Emma Watson skilur ekkert í gagnrýni á Vanity Fair-myndatöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2017 09:30 Emma Watson Vísir/Getty Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. Netverjar tókust á um myndina sem um ræðir og var hún meðal annars sökuð um tvískinnung með því að birtast fáklædd en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. „Þetta segir mér bara hvað það eru miklar ranghugmyndir í umferð um það hvað feminismi er,“ sagði Watson í samtali við fréttastofu Reuters. Watson, sem meðal annars er einn af helstu stuðningsmönnum HeForShe herferðarinnar sem miðar að því að fá karlmenn til þess að huga meira að jafnréttismálum, segist vera ráðvillt eftir að hafa séð umræðuna um myndatökuna. „Feminismi snýst um að gefa konum val,“ sagði Watson. „Þetta snýst um frelsi, frelsun og jafnrétti. Ég skil ekki alveg hvernig það tengist brjóstunum á mér.“ Myndin sem fór fyrir brjóstið á sumum netverjum má sjá hér að neðan, auk viðtals við Emmu Watson, þar sem hún ræðir gagnrýnina. Maturing from Hermione to Belle in @beautyandthebeast is a true coming-of-age story for @EmmaWatson: 'I couldn't care less if I won an Oscar or not if the movie didn't say something that I felt was important for people to hear.' Read the full cover story at the link in bio. Photograph by Tim Walker. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Feb 28, 2017 at 10:02am PST Tengdar fréttir Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. Netverjar tókust á um myndina sem um ræðir og var hún meðal annars sökuð um tvískinnung með því að birtast fáklædd en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. „Þetta segir mér bara hvað það eru miklar ranghugmyndir í umferð um það hvað feminismi er,“ sagði Watson í samtali við fréttastofu Reuters. Watson, sem meðal annars er einn af helstu stuðningsmönnum HeForShe herferðarinnar sem miðar að því að fá karlmenn til þess að huga meira að jafnréttismálum, segist vera ráðvillt eftir að hafa séð umræðuna um myndatökuna. „Feminismi snýst um að gefa konum val,“ sagði Watson. „Þetta snýst um frelsi, frelsun og jafnrétti. Ég skil ekki alveg hvernig það tengist brjóstunum á mér.“ Myndin sem fór fyrir brjóstið á sumum netverjum má sjá hér að neðan, auk viðtals við Emmu Watson, þar sem hún ræðir gagnrýnina. Maturing from Hermione to Belle in @beautyandthebeast is a true coming-of-age story for @EmmaWatson: 'I couldn't care less if I won an Oscar or not if the movie didn't say something that I felt was important for people to hear.' Read the full cover story at the link in bio. Photograph by Tim Walker. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Feb 28, 2017 at 10:02am PST
Tengdar fréttir Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08