Vistmenn af Kópavogshæli búa enn í sama húsi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. febrúar 2017 21:30 Kópavogsbær þjónustar ekki alla fatlaða einstaklinga sem búa í Kópavogi. Ennþá búa 8 manns, sem áður voru á Kópavoghæli sem börn, á þjónustuheimili við Kópavogsbraut, sem Áss styrktarfélag rekur samkvæmt samningi við Landsspítalann. Þau urðu eftir við yfirfærslu málaflokksins til Kópavogsbæjar. Börn voru beitt grófu líkamlegu og andlegu ofbeldi á Kópavogshæli, auk harðræðis á meðan á vistun stóð. Það er niðurstaða vistheimilanefndar, um aðbúnað og daglegt líf á Kópavogshælinu, sem skilaði skýrslu um hælið á dögunum. Hælið var starfrækt undir nafninu Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993.„Þetta eru náttúrulega sömu veggirnir en við höfum breytt þjónustunni innan dyra. Það er önnur nálgun. Þau eru hætt að fá þjónustu sem stofnanafólk og eru komin undir þessi sömu gildi eins og aðrir fatlaðir,“ segir Þóra Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags. Hún útskýrir að útskýrir að félagið hafi tekið við þjónustu við einstaklinganna þann 1. nóvember 2013 með saminingi við Landspítalann. Fyrir þann tíma hafi þeir ekki fallið undir lög um málefni fatlaðs fólks því þeir hafi verið innritaðir sem sjúklingar á spítala. Þannig hafi þeir til að mynda ekki fengið bætur né verið skráðir með lögheimili þar sem þeir bjuggu. „Og með þeim samningi komust þau undir lög um málefni fatlaðra sem við störfum undir og þeirri reglugerð sem á þar undir um sérstaka búsetu fyrir fatlaðra. Þannig að aðkoman að þjónustuni breyttist þó að þau búi í sama húsnæði því miður. Það er búið að vera vinna að því síðan að koma því til leiðar að þau komist í húsnæði eins og aðrir fatlaðir hafa tilboð um,“ segir Þór og bætir við að það hafi alltaf verið markmið félagsins að einstaklingarnir upplifðu ekki eins og þeir væru á stofnun heldur á heimili sínu. „Stofnun er alltaf stofnun og það vill nú soldið lifa í veggjunum að það sé stofnun en við reynum náttúrulega að gera allt sem við getum til að það sé ekki,“ segir Þóra. Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Sjá meira
Kópavogsbær þjónustar ekki alla fatlaða einstaklinga sem búa í Kópavogi. Ennþá búa 8 manns, sem áður voru á Kópavoghæli sem börn, á þjónustuheimili við Kópavogsbraut, sem Áss styrktarfélag rekur samkvæmt samningi við Landsspítalann. Þau urðu eftir við yfirfærslu málaflokksins til Kópavogsbæjar. Börn voru beitt grófu líkamlegu og andlegu ofbeldi á Kópavogshæli, auk harðræðis á meðan á vistun stóð. Það er niðurstaða vistheimilanefndar, um aðbúnað og daglegt líf á Kópavogshælinu, sem skilaði skýrslu um hælið á dögunum. Hælið var starfrækt undir nafninu Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993.„Þetta eru náttúrulega sömu veggirnir en við höfum breytt þjónustunni innan dyra. Það er önnur nálgun. Þau eru hætt að fá þjónustu sem stofnanafólk og eru komin undir þessi sömu gildi eins og aðrir fatlaðir,“ segir Þóra Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags. Hún útskýrir að útskýrir að félagið hafi tekið við þjónustu við einstaklinganna þann 1. nóvember 2013 með saminingi við Landspítalann. Fyrir þann tíma hafi þeir ekki fallið undir lög um málefni fatlaðs fólks því þeir hafi verið innritaðir sem sjúklingar á spítala. Þannig hafi þeir til að mynda ekki fengið bætur né verið skráðir með lögheimili þar sem þeir bjuggu. „Og með þeim samningi komust þau undir lög um málefni fatlaðra sem við störfum undir og þeirri reglugerð sem á þar undir um sérstaka búsetu fyrir fatlaðra. Þannig að aðkoman að þjónustuni breyttist þó að þau búi í sama húsnæði því miður. Það er búið að vera vinna að því síðan að koma því til leiðar að þau komist í húsnæði eins og aðrir fatlaðir hafa tilboð um,“ segir Þór og bætir við að það hafi alltaf verið markmið félagsins að einstaklingarnir upplifðu ekki eins og þeir væru á stofnun heldur á heimili sínu. „Stofnun er alltaf stofnun og það vill nú soldið lifa í veggjunum að það sé stofnun en við reynum náttúrulega að gera allt sem við getum til að það sé ekki,“ segir Þóra.
Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Sjá meira