Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 Garðar Örn Úlfarsson skrifar 17. febrúar 2017 07:00 Fasteignasali lýsir húsinu sem gulleign í miðbænum. vísir/ernir „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. Oddur gefur ekki upp hversu mörg tilboð bárust en segir þau vera þó nokkur, öll frá innlendum aðilum. Þau voru rædd á fundi Kirkjuráðs á þriðjudag og þar var lagt fram mat á verðmæti hússins. „Áhuginn var mjög mikill en þetta er ekki ódýrt hús, það er vitað, og það eru ekki neitt voðalega margir sem ráða við svona fjárfestingu,“ segir Oddur. Ekki er að sögn Odds hægt að sjá af tilboðunum undir hvaða starfsemi menn hyggist nota húsið. „Ekki að öðru leyti en því að nokkur af stóru fasteignafélögunum voru meðal bjóðenda, við getum ekki sagt hver, og við vitum að þau eru langtímafjárfestar sem eru í því að kaupa eignir og leigja út.“ Kirkjuráð fól Oddi að svara tilboðunum. „Við erum að láta meta tilboðin og undirbúa viðræður við tilboðsgjafa. Þetta fyrirkomulag er þannig að við getum í sjálfu sér tekið hvaða tilboði sem er, hafnað öllum eða tekið upp viðræður við tiltekinn eða tiltekna tilboðsgjafa,“ segir hann. Varðandi framhaldið segir Oddur tímarammann þröngan. „Við höfum ekki langan tíma, þetta er bara vika eða tvær kannski. En þetta fer eftir því hvernig tilboðsgjafarnir taka tilboði okkar um viðræður,“ segir hann. Vel sé hugsanlegt að ræða við fleiri en einn aðila.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
„Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. Oddur gefur ekki upp hversu mörg tilboð bárust en segir þau vera þó nokkur, öll frá innlendum aðilum. Þau voru rædd á fundi Kirkjuráðs á þriðjudag og þar var lagt fram mat á verðmæti hússins. „Áhuginn var mjög mikill en þetta er ekki ódýrt hús, það er vitað, og það eru ekki neitt voðalega margir sem ráða við svona fjárfestingu,“ segir Oddur. Ekki er að sögn Odds hægt að sjá af tilboðunum undir hvaða starfsemi menn hyggist nota húsið. „Ekki að öðru leyti en því að nokkur af stóru fasteignafélögunum voru meðal bjóðenda, við getum ekki sagt hver, og við vitum að þau eru langtímafjárfestar sem eru í því að kaupa eignir og leigja út.“ Kirkjuráð fól Oddi að svara tilboðunum. „Við erum að láta meta tilboðin og undirbúa viðræður við tilboðsgjafa. Þetta fyrirkomulag er þannig að við getum í sjálfu sér tekið hvaða tilboði sem er, hafnað öllum eða tekið upp viðræður við tiltekinn eða tiltekna tilboðsgjafa,“ segir hann. Varðandi framhaldið segir Oddur tímarammann þröngan. „Við höfum ekki langan tíma, þetta er bara vika eða tvær kannski. En þetta fer eftir því hvernig tilboðsgjafarnir taka tilboði okkar um viðræður,“ segir hann. Vel sé hugsanlegt að ræða við fleiri en einn aðila.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira