laginu Paper en hún er um þessar mundir á fullu í kynningarstarfi til að koma sér alla leið til Kænugarðs í lokakeppni Eurovision í maí. 9. mars 2017 09:21