Stórskuldug amma vann stóra vinninginn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2017 10:04 Konan vann rúmlega 24 milljónir króna. vísir/valli Áttundi milljónamæringur Getspár á þessu ári er stórskuldug amma sem freistaði gæfunnar á dögunum þegar hún keypti sér lottómiða í söluturninum á Grundarstíg 12 í Reykjavík í liðinni viku. Konan vann rúmar 24 milljónir í lottóinu síðasta laugardag og kom hún til Getspár ásamt dóttur sinni sem hún býr hjá tímabundið því hún leigir út eigin íbúð til að drýgja tekjurnar. Í tilkynningu frá Getspá segir svo frá því hvernig konan áttaði sig á því að hún hefði unnið stóra vinninginn: „Það var um nótt, konan andvaka og mundi þá eftir að hafa keypt miða, hún náði í miðann og bar saman við vinningstölurnar og ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum. Hún vakti dóttur sína og sagði við hana að hún yrði að fara strax á fætur, dótturinni brá og móðurin sagði að þetta væri ekkert slæmt, hún myndi ekki vekja hana um miðja nótt til að segja henni slæmar fréttir. Mæðgurnar fóru svo sameiginlega yfir miðann og mamman sagði við dótturina að núna loksins gæti hún látið hana fá útborgun upp í íbúð. Vinningshafinn ætlar að þiggja fjármálaráðgjöf sem Íslensk getspá býður upp á og fá ráðleggingar um hvernig best er að greiða niður skuldir. Einnig ætlar konan að bjóða fjölskyldunni sinni á fallega sólarströnd en hana hefur lengi dreymt um að geta boðið fjölskyldunni erlendis í frí. Fyrst ætlar hún þó að bjóða öllum börnum sínum út að borða og segja þeim gleðifréttirnar.“ Tilkynningu Getspár má sjá í heild sinni hér að neðan:Það var stórskuldug amma sem freistaði gæfunnar og keypti sér lottómiða í söluturninum Grundarstíg 12 í Reykjavík í síðustu viku og vann rúmlega 24 skattfrjálsar milljónir síðasta laugardag. Konan kom til Getspár ásamt dóttur sinni sem hún býr hjá tímabundið, þar sem hún leigir út eigin íbúð til að drýja tekjurnar. Það var um nótt, konan andvaka og mundi þá eftir að hafa keypt miða, hún náði í miðann og bar saman við vinningstölurnar og ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum. Hún vakti dóttur sína og sagði við hana að hún yrði að fara strax á fætur, dótturinni brá og móðurin sagði að þetta væri ekkert slæmt, hún myndi ekki vekja hana um miðja nótt til að segja henni slæmar fréttir. Mæðgurnar fóru svo sameiginlega yfir miðann og mamman sagði við dótturina að núna loksins gæti hún látið hana fá útborgun upp í íbúð. Vinningshafinn ætlar að þiggja fjármálaráðgjöf sem Íslensk getspá býður upp á og fá ráðleggingar um hvernig best er að greiða niður skuldir. Einnig ætlar konan að bjóða fjölskyldunni sinni á fallega sólarströnd en hana hefur lengi dreymt um að geta boðið fjölskyldunni erlendis í frí. Fyrst ætlar hún þó að bjóða öllum börnum sínum út að borða og segja þeim gleðifréttirnar. Þess má geta að þessi heppna amma er áttundi milljónamæringur Getspár á þessu ári, svo sannarlega margir sem hafa hlotið milljónavinninga í Lottó, Víkingalottó og Jóker á árinu 2017. Starfsfólk Getspár óskar þessari heppnu ömmu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með vinninginn og þakkar stuðninginn við íþrótta- og ungmennafélögin í landinu, sem og öryrkja en sá stuðningur skiptir gríðarlega miklu máli. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira
Áttundi milljónamæringur Getspár á þessu ári er stórskuldug amma sem freistaði gæfunnar á dögunum þegar hún keypti sér lottómiða í söluturninum á Grundarstíg 12 í Reykjavík í liðinni viku. Konan vann rúmar 24 milljónir í lottóinu síðasta laugardag og kom hún til Getspár ásamt dóttur sinni sem hún býr hjá tímabundið því hún leigir út eigin íbúð til að drýgja tekjurnar. Í tilkynningu frá Getspá segir svo frá því hvernig konan áttaði sig á því að hún hefði unnið stóra vinninginn: „Það var um nótt, konan andvaka og mundi þá eftir að hafa keypt miða, hún náði í miðann og bar saman við vinningstölurnar og ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum. Hún vakti dóttur sína og sagði við hana að hún yrði að fara strax á fætur, dótturinni brá og móðurin sagði að þetta væri ekkert slæmt, hún myndi ekki vekja hana um miðja nótt til að segja henni slæmar fréttir. Mæðgurnar fóru svo sameiginlega yfir miðann og mamman sagði við dótturina að núna loksins gæti hún látið hana fá útborgun upp í íbúð. Vinningshafinn ætlar að þiggja fjármálaráðgjöf sem Íslensk getspá býður upp á og fá ráðleggingar um hvernig best er að greiða niður skuldir. Einnig ætlar konan að bjóða fjölskyldunni sinni á fallega sólarströnd en hana hefur lengi dreymt um að geta boðið fjölskyldunni erlendis í frí. Fyrst ætlar hún þó að bjóða öllum börnum sínum út að borða og segja þeim gleðifréttirnar.“ Tilkynningu Getspár má sjá í heild sinni hér að neðan:Það var stórskuldug amma sem freistaði gæfunnar og keypti sér lottómiða í söluturninum Grundarstíg 12 í Reykjavík í síðustu viku og vann rúmlega 24 skattfrjálsar milljónir síðasta laugardag. Konan kom til Getspár ásamt dóttur sinni sem hún býr hjá tímabundið, þar sem hún leigir út eigin íbúð til að drýja tekjurnar. Það var um nótt, konan andvaka og mundi þá eftir að hafa keypt miða, hún náði í miðann og bar saman við vinningstölurnar og ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum. Hún vakti dóttur sína og sagði við hana að hún yrði að fara strax á fætur, dótturinni brá og móðurin sagði að þetta væri ekkert slæmt, hún myndi ekki vekja hana um miðja nótt til að segja henni slæmar fréttir. Mæðgurnar fóru svo sameiginlega yfir miðann og mamman sagði við dótturina að núna loksins gæti hún látið hana fá útborgun upp í íbúð. Vinningshafinn ætlar að þiggja fjármálaráðgjöf sem Íslensk getspá býður upp á og fá ráðleggingar um hvernig best er að greiða niður skuldir. Einnig ætlar konan að bjóða fjölskyldunni sinni á fallega sólarströnd en hana hefur lengi dreymt um að geta boðið fjölskyldunni erlendis í frí. Fyrst ætlar hún þó að bjóða öllum börnum sínum út að borða og segja þeim gleðifréttirnar. Þess má geta að þessi heppna amma er áttundi milljónamæringur Getspár á þessu ári, svo sannarlega margir sem hafa hlotið milljónavinninga í Lottó, Víkingalottó og Jóker á árinu 2017. Starfsfólk Getspár óskar þessari heppnu ömmu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með vinninginn og þakkar stuðninginn við íþrótta- og ungmennafélögin í landinu, sem og öryrkja en sá stuðningur skiptir gríðarlega miklu máli.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira