Engin „missed calls“ frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar vegna sjómannaverkfallsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. febrúar 2017 15:39 Unnur Brá Konráðsdóttir segist ekki hafa verið með ósvöruð símtöl frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar. vísir/ernir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra óskaði ekki eftir því við forseta Alþingis að þing yrði kallað saman vegna fyrirhugaðrar lagasetningar á verkfall sjómanna um helgina. Þetta kom fram í svari Unnar Brár Konráðsdóttur, forseta Alþingis, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. „Ráðherra hafði ekki samband við forseta þingsins. Forseti þingsins hefur auk þess engin missed calls á síma sínum frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar,“ sagði Unnur Brá og uppskar mikinn hlátur í þingsal.Frumvarpinu „veifað framan í deiluaðila“ Sigurður Ingi sagði þingmenn hafa verið meðvitaða um að lagasetning væri yfirvofandi. Því sé mikilvægt að fá upplýsingar um hvort sjávarútvegsráðherra hafi farið þess á leit að þing yrði kallað saman. „Jafnframt vil ég spyrja hæstvirtan forseta, þar sem það hefur komið fram í fjölmiðlum að hæstvirtur sjávarútvegsráðherra hafi verið með í bígerð lagasetningu á sjómenn og jafnvel að hafa haft samband við forseta um að kalla þingið saman um helgina, eða á mánudaginn sem var frí, og hvort slíkt hafi verið. Við erum meðvituð um það að slíkt frumvarp hafi verið til og hafi verið veifað framan í deiluaðila og því held ég að það sé nauðsynlegt fyrir okkur að vita hvort að til hafi staðið að kalla þingið saman,“ sagði Sigurður Ingi. Líkt og fram hefur komið náðu samninganefndir sjómanna og útvegsmanna samkomulagi í kjaradeilu sinni, og samþykktu sjómenn kjarasamninginn um sólarhring síðar. Verkfall sjómanna hafði staðið yfir í tíu vikur og ljóst að lagasetning hafi verið handan við hornið. Verkfall sjómanna Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra óskaði ekki eftir því við forseta Alþingis að þing yrði kallað saman vegna fyrirhugaðrar lagasetningar á verkfall sjómanna um helgina. Þetta kom fram í svari Unnar Brár Konráðsdóttur, forseta Alþingis, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. „Ráðherra hafði ekki samband við forseta þingsins. Forseti þingsins hefur auk þess engin missed calls á síma sínum frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar,“ sagði Unnur Brá og uppskar mikinn hlátur í þingsal.Frumvarpinu „veifað framan í deiluaðila“ Sigurður Ingi sagði þingmenn hafa verið meðvitaða um að lagasetning væri yfirvofandi. Því sé mikilvægt að fá upplýsingar um hvort sjávarútvegsráðherra hafi farið þess á leit að þing yrði kallað saman. „Jafnframt vil ég spyrja hæstvirtan forseta, þar sem það hefur komið fram í fjölmiðlum að hæstvirtur sjávarútvegsráðherra hafi verið með í bígerð lagasetningu á sjómenn og jafnvel að hafa haft samband við forseta um að kalla þingið saman um helgina, eða á mánudaginn sem var frí, og hvort slíkt hafi verið. Við erum meðvituð um það að slíkt frumvarp hafi verið til og hafi verið veifað framan í deiluaðila og því held ég að það sé nauðsynlegt fyrir okkur að vita hvort að til hafi staðið að kalla þingið saman,“ sagði Sigurður Ingi. Líkt og fram hefur komið náðu samninganefndir sjómanna og útvegsmanna samkomulagi í kjaradeilu sinni, og samþykktu sjómenn kjarasamninginn um sólarhring síðar. Verkfall sjómanna hafði staðið yfir í tíu vikur og ljóst að lagasetning hafi verið handan við hornið.
Verkfall sjómanna Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira