Sara Björk komst ekki í heimsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 15:28 Sara Björk Gunnarsdóttir. vísir/stefán Sara Björk Gunnarsdóttir komst ekki í lið hjá ársins hjá FIFPro leikmannasamtökum kvenna en íslenski miðjumaðurinn var meðal þeirra sem voru tilnefndar. Heimsliðið fyrir síðasta ár var opinberað í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars. 3200 leikmenn frá 47 löndum tóku þátt í valinu og var Sara Björk ein af fimmtán miðjumönnum sem fengu flest atkvæði. Þótt að hún hafi ekki komist í lokaliðið þá er það mikill heiður fyrir hana að vera í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims. Þrír miðjumenn komust á endanum í úrvalsliðið og var Sara Björk ekki ein af þeim. Miðjumennirnir í úrvalsliðinu voru þær Dzenifer Marozsán frá Þýskalandi, Carli Lloyd frá Bandaríkjunum og Marta frá Brasilíu. Leikmenn í úrvalsliðinu koma frá sex löndum eða Bandaríkjunum (4), Þýskalandi (2), Frakklandi (2), Brasilíu, Svíþjóð og Noregi. Einn liðsfélagi Söru Bjarkar hjá þýska liðinu VfL Wolfsburg er í úrvalsliðinu eða sænski varnarmaðurinn Nilla Fischer en franska Lyon á fimm leikmenn í liðinu þar af alla þrjá sóknarmennina.Heimslið FIFPro 2017:Markmaður: Hope Solo (Bandaríkin, án félags)Varnarmenn: Leone Maier (Þýskaland Bayern München); Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg); Wendie Renard (Frakkkland, Lyon), Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride)Miðjumenn: Dzenifer Marozsán (Þýskaland, Lyon), Carli Lloyd (Bandaríkin, Houston Dash/Manchester City), Marta (Brasilía, FC Rosengård)Sóknarmenn: Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride/Lyon), Ada Hegerberg (Noregur, Lyon), Eugénie Le Sommer (Frakkland, Lyon).@FIFPro proudly presents the very first #WomensWorldXI. Have a look! #BeBoldForChange pic.twitter.com/MPuVyopTDd— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir komst ekki í lið hjá ársins hjá FIFPro leikmannasamtökum kvenna en íslenski miðjumaðurinn var meðal þeirra sem voru tilnefndar. Heimsliðið fyrir síðasta ár var opinberað í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars. 3200 leikmenn frá 47 löndum tóku þátt í valinu og var Sara Björk ein af fimmtán miðjumönnum sem fengu flest atkvæði. Þótt að hún hafi ekki komist í lokaliðið þá er það mikill heiður fyrir hana að vera í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims. Þrír miðjumenn komust á endanum í úrvalsliðið og var Sara Björk ekki ein af þeim. Miðjumennirnir í úrvalsliðinu voru þær Dzenifer Marozsán frá Þýskalandi, Carli Lloyd frá Bandaríkjunum og Marta frá Brasilíu. Leikmenn í úrvalsliðinu koma frá sex löndum eða Bandaríkjunum (4), Þýskalandi (2), Frakklandi (2), Brasilíu, Svíþjóð og Noregi. Einn liðsfélagi Söru Bjarkar hjá þýska liðinu VfL Wolfsburg er í úrvalsliðinu eða sænski varnarmaðurinn Nilla Fischer en franska Lyon á fimm leikmenn í liðinu þar af alla þrjá sóknarmennina.Heimslið FIFPro 2017:Markmaður: Hope Solo (Bandaríkin, án félags)Varnarmenn: Leone Maier (Þýskaland Bayern München); Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg); Wendie Renard (Frakkkland, Lyon), Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride)Miðjumenn: Dzenifer Marozsán (Þýskaland, Lyon), Carli Lloyd (Bandaríkin, Houston Dash/Manchester City), Marta (Brasilía, FC Rosengård)Sóknarmenn: Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride/Lyon), Ada Hegerberg (Noregur, Lyon), Eugénie Le Sommer (Frakkland, Lyon).@FIFPro proudly presents the very first #WomensWorldXI. Have a look! #BeBoldForChange pic.twitter.com/MPuVyopTDd— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira