Dómsmálaráðherra Rúmeníu segir af sér atli ísleifsson skrifar 9. febrúar 2017 13:46 Samkvæmt flestum mælikvörðum er Rúmenía það aðildarríki ESB þar sem mest spilling ríkir. Vísir/AFP Floran Iordache, dómsmálaráðherra Rúmeníu, hefur sagt af sér í kjölfar þeirrar mótmælaöldu sem gengið hefur yfir landið síðustu daga. Mörg hundruð þúsund hafa komið saman til mótmæla á götum rúmenskra bæja og borga síðustu vikuna til að mótmæla tilskipun stjórnarinnar sem myndi fela í sér að fjölmargir stjórnmála- og embættismenn myndu komast hjá ákæru um spillingarbrot. Tilskipunin hefur þegar verið afturkölluð, en þrátt fyrir það hafa mótmæli haldið áfram þó að þau hafi verið fámennari. Vantrausttillaga stjórnarandstöðuflokksins PNL á hendur vinstristjórn Jafnaðarmannaflokksins og stuðningsflokks hans var felld í gær. Þingmenn beggja stjórnarflokka, auk flokks Ungverja, UDMR, sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, en saman eru flokkarnir með 61 prósent þingmanna. Helmingur þingmanna, 233 þingmenn, hefði þurft að greiða atkvæði með tillögunni til að fella stjórnina. Klaus Iohannis, forseti landsins hefur áður sagt að afturköllun tilskipunarinnar og mögulegar afsagnir ráðherra ekki vera næg viðbrögð af hálfu ríkisstjórnar. Samkvæmt flestum mælikvörðum er Rúmenía það aðildarríki ESB þar sem mest spilling ríkir.#BREAKING Romania justice minister quits after anti-graft protests— AFP news agency (@AFP) February 9, 2017 Tengdar fréttir Fjölmenn mótmæli í Rúmeníu annan daginn í röð Þúsundir Rúmenar komu saman í dag til að mótmæla ákvörðun stjórnvalda að lækka hámarksrefsingu fyrir ákveðna gerð spillingarbrota. 2. febrúar 2017 23:44 Vantraust á rúmensku ríkisstjórnina fellt Forsætisráðherra Rúmeníu hefur hvatt mótmælendur í landinu til að róa sig og leggja traust sitt á ríkisstjórnina. 8. febrúar 2017 13:56 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Floran Iordache, dómsmálaráðherra Rúmeníu, hefur sagt af sér í kjölfar þeirrar mótmælaöldu sem gengið hefur yfir landið síðustu daga. Mörg hundruð þúsund hafa komið saman til mótmæla á götum rúmenskra bæja og borga síðustu vikuna til að mótmæla tilskipun stjórnarinnar sem myndi fela í sér að fjölmargir stjórnmála- og embættismenn myndu komast hjá ákæru um spillingarbrot. Tilskipunin hefur þegar verið afturkölluð, en þrátt fyrir það hafa mótmæli haldið áfram þó að þau hafi verið fámennari. Vantrausttillaga stjórnarandstöðuflokksins PNL á hendur vinstristjórn Jafnaðarmannaflokksins og stuðningsflokks hans var felld í gær. Þingmenn beggja stjórnarflokka, auk flokks Ungverja, UDMR, sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, en saman eru flokkarnir með 61 prósent þingmanna. Helmingur þingmanna, 233 þingmenn, hefði þurft að greiða atkvæði með tillögunni til að fella stjórnina. Klaus Iohannis, forseti landsins hefur áður sagt að afturköllun tilskipunarinnar og mögulegar afsagnir ráðherra ekki vera næg viðbrögð af hálfu ríkisstjórnar. Samkvæmt flestum mælikvörðum er Rúmenía það aðildarríki ESB þar sem mest spilling ríkir.#BREAKING Romania justice minister quits after anti-graft protests— AFP news agency (@AFP) February 9, 2017
Tengdar fréttir Fjölmenn mótmæli í Rúmeníu annan daginn í röð Þúsundir Rúmenar komu saman í dag til að mótmæla ákvörðun stjórnvalda að lækka hámarksrefsingu fyrir ákveðna gerð spillingarbrota. 2. febrúar 2017 23:44 Vantraust á rúmensku ríkisstjórnina fellt Forsætisráðherra Rúmeníu hefur hvatt mótmælendur í landinu til að róa sig og leggja traust sitt á ríkisstjórnina. 8. febrúar 2017 13:56 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Fjölmenn mótmæli í Rúmeníu annan daginn í röð Þúsundir Rúmenar komu saman í dag til að mótmæla ákvörðun stjórnvalda að lækka hámarksrefsingu fyrir ákveðna gerð spillingarbrota. 2. febrúar 2017 23:44
Vantraust á rúmensku ríkisstjórnina fellt Forsætisráðherra Rúmeníu hefur hvatt mótmælendur í landinu til að róa sig og leggja traust sitt á ríkisstjórnina. 8. febrúar 2017 13:56
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“