Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2017 19:38 Angelina Jolie og Brad Pitt. vísir/epa Leikararnir Angelina Jolie og Brad Pitt sendu í gærkvöldi sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðar síns til AP-fréttastofunnar. Þetta er fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því að greint var frá því í september að þau væru að skilja. Í yfirlýsingunni kemur fram að Jolie og Pitt hafi komist að sameiginlegri niðurstöðu þess efnis að dómskjöl í málinu verði ekki gerð opinber til þess að vernda einkalíf barna leikaranna og þá mun einkadómari (e. private judge) taka málið til meðferðar. Samkvæmt frétt AP eru svokallaðir einkadómarar oft notaðir í málum sem hafa farið hátt í fjölmiðlum svo koma megi í veg fyrir að ítarlega sé fjallað um þau. Aðalágreiningur Jolie og Pitt snýst um forræðið yfir börnunum þeirra sex en Jolie fór í upphafi fram á að fá forræðið ein. Jolie og Pitt hafa skipst á skotum í gegnum lögmenn sína í fjölmiðlum allt frá því að það fréttist að þau væru að skilja. Þannig var greint frá því í seinustu viku að Laura Wesser, lögmaður Jolie, hefði haldið því fram í dómskjölum að Pitt væri skíthræddur um að þau yrðu gerð opinber því þá myndi almenningur komast að hinu sanna um ástæður skilnaðarins. Áður höfðu lögmenn Pitt sakað Jolie um að leka upplýsingum um skilnaðinn til fjölmiðla og taka þannig eigin hagsmuni fram yfir hagsmuni barnanna sem ættu rétt á sínu einkalífi. Pitt og Jolie tóku saman árið 2004 og giftu sig tíu árum síðar. Eins og áður segja eiga þau saman sex börn. Tengdar fréttir Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Jolie fjölskyldan ákvað að flýja jólastressið og skella sér á skíði. 3. janúar 2017 15:00 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Leikararnir Angelina Jolie og Brad Pitt sendu í gærkvöldi sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðar síns til AP-fréttastofunnar. Þetta er fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því að greint var frá því í september að þau væru að skilja. Í yfirlýsingunni kemur fram að Jolie og Pitt hafi komist að sameiginlegri niðurstöðu þess efnis að dómskjöl í málinu verði ekki gerð opinber til þess að vernda einkalíf barna leikaranna og þá mun einkadómari (e. private judge) taka málið til meðferðar. Samkvæmt frétt AP eru svokallaðir einkadómarar oft notaðir í málum sem hafa farið hátt í fjölmiðlum svo koma megi í veg fyrir að ítarlega sé fjallað um þau. Aðalágreiningur Jolie og Pitt snýst um forræðið yfir börnunum þeirra sex en Jolie fór í upphafi fram á að fá forræðið ein. Jolie og Pitt hafa skipst á skotum í gegnum lögmenn sína í fjölmiðlum allt frá því að það fréttist að þau væru að skilja. Þannig var greint frá því í seinustu viku að Laura Wesser, lögmaður Jolie, hefði haldið því fram í dómskjölum að Pitt væri skíthræddur um að þau yrðu gerð opinber því þá myndi almenningur komast að hinu sanna um ástæður skilnaðarins. Áður höfðu lögmenn Pitt sakað Jolie um að leka upplýsingum um skilnaðinn til fjölmiðla og taka þannig eigin hagsmuni fram yfir hagsmuni barnanna sem ættu rétt á sínu einkalífi. Pitt og Jolie tóku saman árið 2004 og giftu sig tíu árum síðar. Eins og áður segja eiga þau saman sex börn.
Tengdar fréttir Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Jolie fjölskyldan ákvað að flýja jólastressið og skella sér á skíði. 3. janúar 2017 15:00 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30
Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Jolie fjölskyldan ákvað að flýja jólastressið og skella sér á skíði. 3. janúar 2017 15:00
Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30