Ástandið á Landspítalanum grafalvarlegt: „Nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2017 12:57 Álag og plássleysi á Landspítala er orðið svo mikið að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. Fjöldi fólk, sérstaklega aldraðir og fjölveikir, geta ekki útskrifast af spítalanum þar sem það vantar hjúkrunarrými og endurhæfingu. Einnig vantar starfsfólk á spítalann - sérstaklega hjúkrunarfræðinga. Ofan á þetta allt leggst flensa og skæður RS vírus með þeim afleiðingum að bráðamóttakan er stífluð, sjúklingar liggja á göngunum og gífurlegt álag er á starfsfólk.Ástandið grafalvarlegtTómas Guðbjartsson sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið væri löngu orðið grafalvarlegt og ógnaði öryggi sjúklinga og starfsmanna. „Ég spyr hvar er Vinnueftirlitið, Brunaeftirlitið og hvar er Landlæknir sem á að tryggja gæði þeirra þjónustu sem veitt er á Íslandi?” Birgir Jakobsson, Landlæknir, tekur undir áhyggjur stjórnar og starfsfólks spítalans. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði hann það hlutverk landlæknis að vera eftirlitsaðili sem bendi á ef einhvers staðar er pottur brotinn. „Við höfum ekki fengi neinar tilkynningar um alvarleg atvik sem benda til þess að ástandið sé verr núna en það hefur verið áður. En það er nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur.“Breytingar nauðsynlegar til að komast að rót vandans Birgir sagðist hafa talað um að breytingar þurfi að gera á íslensku heilbrigðiskerfi til að komast að rót vandans. Hann hefur rætt um húsnæðismál spítalans, ráðningarmál sérfræðinga, langan legutíma á spítalanum og svo framvegis sem gerir flæði spítalans ekki nógu skilvirk. Mikið meira geti hann ekki gert. „Við höfum engin úrræði önnur og við bendum bæði stjórnendum Landspítalans og heilbrigðisyfirvöldim á það sem þarf að gera. En ef ég á að vera ærlegur þá hefur mjög lítið gerst á þeim tíma sem við höfum bent á þessi atriði,“ sagði Birgir Jakobsson landlæknir um vanda Landspítalans. Tengdar fréttir Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07 Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Sjá meira
Álag og plássleysi á Landspítala er orðið svo mikið að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. Fjöldi fólk, sérstaklega aldraðir og fjölveikir, geta ekki útskrifast af spítalanum þar sem það vantar hjúkrunarrými og endurhæfingu. Einnig vantar starfsfólk á spítalann - sérstaklega hjúkrunarfræðinga. Ofan á þetta allt leggst flensa og skæður RS vírus með þeim afleiðingum að bráðamóttakan er stífluð, sjúklingar liggja á göngunum og gífurlegt álag er á starfsfólk.Ástandið grafalvarlegtTómas Guðbjartsson sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið væri löngu orðið grafalvarlegt og ógnaði öryggi sjúklinga og starfsmanna. „Ég spyr hvar er Vinnueftirlitið, Brunaeftirlitið og hvar er Landlæknir sem á að tryggja gæði þeirra þjónustu sem veitt er á Íslandi?” Birgir Jakobsson, Landlæknir, tekur undir áhyggjur stjórnar og starfsfólks spítalans. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði hann það hlutverk landlæknis að vera eftirlitsaðili sem bendi á ef einhvers staðar er pottur brotinn. „Við höfum ekki fengi neinar tilkynningar um alvarleg atvik sem benda til þess að ástandið sé verr núna en það hefur verið áður. En það er nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur.“Breytingar nauðsynlegar til að komast að rót vandans Birgir sagðist hafa talað um að breytingar þurfi að gera á íslensku heilbrigðiskerfi til að komast að rót vandans. Hann hefur rætt um húsnæðismál spítalans, ráðningarmál sérfræðinga, langan legutíma á spítalanum og svo framvegis sem gerir flæði spítalans ekki nógu skilvirk. Mikið meira geti hann ekki gert. „Við höfum engin úrræði önnur og við bendum bæði stjórnendum Landspítalans og heilbrigðisyfirvöldim á það sem þarf að gera. En ef ég á að vera ærlegur þá hefur mjög lítið gerst á þeim tíma sem við höfum bent á þessi atriði,“ sagði Birgir Jakobsson landlæknir um vanda Landspítalans.
Tengdar fréttir Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07 Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Sjá meira
Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07
Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“