Vistmenn af Kópavogshæli búa enn í sama húsi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. febrúar 2017 21:30 Kópavogsbær þjónustar ekki alla fatlaða einstaklinga sem búa í Kópavogi. Ennþá búa 8 manns, sem áður voru á Kópavoghæli sem börn, á þjónustuheimili við Kópavogsbraut, sem Áss styrktarfélag rekur samkvæmt samningi við Landsspítalann. Þau urðu eftir við yfirfærslu málaflokksins til Kópavogsbæjar. Börn voru beitt grófu líkamlegu og andlegu ofbeldi á Kópavogshæli, auk harðræðis á meðan á vistun stóð. Það er niðurstaða vistheimilanefndar, um aðbúnað og daglegt líf á Kópavogshælinu, sem skilaði skýrslu um hælið á dögunum. Hælið var starfrækt undir nafninu Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993.„Þetta eru náttúrulega sömu veggirnir en við höfum breytt þjónustunni innan dyra. Það er önnur nálgun. Þau eru hætt að fá þjónustu sem stofnanafólk og eru komin undir þessi sömu gildi eins og aðrir fatlaðir,“ segir Þóra Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags. Hún útskýrir að útskýrir að félagið hafi tekið við þjónustu við einstaklinganna þann 1. nóvember 2013 með saminingi við Landspítalann. Fyrir þann tíma hafi þeir ekki fallið undir lög um málefni fatlaðs fólks því þeir hafi verið innritaðir sem sjúklingar á spítala. Þannig hafi þeir til að mynda ekki fengið bætur né verið skráðir með lögheimili þar sem þeir bjuggu. „Og með þeim samningi komust þau undir lög um málefni fatlaðra sem við störfum undir og þeirri reglugerð sem á þar undir um sérstaka búsetu fyrir fatlaðra. Þannig að aðkoman að þjónustuni breyttist þó að þau búi í sama húsnæði því miður. Það er búið að vera vinna að því síðan að koma því til leiðar að þau komist í húsnæði eins og aðrir fatlaðir hafa tilboð um,“ segir Þór og bætir við að það hafi alltaf verið markmið félagsins að einstaklingarnir upplifðu ekki eins og þeir væru á stofnun heldur á heimili sínu. „Stofnun er alltaf stofnun og það vill nú soldið lifa í veggjunum að það sé stofnun en við reynum náttúrulega að gera allt sem við getum til að það sé ekki,“ segir Þóra. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Kópavogsbær þjónustar ekki alla fatlaða einstaklinga sem búa í Kópavogi. Ennþá búa 8 manns, sem áður voru á Kópavoghæli sem börn, á þjónustuheimili við Kópavogsbraut, sem Áss styrktarfélag rekur samkvæmt samningi við Landsspítalann. Þau urðu eftir við yfirfærslu málaflokksins til Kópavogsbæjar. Börn voru beitt grófu líkamlegu og andlegu ofbeldi á Kópavogshæli, auk harðræðis á meðan á vistun stóð. Það er niðurstaða vistheimilanefndar, um aðbúnað og daglegt líf á Kópavogshælinu, sem skilaði skýrslu um hælið á dögunum. Hælið var starfrækt undir nafninu Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993.„Þetta eru náttúrulega sömu veggirnir en við höfum breytt þjónustunni innan dyra. Það er önnur nálgun. Þau eru hætt að fá þjónustu sem stofnanafólk og eru komin undir þessi sömu gildi eins og aðrir fatlaðir,“ segir Þóra Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags. Hún útskýrir að útskýrir að félagið hafi tekið við þjónustu við einstaklinganna þann 1. nóvember 2013 með saminingi við Landspítalann. Fyrir þann tíma hafi þeir ekki fallið undir lög um málefni fatlaðs fólks því þeir hafi verið innritaðir sem sjúklingar á spítala. Þannig hafi þeir til að mynda ekki fengið bætur né verið skráðir með lögheimili þar sem þeir bjuggu. „Og með þeim samningi komust þau undir lög um málefni fatlaðra sem við störfum undir og þeirri reglugerð sem á þar undir um sérstaka búsetu fyrir fatlaðra. Þannig að aðkoman að þjónustuni breyttist þó að þau búi í sama húsnæði því miður. Það er búið að vera vinna að því síðan að koma því til leiðar að þau komist í húsnæði eins og aðrir fatlaðir hafa tilboð um,“ segir Þór og bætir við að það hafi alltaf verið markmið félagsins að einstaklingarnir upplifðu ekki eins og þeir væru á stofnun heldur á heimili sínu. „Stofnun er alltaf stofnun og það vill nú soldið lifa í veggjunum að það sé stofnun en við reynum náttúrulega að gera allt sem við getum til að það sé ekki,“ segir Þóra.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira