Emma Watson skilur ekkert í gagnrýni á Vanity Fair-myndatöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2017 09:30 Emma Watson Vísir/Getty Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. Netverjar tókust á um myndina sem um ræðir og var hún meðal annars sökuð um tvískinnung með því að birtast fáklædd en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. „Þetta segir mér bara hvað það eru miklar ranghugmyndir í umferð um það hvað feminismi er,“ sagði Watson í samtali við fréttastofu Reuters. Watson, sem meðal annars er einn af helstu stuðningsmönnum HeForShe herferðarinnar sem miðar að því að fá karlmenn til þess að huga meira að jafnréttismálum, segist vera ráðvillt eftir að hafa séð umræðuna um myndatökuna. „Feminismi snýst um að gefa konum val,“ sagði Watson. „Þetta snýst um frelsi, frelsun og jafnrétti. Ég skil ekki alveg hvernig það tengist brjóstunum á mér.“ Myndin sem fór fyrir brjóstið á sumum netverjum má sjá hér að neðan, auk viðtals við Emmu Watson, þar sem hún ræðir gagnrýnina. Maturing from Hermione to Belle in @beautyandthebeast is a true coming-of-age story for @EmmaWatson: 'I couldn't care less if I won an Oscar or not if the movie didn't say something that I felt was important for people to hear.' Read the full cover story at the link in bio. Photograph by Tim Walker. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Feb 28, 2017 at 10:02am PST Tengdar fréttir Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. Netverjar tókust á um myndina sem um ræðir og var hún meðal annars sökuð um tvískinnung með því að birtast fáklædd en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. „Þetta segir mér bara hvað það eru miklar ranghugmyndir í umferð um það hvað feminismi er,“ sagði Watson í samtali við fréttastofu Reuters. Watson, sem meðal annars er einn af helstu stuðningsmönnum HeForShe herferðarinnar sem miðar að því að fá karlmenn til þess að huga meira að jafnréttismálum, segist vera ráðvillt eftir að hafa séð umræðuna um myndatökuna. „Feminismi snýst um að gefa konum val,“ sagði Watson. „Þetta snýst um frelsi, frelsun og jafnrétti. Ég skil ekki alveg hvernig það tengist brjóstunum á mér.“ Myndin sem fór fyrir brjóstið á sumum netverjum má sjá hér að neðan, auk viðtals við Emmu Watson, þar sem hún ræðir gagnrýnina. Maturing from Hermione to Belle in @beautyandthebeast is a true coming-of-age story for @EmmaWatson: 'I couldn't care less if I won an Oscar or not if the movie didn't say something that I felt was important for people to hear.' Read the full cover story at the link in bio. Photograph by Tim Walker. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Feb 28, 2017 at 10:02am PST
Tengdar fréttir Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08