Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2017 09:45 Jóhann Jóhannsson með Golden Globe-verðlaunin sem hann hlaut fyrir tónlistina í The Theory of Everything. vísir/getty Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til BAFTA-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina en hann samdi tónlistina fyrir myndina Arrival. Tilnefningarnar til verðlaunanna voru kynntar um helgina. Bandaríska söngvamyndin La La Land fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Þetta er í þriðja sinn í röð em Jóhann er tilnefndur til BAFTA-verðlauna, árið 2014 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í The Theory of Everything og árið 2015 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í Sicario. Ryan Gosling, Emma Stone og leikstjóri La Land, David Chazelle, eru öll tilnefnd fyrir La La Land en myndin hreppti sjö verðlaun á Golden Globe hátíðinni á sunnudag. Sjá má helstu tilnefningar hér fyrir neðan en verðlaunahátíðin fer fram 12. febrúar næstkomandi. Besta myndARRIVAL Dan Levine, Shawn Levy, David Linde, Aaron RyderI, DANIEL BLAKE Rebecca O’BrienLA LA LAND Fred Berger, Jordan Horowitz, Marc PlattMANCHESTER BY THE SEA Lauren Beck, Matt Damon, Chris Moore, Kimberly Steward, Kevin J. WalshMOONLIGHT Dede Gardner, Jeremy Kleiner, Adele RomanskiBesta breska myndinAMERICAN HONEY Andrea Arnold, Lars Knudsen, Pouya Shahbazian, Jay Van HoyDENIAL Mick Jackson, Gary Foster, Russ Krasnoff, David HareFANTASTIC BEASTS AND WHERE TO FIND THEM David Yates, J.K. Rowling, David Heyman, Steve Kloves, Lionel WigramI, DANIEL BLAKE Ken Loach, Rebecca O’Brien, Paul LavertyNOTES ON BLINDNESS Peter Middleton, James Spinney, Mike Brett, Jo-Jo Ellison, Steve JamisonUNDER THE SHADOW Babak Anvari, Emily Leo, Oliver Roskill, Lucan TohLeikstjóriARRIVAL Denis Villeneuve I, DANIEL BLAKE Ken Loach LA LA LAND Damien ChazelleMANCHESTER BY THE SEA Kenneth LonerganNOCTURNAL ANIMALS Tom FordBesti leikariANDREW GARFIELD Hacksaw RidgeCASEY AFFLECK Manchester by the SeaJAKE GYLLENHAAL Nocturnal AnimalsRYAN GOSLING La La LandVIGGO MORTENSEN Captain FantasticBesta leikkonaAMY ADAMS ArrivalEMILY BLUNT The Girl on the TrainEMMA STONE La La LandMERYL STREEP Florence Foster JenkinsNATALIE PORTMAN JackieBesti leikari í aukahlutverkiAARON TAYLOR-JOHNSON Nocturnal AnimalsDEV PATEL LionHUGH GRANT Florence Foster JenkinsJEFF BRIDGES Hell or High WaterMAHERSHALA ALI MoonlightBesta leikkona í aukahlutverkiHAYLEY SQUIRES I, Daniel BlakeMICHELLE WILLIAMS Manchester by the SeaNAOMIE HARRIS MoonlightNICOLE KIDMAN LionVIOLA DAVIS FencesBesta frumsamda tónlistARRIVAL Jóhann JóhannssonJACKIE Mica LeviLA LA LAND Justin HurwitzLION Dustin O’Halloran, HauschkaNOCTURNAL ANIMALS Abel Korzeniowski BAFTA Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til BAFTA-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina en hann samdi tónlistina fyrir myndina Arrival. Tilnefningarnar til verðlaunanna voru kynntar um helgina. Bandaríska söngvamyndin La La Land fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Þetta er í þriðja sinn í röð em Jóhann er tilnefndur til BAFTA-verðlauna, árið 2014 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í The Theory of Everything og árið 2015 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í Sicario. Ryan Gosling, Emma Stone og leikstjóri La Land, David Chazelle, eru öll tilnefnd fyrir La La Land en myndin hreppti sjö verðlaun á Golden Globe hátíðinni á sunnudag. Sjá má helstu tilnefningar hér fyrir neðan en verðlaunahátíðin fer fram 12. febrúar næstkomandi. Besta myndARRIVAL Dan Levine, Shawn Levy, David Linde, Aaron RyderI, DANIEL BLAKE Rebecca O’BrienLA LA LAND Fred Berger, Jordan Horowitz, Marc PlattMANCHESTER BY THE SEA Lauren Beck, Matt Damon, Chris Moore, Kimberly Steward, Kevin J. WalshMOONLIGHT Dede Gardner, Jeremy Kleiner, Adele RomanskiBesta breska myndinAMERICAN HONEY Andrea Arnold, Lars Knudsen, Pouya Shahbazian, Jay Van HoyDENIAL Mick Jackson, Gary Foster, Russ Krasnoff, David HareFANTASTIC BEASTS AND WHERE TO FIND THEM David Yates, J.K. Rowling, David Heyman, Steve Kloves, Lionel WigramI, DANIEL BLAKE Ken Loach, Rebecca O’Brien, Paul LavertyNOTES ON BLINDNESS Peter Middleton, James Spinney, Mike Brett, Jo-Jo Ellison, Steve JamisonUNDER THE SHADOW Babak Anvari, Emily Leo, Oliver Roskill, Lucan TohLeikstjóriARRIVAL Denis Villeneuve I, DANIEL BLAKE Ken Loach LA LA LAND Damien ChazelleMANCHESTER BY THE SEA Kenneth LonerganNOCTURNAL ANIMALS Tom FordBesti leikariANDREW GARFIELD Hacksaw RidgeCASEY AFFLECK Manchester by the SeaJAKE GYLLENHAAL Nocturnal AnimalsRYAN GOSLING La La LandVIGGO MORTENSEN Captain FantasticBesta leikkonaAMY ADAMS ArrivalEMILY BLUNT The Girl on the TrainEMMA STONE La La LandMERYL STREEP Florence Foster JenkinsNATALIE PORTMAN JackieBesti leikari í aukahlutverkiAARON TAYLOR-JOHNSON Nocturnal AnimalsDEV PATEL LionHUGH GRANT Florence Foster JenkinsJEFF BRIDGES Hell or High WaterMAHERSHALA ALI MoonlightBesta leikkona í aukahlutverkiHAYLEY SQUIRES I, Daniel BlakeMICHELLE WILLIAMS Manchester by the SeaNAOMIE HARRIS MoonlightNICOLE KIDMAN LionVIOLA DAVIS FencesBesta frumsamda tónlistARRIVAL Jóhann JóhannssonJACKIE Mica LeviLA LA LAND Justin HurwitzLION Dustin O’Halloran, HauschkaNOCTURNAL ANIMALS Abel Korzeniowski
BAFTA Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira