Á Facebook-síðu Viral Thread má sjá magnað myndband innan úr lítilli íbúð sem hefur óteljandi möguleika.
Íbúðin er er aðeins 40 fermetrar að stærð en með ótrúlegri hönnun er hægt að kreista fram pláss sem er yfir 90 fermetrar.
Meðal annars er hægt að bjóða tíu manns í mat í rúmgóðri borðstofu en þetta magnaða myndband má sjá hér að neðan.