Ástandið á Landspítalanum grafalvarlegt: „Nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2017 12:57 Álag og plássleysi á Landspítala er orðið svo mikið að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. Fjöldi fólk, sérstaklega aldraðir og fjölveikir, geta ekki útskrifast af spítalanum þar sem það vantar hjúkrunarrými og endurhæfingu. Einnig vantar starfsfólk á spítalann - sérstaklega hjúkrunarfræðinga. Ofan á þetta allt leggst flensa og skæður RS vírus með þeim afleiðingum að bráðamóttakan er stífluð, sjúklingar liggja á göngunum og gífurlegt álag er á starfsfólk.Ástandið grafalvarlegtTómas Guðbjartsson sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið væri löngu orðið grafalvarlegt og ógnaði öryggi sjúklinga og starfsmanna. „Ég spyr hvar er Vinnueftirlitið, Brunaeftirlitið og hvar er Landlæknir sem á að tryggja gæði þeirra þjónustu sem veitt er á Íslandi?” Birgir Jakobsson, Landlæknir, tekur undir áhyggjur stjórnar og starfsfólks spítalans. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði hann það hlutverk landlæknis að vera eftirlitsaðili sem bendi á ef einhvers staðar er pottur brotinn. „Við höfum ekki fengi neinar tilkynningar um alvarleg atvik sem benda til þess að ástandið sé verr núna en það hefur verið áður. En það er nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur.“Breytingar nauðsynlegar til að komast að rót vandans Birgir sagðist hafa talað um að breytingar þurfi að gera á íslensku heilbrigðiskerfi til að komast að rót vandans. Hann hefur rætt um húsnæðismál spítalans, ráðningarmál sérfræðinga, langan legutíma á spítalanum og svo framvegis sem gerir flæði spítalans ekki nógu skilvirk. Mikið meira geti hann ekki gert. „Við höfum engin úrræði önnur og við bendum bæði stjórnendum Landspítalans og heilbrigðisyfirvöldim á það sem þarf að gera. En ef ég á að vera ærlegur þá hefur mjög lítið gerst á þeim tíma sem við höfum bent á þessi atriði,“ sagði Birgir Jakobsson landlæknir um vanda Landspítalans. Tengdar fréttir Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07 Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Álag og plássleysi á Landspítala er orðið svo mikið að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. Fjöldi fólk, sérstaklega aldraðir og fjölveikir, geta ekki útskrifast af spítalanum þar sem það vantar hjúkrunarrými og endurhæfingu. Einnig vantar starfsfólk á spítalann - sérstaklega hjúkrunarfræðinga. Ofan á þetta allt leggst flensa og skæður RS vírus með þeim afleiðingum að bráðamóttakan er stífluð, sjúklingar liggja á göngunum og gífurlegt álag er á starfsfólk.Ástandið grafalvarlegtTómas Guðbjartsson sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið væri löngu orðið grafalvarlegt og ógnaði öryggi sjúklinga og starfsmanna. „Ég spyr hvar er Vinnueftirlitið, Brunaeftirlitið og hvar er Landlæknir sem á að tryggja gæði þeirra þjónustu sem veitt er á Íslandi?” Birgir Jakobsson, Landlæknir, tekur undir áhyggjur stjórnar og starfsfólks spítalans. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði hann það hlutverk landlæknis að vera eftirlitsaðili sem bendi á ef einhvers staðar er pottur brotinn. „Við höfum ekki fengi neinar tilkynningar um alvarleg atvik sem benda til þess að ástandið sé verr núna en það hefur verið áður. En það er nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur.“Breytingar nauðsynlegar til að komast að rót vandans Birgir sagðist hafa talað um að breytingar þurfi að gera á íslensku heilbrigðiskerfi til að komast að rót vandans. Hann hefur rætt um húsnæðismál spítalans, ráðningarmál sérfræðinga, langan legutíma á spítalanum og svo framvegis sem gerir flæði spítalans ekki nógu skilvirk. Mikið meira geti hann ekki gert. „Við höfum engin úrræði önnur og við bendum bæði stjórnendum Landspítalans og heilbrigðisyfirvöldim á það sem þarf að gera. En ef ég á að vera ærlegur þá hefur mjög lítið gerst á þeim tíma sem við höfum bent á þessi atriði,“ sagði Birgir Jakobsson landlæknir um vanda Landspítalans.
Tengdar fréttir Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07 Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07
Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent