Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Þér líður eins og heimsmeistara 3. mars 2017 09:00 Elsku dásamlega meyjan mín, þú virðist hafa þá blessunarlegu hæfileika að geta breytt öllu því neikvæða í jákvætt og sjá ljósið í myrkrinu. Þér tekst að halda upp á það sem gerist í lífi þínu þó að það sé lokastig skilnaðar. Þetta veit ég af því að nokkrar meyjuvinkonur mínar eru að skilja og ætla sér bara að halda upp á það, meðan við hin myndum líklega væla í koddann. Það er ekki út af neinu sem þú ert oft valin til þess að taka ábyrgð í skóla eða vinnu og þurfa að sýna leiðtogahæfileika. Það eina sem getur orðið að hindrun er að fá leiða á verkefninu, skólanum og svo framvegis. Það sést langar leiðir ef persóna í meyjarmerkinu er ekki á réttri leið í lífi sínu og skín ekki eins skært og hún vill. Þú þarft ekki að vera mikill spámaður til að sjá það en hins vegar heilsar þér tími sem lætur þig vera svo ofsa ánægða með þínar ákvarðanir. Hann gefur þér kraft þannig að þér líður eins og heimsmeistara því að þú þarft bara stutta stund og svona kraft til þess að gera breytingar á öllu sem er í kringum þig. Þegar þú tekur ákvörðun þá mun ekkert stoppa þig. Þín dásamlega pláneta Merkúr gerir þig að snillingi í samskiptum, það er samt mikilvægt að þú hafir ekki þá tilhneigingu að þurfa að láta aðra vita að þú hefur á réttu að standa, sem þú yfirleitt hefur. Svo notar þú samskiptahæfileika þína til að láta aðra skína skærar en þú í raun og veru þarft. Í því finnur þú frið og orka þín og útgeislun verður betri með hverri mínútunni. Það er svo mikið af mögnuðum konum sem skreyta meyjarmerkið sem eru mér nálægar og ég sækja oft fyrirmyndir mínar til persóna sem eru í meyjarmerkinu. Það er mikilvægt að þú skoðir að deyfa þig ekki með vímugjöfum því að þú átt það til að draga þig svo langt niður og dæma þig svo hart, ef þér finnst þú ekki vera að gera hlutina svo dásamlega rétt. Það elska þig allir, þú þarft bara að trúa því. Mottó: Ástin er allt í kringum þig en þú verður bara að nenna henni .Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Elsku dásamlega meyjan mín, þú virðist hafa þá blessunarlegu hæfileika að geta breytt öllu því neikvæða í jákvætt og sjá ljósið í myrkrinu. Þér tekst að halda upp á það sem gerist í lífi þínu þó að það sé lokastig skilnaðar. Þetta veit ég af því að nokkrar meyjuvinkonur mínar eru að skilja og ætla sér bara að halda upp á það, meðan við hin myndum líklega væla í koddann. Það er ekki út af neinu sem þú ert oft valin til þess að taka ábyrgð í skóla eða vinnu og þurfa að sýna leiðtogahæfileika. Það eina sem getur orðið að hindrun er að fá leiða á verkefninu, skólanum og svo framvegis. Það sést langar leiðir ef persóna í meyjarmerkinu er ekki á réttri leið í lífi sínu og skín ekki eins skært og hún vill. Þú þarft ekki að vera mikill spámaður til að sjá það en hins vegar heilsar þér tími sem lætur þig vera svo ofsa ánægða með þínar ákvarðanir. Hann gefur þér kraft þannig að þér líður eins og heimsmeistara því að þú þarft bara stutta stund og svona kraft til þess að gera breytingar á öllu sem er í kringum þig. Þegar þú tekur ákvörðun þá mun ekkert stoppa þig. Þín dásamlega pláneta Merkúr gerir þig að snillingi í samskiptum, það er samt mikilvægt að þú hafir ekki þá tilhneigingu að þurfa að láta aðra vita að þú hefur á réttu að standa, sem þú yfirleitt hefur. Svo notar þú samskiptahæfileika þína til að láta aðra skína skærar en þú í raun og veru þarft. Í því finnur þú frið og orka þín og útgeislun verður betri með hverri mínútunni. Það er svo mikið af mögnuðum konum sem skreyta meyjarmerkið sem eru mér nálægar og ég sækja oft fyrirmyndir mínar til persóna sem eru í meyjarmerkinu. Það er mikilvægt að þú skoðir að deyfa þig ekki með vímugjöfum því að þú átt það til að draga þig svo langt niður og dæma þig svo hart, ef þér finnst þú ekki vera að gera hlutina svo dásamlega rétt. Það elska þig allir, þú þarft bara að trúa því. Mottó: Ástin er allt í kringum þig en þú verður bara að nenna henni .Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira